raftonar.is
raftónar | Icelandic imprint focusing on icelandic electronic music
http://www.raftonar.is/page/4
Risaeðlan #11: Móa og útrásin. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk söngkona semur við alþjóðlegan útgáfurisa, en árið 1998 skrifaði Móeiður Júníusdóttir upp á samning við bandarísku útgáfuna Tommy Boy Records sem hljómaði upp á sex breiðskífur. Móa hafði verið meðlimur í hljómsveitinni Bong, sem hafði gert góðu hluti á árunum á undan. Sveitin landaði samningi við danska útgáfurisann Mega Records, sem hafði […]. Read More →. Extreme Chill hátíðin 2014. Read More →. Modesart – Zombient. Read More →.
raftonar.is
Harry Knuckles / Nicolas Kunysz – Split | raftónar
http://www.raftonar.is/harry-knuckles-nicolas-kunysz-split
Harry Knuckles / Nicolas Kunysz – Split. Harry Knuckles / Nicolas Kunysz. Á alþjóðlegum degi hljómsnældunnar, þann 27. september, deildu þeir félagar Harry Knuckles. Sitthvorri hliðinni á nýjustu snælduútgáfu Ladyboy Records. Um er að ræða 30 mínútur af hágæða sveimkenndri óhljóðalist. Einungis eru 50 númeraðar hljóðsnældur í boði, þannig að um að gera að hafa hraðar hendur. Split by Harry Knuckles / Nicolas Kunysz.
raftonar.is
Raftonar | raftónar
http://www.raftonar.is/raftonar-label
RT011: Buspin Jieber – Thinking of You. English version below- Þann 26. maí kom út þriðja stuttskífa hljóðgervlapopparans Buspin Jieber hjá Raftónum og er um að ræða hágæða raftónlist með endurliti til fortíðarinnar. Guðmundur Ingi Guðmundsson er maðurinn á bakvið nafnið og hefur verið viðriðinn tónlistarútgáfu í þónokkur ár t.am sem Murya, en undir því dulnefni hefur hann endað á Essential Mix á BBC 1 og gefið út […]. Read more →. RT010: Forvitinn – Twin Pines. Read more →. Read more →. Í dag, 28. j...
raftonar.is
raftónar | Icelandic imprint focusing on icelandic electronic music
http://www.raftonar.is/page/3
Eva808 – Childhood/Balmy. Í dag, þann 21. júlí, kom út stuttskífan Childhood / Balmy með Eva808 – en það er listamannanafn Evu Jóhannsdóttur, 22 ára tónlistarmaður sem búsett er í Stokkhólmi. Það er grísk/breska útgáfufyrirtækið Indigo Movement sem gefur út og er hún fáanleg á öllum betri vefverslunum. Um er að fágaða og lágstemmda brotna takta í anda döbbstep-stefnunnar. Eftir því sem við […]. Read More →. Stereo Hypnosis – Morphic Ritual. Read More →. Worm Is Green – To Them We Are Only Shadows. Íslens...
raftonar.is
Risaeðlan #13: Trabant – Moment of Truth | raftónar
http://www.raftonar.is/risaedlan-13-trabant-moment-of-truth
Risaeðlan #13: Trabant – Moment of Truth. Í nóvember árið 2001 kom út breiðskífan. Hljómsveitin Trabant hét til að byrja með Traktor. En báðir meðlimir sveitarinnar voru þá meðlimir í pönksveitinni Unun. Þorvaldur hafði áður fyrr spilað með sveitum á borð við California Nestbox, Ó. Jónsson og Grjóni, Kanada, Funerals. Hann var einnig í hljómsveitinni Múzzólíni. Sem tók þátt í Rykkrokk árið 1987. Viðar hóf feril sinn með Púff. En kom einnig við sögu hjá Quarashi. Sem skömmu áður höfðu gefið út hina stórko...
raftonar.is
Kid Mistik – Beverly Hills 909 | raftónar
http://www.raftonar.is/kid-mistik-beverly-hills-909
Kid Mistik – Beverly Hills 909. Kid Mistik – Beverly Hills 909. Bjarki Rúnar Sigurðssson) situr vanalega ekki á auðum höndum því fyrir skömmu kom út stuttskífan. Hjá Different is Different Records. Walsh-systkinin, Steve Sanders og dularfulli vandræðagemsinn Dylan McKay koma hér hvergi við sögu – en taktfastar trommur í boði TR-909 og margslungnir hljóðheimar fara hér með aðalhlutverkin. Á stuttskífunni er að finna tvö lög; annars vegar. Beverly Hills 909 á Beatport.
raftonar.is
Puzzle Muteson – Theatrics | raftónar
http://www.raftonar.is/puzzlemuteson-theatrics
Puzzle Muteson – Theatrics. Puzzle Muteson – Theatrics. Stuttu eftir afar farsæla útgáfu Ben Frost. Nú næstu útgáfu ársins;. Breiðskífan kemur út 29. september næstkomandi og verður þá fáanleg í öllum helstu plötuverslunum. Fyrsti singúll plötunnar,. Var frumfluttur á hinni virtu vefsíðu The Fader. Og hefur ennfremur verið þó nokkuð í spilun á BBC. Er rökrétt framhald fyrstu plötu Puzzle Muteson –. En hún kom út árið 2011. Lögin ellefu segja áhrifamikla sögu með hverri mínútu sem líður. Þar sem.
raftonar.is
Ben Frost – V A R I A N T | raftónar
http://www.raftonar.is/ben-frost-v-a-r-i-a-n-t
Ben Frost – V A R I A N T. Ben Frost – V A R I A N T. Eftir afar vel heppnaða útgáfu Breiðskífunni. Á heimsvísu gefur Ben Fros. Þann 8. desember næstkomandi í afar takmörkuðu vínylupplagi og á netinu. Hún inniheldur endurhljóðblandanir af lögum hans. Á smáskífunni finna endurhljóðblandanir eftir Evian Christ, Regis, Dutch E Germ, HTRK. Smáskífan kemur út á vegum Mute útgáfunnar sem og Bedroom Community. Plötufyrirtækið með Valgeiri Sigurðssyni. Nýlega vann hann með listamanninum Richard Mosse að verkinu ‘.
raftonar.is
Untitled2Music – Escaping Reality | raftónar
http://www.raftonar.is/untitled2music-escaping-reality
Untitled2Music – Escaping Reality. Untitled2Music – Escaping Reality. Þann 10. október síðastliðinn kom út breiðskífan. Skífan kemur út á vegum íslensku útgáfunnar Rafarta Records. Og er fáanleg til að byrja með á bandcamp síðu hennar – en síðar meir á öllum þeim tónlistarveitum sem máli skipta. Er fyrsta breiðskífa hans og hefur hún að geyma sjö tæknólög, sem eiga það sameiginlega að bjóða upp á drungalega og bjagaða hljóðheima í bland við taktfastar trommur. Escaping Reality by Untited2Music.
raftonar.is
RT007: Muted – Muted World | raftónar
http://www.raftonar.is/rt007-muted-muted-world
RT007: Muted – Muted World. Muted World. umslag eftir Sigurð Helga Magnússon. Í dag kom út breiðskífan. Á stafrænu formi. Á sinni fyrstu breiðskífu bíður hann okkur upp á tólf frumsamin tónverk í stíl við það besta frá Brainfeeder útgáfunni – en um er að ræða afar áhugaverða tilraunakennda taktasmíðar. Sem Jófríður Ákadóttir söngkona hljómsveitarinnar Samaris. Breiðskífan kom fyrst út á vínylformi í afar takmörkuðu upplagi (einungis 150 eintök) og seldust þær allar upp innan við viku.Helstu áhrifaval...
SOCIAL ENGAGEMENT