selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: May 2007
http://selmahauks.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Tuesday, May 29, 2007. Þennan fák keypti ég í dag! Ég valdi blátt til heiðurs Önnu Lind (blákonunni miklu)! En vandinn er sá að ég get ekki fundið nafn sem mér finnst hæfa því! Ég segi því af því að ég hef heldur ekki ákveðið hvort kynið þetta er! Anna Lind kom reyndar með eina nafnhugmynd sem var Balli blámaður ég er að spá í að geyma það aðeins! Finnst það ekki alveg nógu smekkaralegt! Bless í bili um von um margar nafnhugmyndir! Monday, May 28, 2007. Já þetta er sko borgin mín! Ég er komin heim! Ég er...
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: "Gesta-fíaskó!" :)
http://selmahauks.blogspot.com/2007/07/gesta-fask.html
Thursday, July 19, 2007. Það er allt og en þá meira að gerast í lífinu hérna í Köben! Mamm og Ósk bestaskinn ákváðu að skella sér til mín og pöntuðu far hingað út! Svo þær koma á mánudaginn næsta og fara sama dag og Hanna kemur! Svo þær ná meira að segja að hittast hérna á J.M. Thieles vej! Reyndar kemur vinkona hennar mömmu líka með svo það verður stanslaust stuð hjá mér fram til 7.ágúst! Salamon Lax ( Eins og fólk er farið að kalla mig þarna á Íslandi! July 23, 2007 at 10:41 AM. View my complete profile.
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: Ert þú Arabi???....
http://selmahauks.blogspot.com/2007/07/ert-arabi.html
Tuesday, July 17, 2007. Það er heldur einmannalegt hjá mér í Köben. Gummi minn heitt elskaði maður er snúinn aftur til vinnu á Íslandi sem og þriðja hjólið í sambandinu síðastliðna vikur eða svo hann Steini. Íris systir er farin með vinnunni sinni til Íslands. Sem verður ekkert frí fyrir hana því hún er að fara með 9 börn frá Fredriksholm í sumarfrí á Íslandi! En í staðin fæ ég hana Hönnu mína sama dag svo þetta verður nú allt í góðu! Ekki alveg að meika það! En allt í gúddí! Hvernig sérðu það út? Æjæj S...
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: Garðálfar til leigu!
http://selmahauks.blogspot.com/2007/08/garlfar-til-leigu.html
Wednesday, August 8, 2007. Afsakið bloggleysið á dömunni! Það er bara búið að vera svo mikið að gera að ég hef ekki haft tíma í að setjast við tölvuna! Mamma, Helena og Ósk systir komu í nokkra daga og var það mjög notalegt að fá þær til mín! Síðan kom hann Hansi minn og fékk ég að kúra með henni í rúma viku sem var ljúft :) Tóta Djamm/Tankur og Gústi Sleikur mættur hressari sem aldrei fyrr og voru í viku! Enda vorum við í búningum með sverð, reyktum vindla (eða bara Tóti! Það eru ekki allir sem svara í ...
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: Roskilde **myndir**
http://selmahauks.blogspot.com/2007/07/roskilde-myndir.html
Wednesday, July 18, 2007. Það eru komnar inn myndir af Roskilde 2007! Http:/ www.pbase.com/selmahauks. Subscribe to: Post Comments (Atom). Ég er ung rauðhærð stúlka sem bý í Kaupmannahöfn. View my complete profile. Anna Lind og Emma. Anna Lind og co.
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: August 2007
http://selmahauks.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Wednesday, August 15, 2007. Ég kem heim annaðkvöld! Svo ég vonast til að hitta sem flesta um helgina! Annars held ég að ég skelli mér á Vegamót í hádeginu á föstudaginn, vonast nú líka til að hitta eitthverja vini og vandamenn þar! Wednesday, August 8, 2007. Afsakið bloggleysið á dömunni! Það er bara búið að vera svo mikið að gera að ég hef ekki haft tíma í að setjast við tölvuna! Mamma, Helena og Ósk systir komu í nokkra daga og var það mjög notalegt að fá þær til mín! Síðan kom Kári og Mæja og trylltu ...
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: :D
http://selmahauks.blogspot.com/2007/08/d.html
Wednesday, August 15, 2007. Ég kem heim annaðkvöld! Svo ég vonast til að hitta sem flesta um helgina! Annars held ég að ég skelli mér á Vegamót í hádeginu á föstudaginn, vonast nú líka til að hitta eitthverja vini og vandamenn þar! Vááá get ekki beðið. allt i einu eg þú og hans á vegó á morgunn. just like back in the old days! Hlakka til að hitta uppáhalds vinkonu minaaaaaaaa! August 16, 2007 at 12:22 PM. Þú ert svo sætur lítill á þessari mynd :) Sé þig í kvöld beibýcake. August 24, 2007 at 4:57 AM.
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: July 2007
http://selmahauks.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Thursday, July 19, 2007. Það er allt og en þá meira að gerast í lífinu hérna í Köben! Mamm og Ósk bestaskinn ákváðu að skella sér til mín og pöntuðu far hingað út! Svo þær koma á mánudaginn næsta og fara sama dag og Hanna kemur! Svo þær ná meira að segja að hittast hérna á J.M. Thieles vej! Reyndar kemur vinkona hennar mömmu líka með svo það verður stanslaust stuð hjá mér fram til 7.ágúst! Salamon Lax ( Eins og fólk er farið að kalla mig þarna á Íslandi! Wednesday, July 18, 2007. Tuesday, July 17, 2007.
selmahauks.blogspot.com
Ung rauðhærð stúlka...: Við getum sofið á morgéén... tíminn einn sefur hérrr...
http://selmahauks.blogspot.com/2007/06/vi-getum-sofi-morgn-tminn-einn-sefur.html
Thursday, June 28, 2007. Við getum sofið á morgéén. tíminn einn sefur hérrr. Minn heitt elskaði ástmaður er væntanlegur hér annað kvöld! Og svo virðist sem það sé bara allt að gerast! Ég fór að passa í fyrsta skipti 2 sætar íslenska stelpur áðan og þær eru æðislegar! D Ekki nóg með það að þá eru El Tvíbbos Anna Rut og Ásta Ýrr ásamt Tótu og Unu líka væntanlegar 3.júlí svo enn má bæta í "trúnóhópinn" og ópalstaupunum fjölgar hratt! Hanna ætti að vita það best! En El Rattos kveðja með stæl ;). June 29, 200...