p.molar.is
Pilluáminningin - Tölfræði
http://p.molar.is/tolfraedi.shtml
Hér má sjá send skilaboð á dag, sundurliðað eftir símfélögum. Athugið að ekki allir áskrifendur fá skilaboð á hverjum degi. Rendurnar í miðjunni sýna skilaboð sem voru send "ranga" leið; Vodafone/S eru skilaboð sem Vodafone tók á móti fyrir viðskiptavini Símans og Siminn/V er hið öfuga. Þetta getur gerst vegna úreltra skráninga eða vandræða með að tengjast SMS gáttum (sjá neðar). Hér má sjá hvenær notendur Pilluáminningarinnar kjósa að fá send SMS. Athugið að tölur margra daga eru lagðar saman.
p.molar.is
Pilluáminningin - Áminning: Ýmislegt
http://p.molar.is/miscform.shtml
Hér getur þú skráð nánast hvaða áminningu sem er. Hún þarf hvorki að koma pillum né getnaðarvörnum við frekar en þú vilt. Viltu pásu vegna blæðinga? Já, næsta pása hefst eftir. Hvaða skilaboð viltu fá? Ágúst 2016 Su Má Þr Mi Fi Fö La 1. Nei, bara þessa. Jájá, bættu þessum bara við. Á hvaða dögum viltu fá áminningu? Bara daginn fyrir og eftir pásu. Klukkan hvað viltu áminningu? Yfirstrikuð atriði virka ekki! Þessi grein fjallar m.a. um möguleg óæskileg áhrif pillunnar á samskipti kynjanna.
p.molar.is
Pilluáminningin - Að afþakka áminningar
http://p.molar.is/haetta.shtml
Hér getur þú sagt upp öllum áminningum frá Pilluáminningunni. Sláðu bara símanúmerið þitt inn í reitina hér fyrir neðan og ýttu á takkann. Þessi grein fjallar m.a. um möguleg óæskileg áhrif pillunnar á samskipti kynjanna. Hún er umhugsunarverð. Hér er styttri Íslensk frétt um sama efni. Vissir þú að Partalistinn. Er annað framtak höfundar Pilluáminningarinnar? Þar er m.a. leitarvél sem leitar í smáauglýsingum á íslenska vefnum.
slog.sacrifiction.net
Slogging across the Americas: July 2009
http://slog.sacrifiction.net/2009_07_01_archive.html
Slogging across the Americas. Thursday, 30 July 2009. A month in Mexico City. On the road. A month spent sightseeing in a city of millions and getting lost on its streets. A month of cooking european meals in a mexican kitchen. A month of me fighting in our living room with Spanish while Bjarni maniacally improves the code of our photo album. A month in which I become used to the city enough to tell Bjarni I am getting bored here. And I can't wait to leave the city. Thursday, 23 July 2009. The bus droppe...
p.molar.is
Pilluáminningin - Fréttir
http://p.molar.is/frettir.shtml
Viðskiptavinir Nova geta nú skráð sig fyrir Pilluáminningar. Starfsmenn Nova fá bestu þakkir fyrir veitta aðstoð og almenn liðlegheit. Endilega hafið samband ef þetta virkar ekki sem skyldi - oft leynast gallar í nýjum kóða og því miður hef ég sjálfur ekkert Nova númer til að prófa. Einhver vandræði eru með að tengjast kerfi Vodafone til að senda SMS, en þau hófust kringum hádegi í gær. Enn sem komið er er óljóst hvað veldur. Hún er uppfærð daglega. Pilluáminningin lág niðri í rúman sólarhring, frá 30...
p.molar.is
Pilluáminningin - Um vefinn
http://p.molar.is/hafa-samband.shtml
Þú getur haft samband við umsjónarmann Pilluáminningarinnar. Með því að fylla út eftirfarandi eyðublað. Ábendingar, þakkir og gagnrýni eru öll vel þegin. Þessi grein fjallar m.a. um möguleg óæskileg áhrif pillunnar á samskipti kynjanna. Hún er umhugsunarverð. Hér er styttri Íslensk frétt um sama efni. Vissir þú að Partalistinn. Er annað framtak höfundar Pilluáminningarinnar? Þar er m.a. leitarvél sem leitar í smáauglýsingum á íslenska vefnum.
p.molar.is
Pilluáminningin - Áminning: Pillan
http://p.molar.is/pilluform.shtml
Pillan er ein vinsælasta getnaðarvörnin á vesturlöndum. Hana þarf öllu jöfnu að taka einusinni á dag, en margar pillur eru þannig að pása er tekin í eina viku af hverjum fjórum vegna blæðinga. Lestu nánar um pilluna á vef doktor.is . Tekurðu pásu vegna blæðinga? Já, næsta pása hefst eftir. Hversu oft viltu fá áminningu? Bara daginn fyrir og eftir pásu. Klukkan hvað viltu áminningu? Ágúst 2016 Su Má Þr Mi Fi Fö La 1. Þessi grein fjallar m.a. um möguleg óæskileg áhrif pillunnar á samskipti kynjanna.
p.molar.is
Pilluáminningin - Áminning: Hringurinn
http://p.molar.is/hringform.shtml
Hringurinn er plasthringur sem er settur upp í leggöng kvenna og gefur þar frá sér hormóna sem hindra getnað. Hann er öllu jöfnu fjarlægður á þriggja vikna fresti vegna blæðinga og nýr hringur settur upp að þeim loknum. Lestu nánar um hringinn á vef Ástráðs . Þú fjarlægir hringinn næst eftir. Klukkan hvað viltu áminningu? Ágúst 2016 Su Má Þr Mi Fi Fö La 1. Þessi grein fjallar m.a. um möguleg óæskileg áhrif pillunnar á samskipti kynjanna. Hún er umhugsunarverð. Hér er styttri Íslensk frétt um sama efni.
p.molar.is
Pilluáminningin - Um vefinn
http://p.molar.is/um-vefinn.shtml
Gleymirðu að taka pilluna? Pilluáminningin er tilraun til að hagnýta Internetið og SMS sendingar til að minna á reglulega, hversdagslega hluti sem annars gætu gleymst. Megináherslan hefur verið á getnaðarvarnir kvenna; pilluna og hringinn, en hægt er að nýta áminninguna til að minna á nánast hvað sem er annað líka. Þjónustan er opin öllum og ókeypis. Þúsundasti áskrifandinn skráði sig sumarið 2004, en áskrifendum er enn að fjölga jafnt og þétt. Smáatriði í sögu Pilluáminningarinnar má rekja á fréttasíðu.