pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: desember 2005
http://pallragnar.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Sunnudagur, desember 18, 2005. Ég er að koma heim. Lendi klukkan 3:30 á morgun. Var að klára að pakka. Kláruðum að forrita raytracerinn í fyrradag. Þarf samt að vinna eitthvað í skýrslunni eftir að ég kem heim. Svo er líka fúlt að ég fer í próf fjórða janúar og verð því að læra í jólafríinu. Anyway, hérna eru nokkrar myndir:. Ef það eru einhverjar spurningar spyrjið þið bara. Posted by Palli at 11:47 e.h. Sunnudagur, desember 11, 2005. Ótrúlega virkur bloggari allt í einu. 2 Búa í Tokyo. 5 Búa í miðbænum.
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: mars 2006
http://pallragnar.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Fimmtudagur, mars 16, 2006. Þið munið kannski eftir Arnold Schwarzenegger kallinum úr fyrri færslu. Hann er kominn aðeins lengra á leið. Hann er ekkert líkur Arnie lengur, enda var það aldrei meiningin. Eins og sést á wireframe myndinni þá er allir vöðvar nema brjóstvöðvar og upphandleggsvöðvar bara teiknaðir. Posted by Palli at 9:46 e.h. Mánudagur, mars 13, 2006. Helgin mín byrjaði eiginlega á fimmtudag. Eftir tíma í skólanum var fyrirlestur frá tveimur gaurum frá Sony sem unnu við að gera leikinn 24.
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: ágúst 2005
http://pallragnar.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Þriðjudagur, ágúst 30, 2005. Sit i ITU i bakandi solskini a fimmtu haed. (Prufa). Posted by Palli at 6:09 e.h. Skoða allan prófílinn minn. Jón Grétar og Beta. 2008 - The year the blog died. Beats having to write a real blog. Japönsk Hip Hop Zelda auglýsing. Stundum finnur maður eitthvað á netinu. Obama á ekki séns! THORN;að kemur einhver færsla hérna bráðum ég lofa.
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: júlí 2006
http://pallragnar.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Föstudagur, júlí 28, 2006. Ragnhildur bauð mér á tónleika í gær. Hún bauð mér raunar ekki í gær, en tónleikarnir voru í gær, semsagt. Emilíana Torríní og Belle and Sebastian. Emilíana var mjög góð. Hún var raunar doldið illa undirúin, og var alltaf eitthvað að ruglast milli laga og byrjaði raunar á einu lagi tvisvar. Þar að auki byrjaði hún að tala við áhorfendurna á ensku :D En það var bara kúl. Eins og sést á myndinni er Emilíana ekki ánægð með þau heldur. Þar sem gaurinn var svona stór myndaðist hálfg...
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: nóvember 2005
http://pallragnar.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 29, 2005. Síðasta leikjafærslan. ég lofa. Jæja núna geta allir spilað leikinn! Og veljið "save as". Keyrið installforritið og spilið leikinn með hljóðið í botni! Installið er 27 MB og ég hef ekki hugmynd um það hvort þetta virki. Og já, ekki reyna að keyra leikinn ef þið eruð ekki með þrívíddarskjákort, eða með minna en 512 MB í innraminni. Annars er ég núna byrjaður á Raytracer. Sem ég mun skrifa í Java með tveimur Norðmönnum. Skólastuð. EDIT2] Hah. Ég stóð við stóru orðin! Panda o...
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: september 2005
http://pallragnar.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 29, 2005. Klukk og annað vesen. Hmm 5 hlutir um sjálfan mig. 1 Ég bý með pöndu og Laminator VL-A400 plöstunarróbot í Kaupmannahöfn. 2 Ég er loðnari á vinstri helmingi líkamans en ég bæti það upp með því að vera sterkari á hægri helmingnum. 3 Ummál vintri handleggs , 4 cm fyrir neðan olnboga er cirka 27 cm (mælt með rúðustrikuðu blaði). 4 Hægri höndin ýtir frá sér nákvæmlega 200 ml þegar hún er sett í vatn. 5 Ég er 9233 daga gamall í dag og samt fékk ég enga gjöf! Annars er skólinn ...
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: febrúar 2006
http://pallragnar.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Sunnudagur, febrúar 26, 2006. Hitler drap símann minn. Við nánari aðthugun kom í ljós að ALLAR myndir (líka þær sem fylgdu með og er ekki hægt að henda) eru farnar. Öll hljóð, og þar af leiðandi allir hringitónarnir sem ég hef gert, eru farin. Ps Þetta er allt of löng færsla til að hafa ekki mynd við svo að hér er hún:. Posted by Palli at 3:50 e.h. Sunnudagur, febrúar 19, 2006. Posted by Palli at 12:51 f.h. Föstudagur, febrúar 17, 2006. Posted by Palli at 12:20 f.h. Fimmtudagur, febrúar 16, 2006. Fjórir ...
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: október 2005
http://pallragnar.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Þriðjudagur, október 18, 2005. Komst að því áðan að Autodesk, fyrirtækið sem framleiðis 3ds Max ætlar að kaupa Alias, fyrirtækið sem framleiðir Maya. Ég held að þetta séu ekki góðar fréttir, enda hafa þessi tvö forrit keppst um að vinna notendur á sitt band um áraraðir. Einokun er aldrei af hinu góða. Annars hef ég verið mikið að skoða hvernig maður getur prentað sína eigin boli. Ég efast samt um að ég hafi aðstöðu hér þar sem ég er of paranoid um húsgögnin og annað í íbúðinni. Björnunum var bannað að kl...
pallragnar.blogspot.com
Palli á Klakanum: apríl 2006
http://pallragnar.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Laugardagur, apríl 22, 2006. I ve been horsed! Já hver hefði trúað því! Ég var hestaður í nótt. Tommi vitleysingur hestaði mig meðan að ég svaf rótt (ekki órótt heldur bjórótt). Þegar ég vaknaði um morguninn og opnaði hurðina var búið að hengja RISA stórt plaggat yfir hurðagatið. Ég var svo syfjaður að ég fattaði það ekki fyrr en að ég labbaði á það! Hesturinn tekur á móti manni á útleið. Hér sést hvernig hurðin er lokuð. Djöfull er ég samt sáttur við þetta! Posted by Palli at 10:49 e.h. Annars er Gladía...