svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Ferðalag ,,down under"
http://svavanz.blogspot.com/2012/09/feralag-down-under.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Fimmtudagur, september 20, 2012. Ferðalag , down under". Við lögðum af stað eldsnemma morguns miðvikudaginn 12 sept frá Íslandi og flugum í gegnum Frankfurt og svo áfram með Singapore Air til Singapore og þaðan til Auckland. Ferðalagið tók um 40 klst og gekk mjög vel, en það var þreytt fjölskylda sem kom í gegnum tollinn í Auckland og við vorum afskaplega feginn að vera kominn á leiðarenda. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Átaksparið Ósk og Raggi.
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Störnufræði - Birna Líf
http://svavanz.blogspot.com/2012/10/stornufri-birna-lif.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Fimmtudagur, október 11, 2012. Störnufræði - Birna Líf. Í gærkvöldi fórum við í heimsókn í stjörnuathugunarstöðinni hér í Port Macquarie að skoða stjörnurnar úr stjörnukíkinum. Það var dálítið skýjað svo því miður gátum við ekki kíkt í kíkinn en við fengum að halda á loftstein sem hafði verið sagaður í tvennt. Loftsteinninn kom utan úr geimnum og lenti hér í Ástralíu. Hann var mjög þungur miðað við stærð enda bara úr járni og nikkel. 4 Mars. Maður er mikið léttari...
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Lítil Stelpa fædd
http://svavanz.blogspot.com/2010/11/litil-stelpa-fdd.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Laugardagur, nóvember 27, 2010. Klukkan 14:23 þann 27. nóvember 2010 fæddist lítil stelpa. Hún vóg 3765 grömm og var 51 cm að lengd. Fæðingin gekk áfallalaust og hún kom heim 3 tíma gömul. Þær eru báðar hetjur hún og Svava. Krakkarnir voru í pössun hjá Maríu en eru mjög spennt að fá að hitta hana. En þetta var yndislegur dagur og litla stúlkan, Sólný Inga, stendur sig eins og hetja og við erum himinlifandi að vera kominn heim með litlu prinsessuna.
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Fyrstu dagarnir
http://svavanz.blogspot.com/2010/12/fyrstu-dagarnir.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Þriðjudagur, desember 28, 2010. Birna Líf er ósköp móðurleg við hana og vill allt fyrir hana gera, hún er dugleg að syngja fyrir hana og hefur komist að því að Edelweiss lagið er uppáhaldið hennar. Árni Kristinn vill alltaf hjálpa við bleyjuskiptin, enda búin að æfa sig á dúkku, og finnst það ekkert mál. Okkur hefur nú tekist að einskorða það við pissubleyjur en hann vill ólmur skipta á öllum bleyjum! Það er nú gott að það lagast;) Gaman að lesa pistlana:).
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: nóvember 2010
http://svavanz.blogspot.com/2010_11_01_archive.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Laugardagur, nóvember 27, 2010. Klukkan 14:23 þann 27. nóvember 2010 fæddist lítil stelpa. Hún vóg 3765 grömm og var 51 cm að lengd. Fæðingin gekk áfallalaust og hún kom heim 3 tíma gömul. Þær eru báðar hetjur hún og Svava. Krakkarnir voru í pössun hjá Maríu en eru mjög spennt að fá að hitta hana. En þetta var yndislegur dagur og litla stúlkan, Sólný Inga, stendur sig eins og hetja og við erum himinlifandi að vera kominn heim með litlu prinsessuna. Krakkarnir eru uppá...
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: desember 2010
http://svavanz.blogspot.com/2010_12_01_archive.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Þriðjudagur, desember 28, 2010. Amma og Afi koma. Birna Líf er ósköp móðurleg við hana og vill allt fyrir hana gera, hún er dugleg að syngja fyrir hana og hefur komist að því að Edelweiss lagið er uppáhaldið hennar. Árni Kristinn vill alltaf hjálpa við bleyjuskiptin, enda búin að æfa sig á dúkku, og finnst það ekkert mál. Okkur hefur nú tekist að einskorða það við pissubleyjur en hann vill ólmur skipta á öllum bleyjum! Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Halló 2.HM
http://svavanz.blogspot.com/2012/09/hallo-2hm.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Föstudagur, september 21, 2012. En hvað það er gaman að fá að lesa pistilinn frá þér frændi og innilega til hamingju með daginn þinn um daginn. Knús Ásdís. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Átaksparið Ósk og Raggi. Bloggsíða fjölskyldunnar þar sem við segjum frá því helsta sem á daga okkar drífur. Skoða allan prófílinn minn. Ferðalag , down under.
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: maí 2010
http://svavanz.blogspot.com/2010_05_01_archive.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Þriðjudagur, maí 25, 2010. Árni Kristinn 4 ára sept 2009. Fleiri myndir úr Íslandsferð. Það er svo mikið af afgangstimbri eftir að hafa smíðað nýja pallinn. Svava er búin að vera að biðja um að fá , eyju" inni í eldhúsið í e-rn tíma og á endanum teiknaði hún hana upp og ég og krakkarnir smíðuðum hana úr afgangstimbri. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Átaksparið Ósk og Raggi. Bloggsíða fjölskyldunnar þar sem við segjum frá því helsta sem á daga okkar drífur.
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: Amma og Afi koma
http://svavanz.blogspot.com/2010/12/amma-og-afi-koma.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Þriðjudagur, desember 28, 2010. Amma og Afi koma. Þetta gleður ömmu og afa hjartað. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Átaksparið Ósk og Raggi. Bloggsíða fjölskyldunnar þar sem við segjum frá því helsta sem á daga okkar drífur. Skoða allan prófílinn minn. Amma og Afi koma.
svavanz.blogspot.com
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi: október 2010
http://svavanz.blogspot.com/2010_10_01_archive.html
Svava og fjölskylda á Nýja Sjálandi. Sunnudagur, október 03, 2010. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Átaksparið Ósk og Raggi. Bloggsíða fjölskyldunnar þar sem við segjum frá því helsta sem á daga okkar drífur. Skoða allan prófílinn minn.