naddi.blogspot.com
NADDI: 12/01/2003 - 01/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Nei ég segi bara svona! Já ég var að fá góðar fréttir áðan og þær voru þær að það tekst væntanlega að laga lakkið á bílnum mínum og þá styttist í að Yarisnikoff fari að syngja sitt síðasta í sinni þjónustu við "THE NADDSTER" og missi þá titilinn sem "THE NADDSMOBILE" en allt verður að taka enda og hann verður bara að sætta sig við sitt hlutskipti í lífinu. Ég á nú samt eftir að sakna hans. En nóg um það ég er að koma norður á mánudaginn og þá munn ég rokka á Norðurlandinu. Heil Naddster the king of Puss.
naddi.blogspot.com
NADDI: 05/01/2004 - 06/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Ég er búin að vera að lesa á öðrum blogsíðum að fólk er mikið á móti fegurðarsamkeppnum og skil ég það ekki því að ég var að horfa á Ungfrú Ísland í gærkveldi og verð ég að segja að ég hef ekki séð svona skemmtun í langan tíma. Þetta er líka mjög fræðandi og komst ég að mörgu sem að ég vissi ekki áður. 1 Ungar konur í dag kunna ekki að labba á háhæluðum skóm. 2 Þegar ungar konur fara í háhælaða skó labba þær eins og hross. 5 Sama hversu mikið meik þær setja á sig, það felur ekki sólbaðstofu hrukkurnar.
naddi.blogspot.com
NADDI: 10/01/2004 - 11/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Já heil og sæl. Ég nennti ekki að snerta tölvuna í frívikunni til að blogga. Reyndar nennti ég ekki neinu, ekki einu sinni til að fara í hljóðfærabúðir heldur bara las bækur og hafði það rólegt. Já svo var elsta systir mín í heimsókn hjá mér en hélt heim á leið í dag en gleymdi sléttujárninu sínu og ég þarf þá að senda henni það í pósti allveg eins og síðast þegar hún var hjá mér. Svo er farið að styttast í aðgerðina hjá mér og fer ég í hana eftir akkúrat tvær vikur. Posted by The Naddster @ 05:12. Þanni...
naddi.blogspot.com
NADDI: 04/01/2006 - 05/01/2006
http://naddi.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
33,333% Rétt spá hjá mér. Já ég var búinn að spá því að Hemmi Daði kæmi með strák og hvað gerist, jú hann kemur með einn slíkan í gær. Ég óska þeim skötuhjúum hjartanlega til hamingju með litla drenginn ;). Nú að öðrum minna mikilvægum málefnum. Þá fékk ég lykklanna af nýju íbúðinni í gær og fórum við mæja pæja ásamt mor og far og var skrúfað allt í sundur sem sundur átti að fara og var ég í miklu stuði í gær þegar ég rak skrúfjárnið í innstunguna (orðaleikirnir eru allveg að meika það). Ég hótaði Mæju þ...
naddi.blogspot.com
NADDI: 11/01/2006 - 12/01/2006
http://naddi.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Já hérna sjáið þið nýjasta fjölskyldumeðliminn! Ég og Mæja fórum á þriðjudaginn og náðum í hana ásamt Diddeman og áhváðum við að skýra hana Sunnu. Hún er 10 vikna gömul og nokkuð hress. Við erum að húsvenja hana og gengur það bara vel, nokkur slys nr.1 og sem betur fer ekkert nr.2 ; ). Hún er að vísu dálítið smeik með að sofa ein svona fyrstu næturnar en vonandi gengur það yfir á næstu dögum. Bið að heilsa í bili. Posted by The Naddster @ 19:13. Hvað er að frétta? Júní: Vinna, sofa, éta. Eftir Prague fór...
naddi.blogspot.com
NADDI: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Ég sit núna niður í vinnu og er orðinn mjög sifjaður og á ekki eftir nema rúma 8 tíma og þeir eiga eftir að vera verulega langir. Hvernig er það með gæsaskyttur að norðan, eru engar veiðitölur handa karlinum? Og Stinni, hvernig stendur á því að ég er kominn í dauðyfla hópinn á blogginu þínu? Þó svo að maður hafi ekki bloggað í nokkra daga ;). Er eitthvað að frétta af henni Frolæn Gunnu gellu þarna í þriðja ríkinu? En af henni Völu gellu? Koma með fréttir hérna gott fólk! Jæja þarf að halda áfram að vinna.
naddi.blogspot.com
NADDI: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Nú er ég þreyttur, svo ósköp þreyttur. Naddi litli svaf víst eitthvað lítið í dag, því að foreldrarnir komu í heimsókn en stoppuðu stutt við en þá tóku lyftingarnar við þannig að það var bara " Kööörrrreeiiiiiisssíííí in the Treehouse. En nóg um það. Ég sit hérna í vinnunni og er að hlusta á lagið "Mad World" úr myndinni Donnie Darko. Sem er mjög skrítin mynd og verð ég eiginlega bara að sjá hana aftur. Annars var ég að sjá það að það ætti að fara að frumsýna myndina " The Passion of Christ. Ég fór nú ek...
naddi.blogspot.com
NADDI: 08/01/2004 - 09/01/2004
http://naddi.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Mátti til með að setja ÞENNAN. Posted by The Naddster @ 20:58. Það er nú meiri menningin sem að við Íslendingar erum að bjóða upp á. Ég keyrði fram hjá bænum í morgun og sá ekkert nema fólk sem var ofurölvi og RUSL út um allt, þetta var ógeðslegt! Þeir verða dágóða stund að þrífa þetta upp. Af hverju getum við Íslendingar aldrei gert neitt flott án þess að enda það í drykkju og vitleysu? Þetta er kannski okkar menning að hella okkur blindfull, sóða allt út og lenda í slagsmálum. En það er nú kannski skem...
naddi.blogspot.com
NADDI: 06/01/2006 - 07/01/2006
http://naddi.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Já ég er nú ekki alveg dauður(úr leiðindum)en ekki þó langt frá því. Jú þið áttuð kollgátuna, ég er nefnilega að vinna og ekki voðalega sáttur við það en það þýðir ekki að gráta hann bjössa bónda heldur buffa kvikindið ;). Ég fór vestur um daginn í sauðburð eins og áður hefur komið fram og verð ég að segja að þetta var algjör snilld! Kallinn kom til baka í borg óttans algjörlega endurnærður á líkama og sál(aðallega á sál þar sem ekki var farið neitt voðalega varlega með líkama okkar) ;). Eitt var ég þó e...
naddi.blogspot.com
NADDI: 10/01/2003 - 11/01/2003
http://naddi.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Nei góðann og blessaðann daginn, hvað er að frétta? Hjá mér er voðalega lítið að frétta, nema að hann Kári kíkti í heimsókn í gærkveldi og aftur núna í kvöld og ég er ekki að tala um Kára bassaleikara/markvörð heldur vindinn Kára. Já ha, kallinn er vel að sér í hinu áskæra ylhýra og hagyrðingur mikill enda sagði Drési skólastjóri eitt sinn við mig "Þú svona brýtur upp ljóðahefðina" já ekki slæmt comment þar á bæ. Er verið gera grín að mér? Hvað er að gerast? Does this suite make me look fat? Og skemmst e...