bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: maí 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Sunnudagur, maí 30, 2004. Hæ elskurnar mínar. Ég var að spá í að hafa bandýmótið 17-18 júlí. Hvernig hentar það ykkur? Hvað segiði um þetta? Para; 12:00 e.h. Fimmtudagur, maí 27, 2004. Það er nú aldeilis kominn tími til að skipuleggja útibandý! Hvaða kvöld hentar ykkur best? Para; 7:16 e.h. Þriðjudagur, maí 25, 2004. UPDATE: Fellur niður þar sem íþróttahúsið er lokað um helgina og allar helgar fram á næsta haust. Eru ekki einhverjir geim í það?
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: febrúar 2005
http://bandybarbie.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Mánudagur, febrúar 21, 2005. Nýtt nafn á Barbie. Sú staða hefur komið upp að við þurfum líklegast að skipta um nafn á Bandýklúbbinum Barbie til þess að festa kennitölu á félagið. Barbie er nefnilega þekkt vörumerki einhverstaðar úti í heimi og íslenska ríkið er ekki á eitt sátt við að við séum að stela af greyið stórfyrirtækjunum í útlandinu. Para; 9:50 f.h. Fimmtudagur, febrúar 17, 2005. Djöfull hefur þessi póstur hans Haffa verið leiðinlegur!
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: apríl 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Para; 9:16 e.h. Miðvikudagur, apríl 21, 2004. Barbie tilkynnir útibandý á morgun! Mæting klukkan 13:00 útá nes (Valhúsaskóla) þar sem við munum spila á gervigrasinu. Ef einhver veit ekki hvar þetta er þá er frjálst að mæta klukkan 12:45 niðrí íþróttahús og verða samferða mér ;-). Oggi muna að mæta með mörkin okkar mjög svo glæsilegur (en til upplýsingar fyrir fáfróða þá fjárfestum við í hvítu mörkunum eftir tímann í dag).
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: mars 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Mánudagur, mars 29, 2004. Jæja eru ekki allir í stuði? Þá hef ég spurt að því. Para; 3:33 e.h. Jæja Þá er ég búin að senda blessaðan póstinn til ÍSÍ. Vona að þeir sendi fljótlega til baka eftir að hafa hlegið sig í hel bölvaðir. Bandý rúles! Para; 12:15 e.h. Föstudagur, mars 26, 2004. Vildi bara benda fólki á að ég er kominn með sérdeilis prýðilega heimasíðu sem má komast á í tenglunum hér til hliðar. Bless og takk fyrir. Para; 5:49 e.h. Jæja, RÚV ...
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: janúar 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Fimmtudagur, janúar 29, 2004. Sæl öll sömul. Mig langar að vita hverjir ætla að vera í tímunum á fimmtudögum. Para; 5:13 e.h. Þriðjudagur, janúar 27, 2004. Vildi bara minna á tímann kl. 13.30 á morgun. Allir að mæta! Para; 1:30 e.h. Föstudagur, janúar 23, 2004. Mér líst vel á 10.30 á mán og 10.30 á fim. Það er fræðilegur möguleiki á 9.45 á mán og Þri. en það væri aðeins algert neyðarúrræði. Nánari upplýsingar um það mál er að finna á blóki mínu.
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: október 2003
http://bandybarbie.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Föstudagur, október 31, 2003. Soffía ekki breyta til! Para; 6:07 e.h. Ég var að hugsa (til tilbreytingar). Af hverju í ósköpunum ætti stríðið að vera á milli Barbie og Ken? Það eru alltaf þeir sömu sem vinna helvítis mótið og þeir eru sko hvorki í Ken né Barbie. Ég legg til að við leggjum Ken og Barbie saman í þessu móti og rúllum hinum upp:) Sigur eða dauði! Ps Ég er "hófsamur femínisti";). Para; 1:32 e.h. Fimmtudagur, október 30, 2003. Veit ekki ...
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: september 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Miðvikudagur, september 29, 2004. Gleymdi handbókinni heima svo ég teiknaði upp þessi líka glæsilegu kerfi í hugbúnaðarverkefni 1 . vona að þau séu skiljanleg :-) Neðra kerfið er reyndar tekið úr hokkýæfingu sem er sennilega ástæðan fyrir hringhlaupinu (ná upp hraða á ísnum? En er ágætt fyrir því. Veit ekki hvort þetta þarfnast nokkurra skýringa? PS svona á meðan ég man, er ekki íslandsmeistaramót í hokkí í gangi núna? Para; 9:39 f.h. Óskar S. ...
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: ágúst 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Fimmtudagur, ágúst 19, 2004. Er ekkert í gangi á þessu blóki? Er þetta ásættanleg staða? Hvað er fólk að spá? Af hverju er enginn að blóka? Af hverju er enginn sem ég þekki á msn klukkan 03.35 á aðfararnótt fimmtudags? Getur einhver svarað einhverju af þessu? Para; 3:35 f.h. Mánudagur, ágúst 09, 2004. Hitabylgja á morgun. Á eitthvað að spila? Para; 10:24 e.h. Miðvikudagur, ágúst 04, 2004. Para; 10:08 f.h. Bandý bætir, hressir og kætir!
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: október 2006
http://bandybarbie.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Föstudagur, október 20, 2006. Hún á afmæli í dag :). Para; 1:20 e.h. Föstudagur, október 13, 2006. Bandýfélag Kópavogs er komið með nýja heimasíðu á slóðinni http:/ bk.bloggar.is. Para; 11:17 f.h. Sunnudagur, október 08, 2006. Bandýnefndinni langar að þakka öllum sem tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu sem fram fór í gær 7. október. 1 sæti: Hamrarnir frá Akureyri. 2 sæti: Bandýmannafélagið Viktor. Para; 11:51 f.h. Föstudagur, október 06, 2006. Tilkyn...
bandybarbie.blogspot.com
Bandýfélag Kópavogs: febrúar 2004
http://bandybarbie.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
BK er komið með nýja síðu. Vinsamlegast uppfærið hlekki. Miðvikudagur, febrúar 25, 2004. Ákvað svo að svara bréfinu:. Eins og áður kom fram þá spilum við innibandý á aðeins annan hátt heldur en. Er gert er hjá aðildarfélögum IFF, þ.e. við spilum með mjög litlum mörkum,. Og leyfum markmanninum að vera með kylfu og að hlaupa úr markinu ef vill. Er. Þessi leikaðferð viðurkennd innan IFF, þ.e. er til einhver svipuð íþrótt með. Þessar reglur sem er innan vébanda IFF? Við erum nefnilega ekki viss um. Ef það ve...