potturinn.wordpress.com
Tónleikadómar | Potturinn
https://potturinn.wordpress.com/tonleikadomar
Skip to primary sidebar. Skip to secondary sidebar. Hér eru nokkrir gamlir plötudómar. Jeff Buckley tribute tónleikar 13. júní 2007. Skrifað þegar höfundur var á 18 aldursári). Tónleikarnir stóðust allar mínar væntingar og mun meira en það! Hljómsvetiin var ekki af verri endanum en þeir náðu lögunum ansi vel og strax er byrjunarlagið („Mojo Pin“) hófst hélt ég að verið væri að spila upptökuna af. Tekin, nokkur vel valin lög af. Sketches for my Sweetheart the Drunk. Og fá ein lög út fyrir það. Það má með ...
potturinn.wordpress.com
potturinn | Potturinn
https://potturinn.wordpress.com/author/potturinn
Skip to primary sidebar. Skip to secondary sidebar. Airwaves ’16: Fimmtudagur. Á fimmtudeginum ákvað ég að hefja leik í Listasafninu til að sjá Julia Holter. Frá Bandaríkjunum. Fjórða platan hennar. Have You in My Wilderness. Gerði góða hluti á árslistum í fyrra. Ég gaf henni ca. 30 mínútur af tíma mínum en það var í raun 30 mínútum of mikið. Fyrir utan lagið „Feel You“ var framlag Juliu og félaga aumt og óeftirminnilegt. Það var enginn tími fyrir hvíld því Conner Youngblood. Skrifað í Iceland Airwaves.
potturinn.wordpress.com
Plötur | Potturinn
https://potturinn.wordpress.com/plata-vikunnar
Skip to primary sidebar. Skip to secondary sidebar. 17/09/12 – 23/09/12. 10/09/12 – 16/09/12. Ég veit ekki hvort að fólk almennt kannist við hljómsveitina The Old 97’s. En allavega gerði ég það ekki þegar ég straujaði inn heilu geisladiskasafni á tölvuna mína sem var í eigu bróður kærustunnar. Platan. Too Far To Care. 03/09/12 – 09/09/12. Ég fór á frábæra tónleika síðastliðinn mánudag með Baraflokknum en árið 2000 gáfu þeir út safnplötuna. Baraflokkurinn telur í árið 2000. 27/08/12 – 02/09/12. Sé hans va...
potturinn.wordpress.com
Rock Werchter 2015: Laugardagur | Potturinn
https://potturinn.wordpress.com/2015/07/20/rock-werchter-2015-laugardagur
Skip to primary sidebar. Skip to secondary sidebar. Larr; Rock Werchter 2015: Föstudagur. Rock Werchter 2015: Sunnudagur uppgjör →. Rock Werchter 2015: Laugardagur. Tónlistarlega séð má segja að laugardagurinn hafi farið rólega af stað enda hægt og bítandi verið að tjasla sér saman eftir föstudaginn. Dagurinn hófst í hlöðunni en þar var The Tallest Man on Earth. Næstur á dagskrá var Íslandsvinurinn Hozier. Íslandsvinirnir voru alls ekki hættir að spila því að næstir á svið voru The War on Drugs. Lokaði l...
potturinn.wordpress.com
Plötudómar | Potturinn
https://potturinn.wordpress.com/plotudomar
Skip to primary sidebar. Skip to secondary sidebar. Áður fyrr er Monitor var nett blað skrifaði ég plötudóma þar. Það voru engin laun í boði en ég fékk að eiga diskana sem ég gagnrýndi og fyrir plötufíkil eins og mig var það ásættanlegt. Ég ætla að gamni mínu að hafa þá hér til sýnis ef einhver skyldi hafa áhuga á að lesa. Atomstation eða Atómstöðin hefur látið lítið fyrir sér fara síðustu ár eða allar götur síðan að hún gaf út frumburð sinn. New York – Bagdad – Reykjavík. Boys in a Band –. Vert er að mi...
rjominn.is
Árslistinn 2011 | Rjóminn
http://rjominn.is/arslistar/arslistinn-2011
Rjóminn gerir upp tónlistarárið 2015. Nú er árið 2011 að lokum komið og tími til að líta yfir farinn veg. Eins og venjulega þá hafa Rjómverjar tekið saman sínar uppáhaldsplötur frá árinu sem nú er að líða og afraksturinn eru topp 20 íslensku og erlendu plötur ársins. Rjóminn óskar lesendum sínum nær og fjær farsæls komandi árs með von um að tónlistarárið 2012 verði jafn gjöfult og áhugavert og það sem nú er að líða. Topp 20 íslenskar plötur 2011. FM Belfast – Don’t Want to Sleep. ADHD – ADHD2. Upplífgand...
rjominn.is
Einstaklingslistar 2009 | Rjóminn
http://rjominn.is/arslistar/arslistinn-2009/einstaklingslistar-2009
Rjóminn gerir upp tónlistarárið 2015. Árslisti Rjómans er reiknaður saman úr einstaklingslistum Rjómapenna. Svona litu þeir út fyrir árið 2009:. 1 Kimono – Easy Music For Difficult People. 2 Hermigervill – Leikur Vinsæl Íslensk lög. 3 Hjálmar – IV. 4 múm – Singa Along to Songs that You Don’t Know. 5 Hjaltalín – Terminal. 6 Hoffman – Your Secrets Are Safe With Us. 7 Útidúr – Í Göngutúr. 8 Lights on the highway – Amanita Muscaria. 9 Bloodgroup – Dry Land. 10 Dikta – Get it together. 4 Bloodgroup Dry Land.
rjominn.is
VAX gefur út Voice 14, ellefta lagið af væntanlegri plötu | Rjóminn
http://rjominn.is/2015/07/29/vax-gefur-ut-voice-14-ellefta-lagid-af-vaentanlegri-plotu
Rjóminn gerir upp tónlistarárið 2015. VAX gefur út Voice 14, ellefta lagið af væntanlegri plötu. Its all been done,. Heitir “Voice 14” og kom lagið á vefinn síðastliðinn föstudag eftir frumflutning í Popplandi. It s all been done (part 11 of 15 ) by VAX. VAX mun gefa út eitt lag á viku af væntanlegri plötu þar til öll 15 lög plötunnar hafa séð dagsins ljós. Útgáfudagur. Its All Been Done. Verður 15.10. næstkomandi. It s all been done (part 11 of 15 ) by VAX. Nýtt lag frá Sin Fang af væntanlegri plötu.
rjominn.is
Árslistinn 2010 | Rjóminn
http://rjominn.is/arslistar/arslistinn-2010
Rjóminn gerir upp tónlistarárið 2015. Topp 20 íslenskar plötur 2010:. The Thief’s Manual. Sveitin fylgir hér eftir gríðarlegri velgengni smáskífa sinna undanfarin misseri og gefur út fanta rokkplötu. Yfirvegaðir og flæðandi gítarar í bland við sterkan söng og þéttan trommuleik. 8211; Daníel Hjálmtýsson. Er ein nýjasta viðbótin í íslenskt tónlistarlíf. Fáránlega dansvænt en skemmtilega súrt Balkanskagastuð frá rúmlega tvítugum Íslendingum. Ómissandi fyrir þá sem fíla lúðra og sígauna. 8211; Egill Harðar.
rjominn.is
Árslistinn 2006 | Rjóminn
http://rjominn.is/arslistar/arslistinn-2006
Rjóminn gerir upp tónlistarárið 2015. Topp 10 íslenskar plötur 2006. Tvímælalaust ein skrítnasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Platan er allt í senn; framsækin, krúttleg, hressandi og síðast en ekki síst frumleg. Einhver vandaðasta frumraun sem hefur komið fram í langan tíma. Flott lög sungin af fínum söngvara sem birtist allt í einu ofan úr mekka menningarinnar, Breiðholti. You also need to have JavaScript enabled in your browser. IBM 1401, a User’s Manual. Hafdís Huld lét sig hverfa í nokkur ár...