kokuriparadis.com
Lego sykurpúðar! | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/2015/05/17/lego-sykurpudar
Hoppa yfir í efni. Maí 17, 2015. Ég er búin að vera með þvílíkt samviskubit yfir að hafa tekið mér svona langa pásu frá þessari síðu! Það er bara búið að ganga svo mikið á í lífinu mínu að ég ákvað að njóta þess bara, safna reynslu, uppskriftum og hugmyndum og setja svo inn blogg þegar mér finndist tíminn vera réttur. Sykurpúðar, venjuleg stærð. Litlir sykurpúðar. (Til í søstrene grene). Poki, gulur Candy Melts (Fæst t.d. í. Ca 1 msk Kókosolía eða palmínfeiti. Bræðið candy melts á lágum hita í örbylgjunn...
kokuriparadis.com
Kökur í Paradís | Bollakökur – Kökur – Kökupinnar | Síða 2
https://kokuriparadis.com/page/2
Hoppa yfir í efni. Nýrri færslur →. Nóvember 26, 2013. Í dag kom jólablað Fréttablaðsins inn um lúguna hjá flestum Íslendingum. 🙂. Mjög fallegt blað með öllu mögulegu sem tengist jólunum. Meðal annars er ég með þessa uppskrift þar! Þar er rætt við mig um Cakes of Paradise og mínar jólahefðir. Mæli eindregið með því að þið gluggið í það! Eins og kemur fram í blaðinu þá gerði ég þessi jólasveinamöffins fyrst árið 2011 fyrir bekkjarfélaga mína. Einföld og þægileg uppskrift sem kemur mjög krúttlega út!
kokuriparadis.com
Uppskriftir! | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/uppskriftir
Hoppa yfir í efni. Cupcakes með Sviss marenge kremi. Eplakaka Örnu frænku 🙂. Nammi Gott í barnaafmælið. 2 hugrenningar um “ Uppskriftir! Október 17, 2013 klukkan 1:10 e.h. Hvað á að nota mikið vatn og hversu heitt til að leysa gerið upp ef ég ætla að baka skinkuhorn? Er óvanur að nota ger. Ég er ekki með heimasíðu, ennþá. Október 21, 2013 klukkan 10:36 f.h. Það á að nota 2 dl af vatni, og vatnið á að vera volgt, við stofuhita,. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Skrifaðu athugasemdina þína hér.
kokuriparadis.com
Hafrakökur með hindberjahjörtum | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/2015/12/17/hafrakokur-med-hindberjahjortum
Hoppa yfir í efni. Danskur Lakrids-ís →. Desember 17, 2015. Þriðji í aðventu núna og fjórði nálgast hratt. Ég elska aðventuna og jólaundirbúningin, næstum því meira en sjálf jólin. Það er bara eitthvað svo yndislega huggulegt við þetta allt saman. Reyndar hefur mér fundist þessi aðventa líða aðeins of hratt og mér finnst ég eiga eftir að gera aðeins of margt á aðeins of fáum dögum. En í dag náði ég að baka eina sort af smákökum, eitt til að krossa af listanum og ákvað að deila með ykkur! Mótið svo litlar...
kokuriparadis.com
Whoopie pies! | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/2014/03/23/whoopie-pies
Hoppa yfir í efni. Mars 23, 2014. En allavegana, við erum í æfingafríi þessa helgi og því ákvað ég að skella einu bloggi á síðuna og baka Whoopie pies! Whoopie pies eru kökur sem ekki margir hafa heyrt um. Whoopie pies eru einskonar samlokur, gerðar úr tveimur mjúkum smákökum með gómsætum kremfyllingum inní. Og þaðan er nafnið af whoopie bökunum komið! Ótrúlega skemmtileg bók og girnilegar uppskriftir sem ég ætla mér að deila með ykkur á næstunni á þessari síðu! 125 g sýrður rjómi. 6 Setjið hveitiblöndun...
kokuriparadis.com
Sykursætir sykurpúðar! | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/2013/07/17/sykursaetir-sykurpudar
Hoppa yfir í efni. Júlí 17, 2013. Ég var loksins í helgarfríi um helgina og afrekaði ýmislegt – Ég gerði sykurmassagötur fyrir systur mágkonu minnar (já, sykurmassagötur 😉 ), lagaði til í fínu bökunarhillunum okkar, keypti 2 nýjar kökubækur og bakaði sykurpúða. 8220; Ég blandaði tveimur uppskriftum saman, frá tveimur vefsíðum sem ég fann, hér. 🙂 En hér er uppskriftin eins og ég gerði hana:. Sykurpúðar – Innihald:. 1 msk glúkósi (Fæst í Hagkaup). 9 stk matarlímsblöð (Fæst einnig í Hagkaup). Þegar öll bl...
kokuriparadis.com
cakes | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/tag/cakes
Hoppa yfir í efni. Greinasafn fyrir merki: cakes. Júlí 14, 2014. Ég ætla að fara með allt á fullt núna á síðunni og ég er með margar frábærar hugmyndir. Mamma kom heim frá Danmörku um daginn með fullt af nýjum uppskriftarbókum sem ég get ekki beðið eftir að prófa, blanda saman, breyta og deila með ykkur :). Hér er uppskriftin af þessari frábæru einföldu jarðarberjatertu. Stillið ofninn á 150 C. Þeytið eggjahvíturnar saman í smá stund. Bætið sykrinum útí hægt og rólega. Bætið salti og ediki saman við.
kokuriparadis.com
cream | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/tag/cream
Hoppa yfir í efni. Greinasafn fyrir merki: cream. Júlí 14, 2014. Ég ætla að fara með allt á fullt núna á síðunni og ég er með margar frábærar hugmyndir. Mamma kom heim frá Danmörku um daginn með fullt af nýjum uppskriftarbókum sem ég get ekki beðið eftir að prófa, blanda saman, breyta og deila með ykkur :). Hér er uppskriftin af þessari frábæru einföldu jarðarberjatertu. Stillið ofninn á 150 C. Þeytið eggjahvíturnar saman í smá stund. Bætið sykrinum útí hægt og rólega. Bætið salti og ediki saman við.
kokuriparadis.com
strawberries | Kökur í Paradís
https://kokuriparadis.com/category/strawberries
Hoppa yfir í efni. Júlí 14, 2014. Ég ætla að fara með allt á fullt núna á síðunni og ég er með margar frábærar hugmyndir. Mamma kom heim frá Danmörku um daginn með fullt af nýjum uppskriftarbókum sem ég get ekki beðið eftir að prófa, blanda saman, breyta og deila með ykkur :). Hér er uppskriftin af þessari frábæru einföldu jarðarberjatertu. Stillið ofninn á 150 C. Þeytið eggjahvíturnar saman í smá stund. Bætið sykrinum útí hægt og rólega. Bætið salti og ediki saman við. Leyfið aðeins að kólna. Like-aðu K...