poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: April 2008
http://poppy-print.blogspot.com/2008_04_01_archive.html
Today i'm a girl. Sunday, April 27, 2008. Ég var að fá nýja tölvu! Ókei, þá er það komið á hreint. jájájá. En það breytir því ekki að ég þarf að lesa um viðaræðar, genatjáningu og fleira skemmtilegt. Í dag er ég búin að fara fjórum sinnum út í körfubolta (undir venjulegum kringumstæðum geri ég það í mesta lagi einu sinni í viku) Kannski ég fari bara að æfa.hmm. neee. Nú þarf ég að fara að finna nafn á nýju tölvuna mína, dúlluna mína, rúsí. jáh. En svona smá líffræðitengt, ljón með Down syndrome:.
poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: Song To Bobby
http://poppy-print.blogspot.com/2008/04/song-to-bobby.html
Today i'm a girl. Sunday, April 27, 2008. Ég var að fá nýja tölvu! Ókei, þá er það komið á hreint. jájájá. En það breytir því ekki að ég þarf að lesa um viðaræðar, genatjáningu og fleira skemmtilegt. Í dag er ég búin að fara fjórum sinnum út í körfubolta (undir venjulegum kringumstæðum geri ég það í mesta lagi einu sinni í viku) Kannski ég fari bara að æfa.hmm. neee. Nú þarf ég að fara að finna nafn á nýju tölvuna mína, dúlluna mína, rúsí. jáh. En svona smá líffræðitengt, ljón með Down syndrome:.
poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: I Want To Be Evil
http://poppy-print.blogspot.com/2008/04/i-want-to-be-evil.html
Today i'm a girl. Thursday, April 3, 2008. I Want To Be Evil. Í dag fékk ég mér fyrsta kaffibollann klukkan 2.sem er partýstuð (og mikið afrek). Hmmmmm.hmmm. veit ekki alveg. Jújú ætli maður fari ekki. Ég er líka búin að finna búning:. Já, ég ætla að vera afmælisgjöf, fyrir afmælisbarnið! Ég veit ég lofaði gleðibloggi en ég er ennþá í stríði við pétur svo mér dettur ekkert sniðugt í hug (pétur, bíddu bara.). Já ég skal koma með þér ef það er það sem þarf til að við getum einhverntíman hist!
poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: August 2007
http://poppy-print.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Today i'm a girl. Wednesday, August 29, 2007. Ég mæli ekki með því að sitja tvo eðlisfræðitíma og tvo stærðfræðitíma í röð án þess að vera búin að fá sér morgunkaffi. Það upplifði ég í gær.og ætla ekki að upplifa aftur. Ég var allan daginn að ná mér. Ég held að meirihluti fólks sem hagar sér eins og hálfvitar í umferðinni séu geðfúlar miðaldra konur. amk. keyrði ein yfir pabba í gær. Hún gaf bara í og brunaði á hann og hjólið hans! Hann er á lífi. Kaffið sem mig langar í núna:. Friday, August 24, 2007.
poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: Tin Tin Deo, takk Dizzy
http://poppy-print.blogspot.com/2007/12/tin-tin-deo-takk-dizzy.html
Today i'm a girl. Friday, December 21, 2007. Tin Tin Deo, takk Dizzy. Já fínt, já sæll, já fínt já sæll já fínt. Nei, ég er ekki dáin. En eitt blogg í mánuði er ekki aaalveg að gera sig. Njet. Á þriðjudaginn var jólaball. Það var dansigamandansað eendalaust sem hafði reyndar slæmar afleiðingar (haltrandi Hildur). Ég fór í tvö fyrirpartý, þökk sé drævernum mínum sem skutlaði busaling með á ballið.þessi kríli, vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga! Mig langaði mest af öllu að stökkva á hann og faðma!
salomelome.blogspot.com
Já!: Hryggbrot og sjónvarp
http://salomelome.blogspot.com/2008/07/hryggbrot-og-sjnvarp.html
Monday, July 7, 2008. Á National Geographic stöðinni eru mjög flottir og vel gerðir heimildaþættir í gangi. En það er bara einum of vandræðalegt þegar það er alltaf verið að skjóta inn svona "reenactment" brotum, þar sem einhver frekar lélegur leikari er að þykjast gráta eftir að hafa skotið niður íranska farþegaþotu. Og þegar þrír leikarar þykjast vera að skríða út úr Pentagon 11. september. Hann endaði þáttinn á því að senda feita stelpu í megrun, og gefa þremur gellum brjóstastækkun.
salomelome.blogspot.com
Já!: Ég væri vel til í tortilla flögur..
http://salomelome.blogspot.com/2008/10/g-vri-vel-til-tortilla-flgur.html
Monday, October 13, 2008. Ég væri vel til í tortilla flögur. Já þær eru góðar. February 28, 2009 at 12:24 AM. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile. Birna Dís í útlöndum. Ég væri vel til í tortilla flögur. Skilvirkni ljósvakamiðla stöðvar námsframvindu la.
salomelome.blogspot.com
Já!: Djúp speki
http://salomelome.blogspot.com/2008/07/djp-speki.html
Tuesday, July 8, 2008. Haha, stjórnuspá dagsins í dag:. 20 janúar - 18. Febrúar. Velgegni í dag reynist þér auðveld. Þú heldur þig við reynda formúlu og ættir að breyta þeim sem ekki virka lengur. Ég sé ekki fyrir mér mikla velgengni þegar ég sit heima hryggbrotin og má ekki fara út úr húsi. Eða kannski mun mér ganga einstaklega vel að horfa á sjónvarpið í dag? Eða er þetta e-ð nútíma slangur sem ég skil ekki. July 19, 2008 at 1:51 PM. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile.
salomelome.blogspot.com
Já!: August 2007
http://salomelome.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Monday, August 20, 2007. Jáh, og þá er komið að því. Síðasti dagurinn minn í Ekvador. Vélin fer í loftið klukkan 6:40 í fyrramálið, þriðjudaginn 21. ágúst. Svo lendi ég í Keflavík einhverntíman á fimmtudaginn, ekki viss með tímasetninguna. En núna þarf ég að segja bless við Ekvador. Þetta var ótrúlegt, magnað. Perú og Bólivía voru líka frábær, þótt mér hafi tekist að sleppa þeim alveg sökum pirrings og ósættis við Bólivísk netkaffihús. En þið verðið bara að gefa mér tíma til að fatta að ég er pirrandi.
poppy-print.blogspot.com
today i'm a girl: In Dreams I Dance With You
http://poppy-print.blogspot.com/2008/03/in-dreams-i-dance-with-you.html
Today i'm a girl. Wednesday, March 19, 2008. In Dreams I Dance With You. Íslenskt veður er eins og ipod shuffle. Mér líkar við hvorugt. Ég fór á skíði í gær. Ég datt fjórum sinnum, í öll skiptin á engri ferð (sem sagt standandi). Erfitt að toppa það. Núna er ég mjög litrík í framan, mest rauð. Samt var engin sól. Vá, ég er í svo ömurlegu skapi að ég ætla að hætta að skrifa. Næsta blogg verður gleðiblogg, ég lofa. Ég er líka útitekin, eitt freknufés! March 21, 2008 at 3:30 PM. March 22, 2008 at 9:40 AM.