danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: November 2008
http://danmerkurlif.blogspot.com/2008_11_01_archive.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 8:08 PM. Nú eru bara 2 dagar í að ég verði sett af stað. Mér finnst þetta frekar óraunverulegt, sérstaklega tilhugsunin um að um næstu helgi verum við með lítið stelpuskott hér ;) Anja er orðin alveg svakalega spennt - en auðvitað líka vegna þess að á morgun fær hún að fara til Dagnýjar Evu vinkonu sinnar að gista. Það er auðvitað alveg toppurin! Og svona að lokum mynd af sætustu á leið í afmæli ;). Bless í bili ;). Vika eftir ;). Set inn meiri fréttir ...
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: Man ekki lengur hvernig á að gera þetta!
http://danmerkurlif.blogspot.com/2009/06/man-ekki-lengur-hvernig-a-gera-etta.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Man ekki lengur hvernig á að gera þetta! Posted by Þórunn at 1:40 AM. Ji, maður er eiginlega búin að gleyma því hvernig maður bloggar! Annars er það nú líka kanski vegna þess að ég hef haft mikið að gera frá því ég skrifaði síðast ;). Sirrý kom í heimsókn til okkar og það var bara yndislgt! Ótrúlega skemmtilegt, og ég lifi eiginlega bara enn á því! Hafrún Ása stækkar líka og dafnar vel. Hún veit alveg hvað hún vill.en það er matur! Hún er ofsalega róleg og góð, er mikil fé...
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: Feisbúkk hvað!!
http://danmerkurlif.blogspot.com/2011/05/feisbukk-hva.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 10:29 PM. Ji hvað það er nú erfitt að loka þessu blessaða blessaða feisi - akkúrat núna langar mig svooo að logga mig inn og tjá mig.kanski líka vegna þess að einhverjar fréttir vekja áhuga minn og mig langar að setja "like" á þær, en það er ekki hægt að gera nema að vera loggaður inn! Svona er óréttlæti heimsins! Í staðinn ætla ég bara að tjá mig hér.það les þetta hvort eð er enginn - og láta feisið vera! Subscribe to: Post Comments (Atom).
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: September 2008
http://danmerkurlif.blogspot.com/2008_09_01_archive.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Þá er maður farin að sprauta sig. Posted by Þórunn at 12:40 AM. Held að ég mundi frekar velja að eiga heima heldur á LSP aftur! Mál til komið að blogga. Posted by Þórunn at 12:39 AM. Mér er sagt að (Það var sagt mér.) að ég bloggaði víst sjaldan.Ég meina.það er ekki eins og það sé eitthvað mikið að gerast hér hjá mér ;) - ja eða þannig. Video vikurnar tvær eru því miður liðnar, mikið ótrúlega var nú gaman! Vikunum lauk með kvikmyndasýningu sem var alveg rosalega skemmtileg!
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: October 2008
http://danmerkurlif.blogspot.com/2008_10_01_archive.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 11:25 PM. Þar kom að því að ég á afmæli í dag! Ég mundi að vísu ekki eftir því fyrr en ég fór á feisið og sá fullt af kveðjum LOL ætli það mætti ekki flokka það undir nokkurskonar afneitun! LOL Ég vorkenni mömmu þó alltaf svo á þessum degi.minnir mig alltaf á hvað hún er ferlega gömul orðin! Þetta var annars rólegur dagur, ég var bara heima þar sem ég var mjög eftir mig eftir ferðalagið til Odense í gær. sem bæ ðe vei gekk bara vel! Aftur á móti komst é...
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: February 2009
http://danmerkurlif.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 1:11 AM. Er það ekki vel við hæfi að óska gleðilegs árs svona þegar febrúar mánuður er hálfnaður ;) ég er þá alveg örugg með að það er komið nýtt ár! LOL nú og svo er kínversku áramótin ný liðin þannig að ég er í sjálfu sér ekkert rosalega sein.þannig lagað. Síðan komu áramótin og við fórum í mat til Sigrúnar og Reynis og fengum þar dýrindis veislu! Þetta slapp fyrir horn þó, mér til mikillar ánægju. Ég fékk eitthvert óútskýrðan krampa á laugardeginum á...
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: December 2008
http://danmerkurlif.blogspot.com/2008_12_01_archive.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 1:28 PM. Já það er víst komin 22. desember og yngsti fjölskyldumeðlimurinn er 3gja vikna í dag! Ótrúlegt alveg hvað tíminn æðir áfram! Hér er eiginlega ekkert jólalegt! Enginn snjór, hávaða rok, við erum ekki búin að fá okkur jólatré eða jólaskraut, en gerum það á morgun, vonandi. Posted by Þórunn at 7:01 PM. Já það er ótrúlegt en á þessum degi fyrir 4 árum fengum við hana Önju okkar! Posted by Þórunn at 11:12 PM. Jæja, þá erum við komin heim, loksins!
danmerkurlif.blogspot.com
Danmörk: Nýtt ár!
http://danmerkurlif.blogspot.com/2010/02/nytt-ar.html
Lífið og tilveran í Sønderborg. Posted by Þórunn at 2:18 AM. Já það er komið nýtt ár og ég er ekki búin að skrifa staf á þessu bloggi, sem eflaust enginn les hvort sem er! En hvað um það, ég ætla að halda áfram að blogga, svona þegar ég nenni, hvort sem einhver les þetta eða ekki :). Héðan er allt gott að frétta, í dag ringdi í fyrsta skipti í vetur held ég bara og mikið af snjónum fór, en þó er alveg hellingur eftir! Ég er búin að vera prjónandi í vetur, set inn myndir af því við tækifæri ;).