siggausa.blogspot.com
Sigga í Virginia
http://siggausa.blogspot.com/2004/10/mr-hefur-loksins-tekist-lta-nju.html
Föstudagur, október 01, 2004. Mér hefur loksins tekist að láta nýju bloggsíðuna okkar Magga líta sómasamlega út. Ég er samt enn að læra og mun því ábyggilega leika mér soldið með hana næstu mánuði - hehe. Ég mun því ekki skrifa mikið meira hér inn á en ef einhverjir vilja kíkja á hvað er að gerast í Blacksburg er betra að fara á slóðina. Haukur hinn myndarlegi átti einmitt hugmyndina að slóðinni.ég veit ekki alveg hvað hann meinti samt með þessu! Posted by Sigga : 10/01/2004 06:34:00 e.h.
siggausa.blogspot.com
Sigga í Virginia
http://siggausa.blogspot.com/2004/09/puff-maur-hefi-haldi-ar-sem-g-hef.html
Mánudagur, september 27, 2004. Puff maður hefði haldið að þar sem ég hef endalausan tíma þessa dagana að þá myndi ég skrifa eitthvað meir en það er nú bara meiri vitleysan. Ég verð eiginlega að fara að bæta úr þessu. Maggi keppti um helgina við Radford University og unnu þeir stórsigur (3-0). Þetta var útileikur en ég fékk far með konu aðstoðarþjálfarans og gat því séð leikinn. Heppin ég! Posted by Sigga : 9/27/2004 05:59:00 e.h. Hvernig fór kjúllin í gær? At 28 september 2004 kl. 12:56.
siggausa.blogspot.com
Sigga í Virginia
http://siggausa.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Mánudagur, mars 29, 2004. OHHHH ég hata tölvur. Posted by Sigga : 3/29/2004 02:51:00 e.h. Föstudagur, mars 26, 2004. Í morgun tókst mér að koma pabba mínum í hjólatúr um Goleta. Svona leyfði honum að sjá skólann, ströndina og partýgötuna svo eitthvað sé nefnt. Svo leigðum við okkur bíl og keyrðu niður að State Street sem er verslunargatan í miðbæ Santa Barbara. Pabba finnst Santa Barbara og Goleta bara vera algjör sveit :o( mér finnst það sko ekki - hnuss. Posted by Sigga : 3/26/2004 10:23:00 e.h. Jáég v...
siggausa.blogspot.com
Sigga í Virginia
http://siggausa.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 30, 2004. Ohhh, ég er búin að vera að setja upp sameiginlega bloggsíðu fyrir mig og magga og ég hélt að ég væri með þetta allt á hreinu. Núna er bara allt í rugli - allt lítur samt vel út eftir fyrsta "post" sem maður gerir en svo ef maður bætir við þá bara verður allt bilað og ruglað. Ég er sko ekki sátt. Ég ætla samt ekki að gefast upp. Posted by Sigga : 9/30/2004 09:19:00 f.h. Mánudagur, september 27, 2004. Posted by Sigga : 9/27/2004 05:59:00 e.h. Fimmtudagur, september 23, 2004.
erlasusanna.blogspot.com
Rassadans
http://erlasusanna.blogspot.com/2003_06_01_archive.html
Fimmtudagur, júní 05, 2003. Posted by Erla @ 1:45 e.h. Posted by Erla @ 1:28 e.h. Mánudagur, júní 02, 2003. Tad er allavega gott ad vita tad voru fleiri. Sem ad misstu sig adeins i skemmtanalifinu um helgina. Eg efast nu samt storlega um tad ad einhver hafi aorkad ad gera tad sem ad mer tokst. Eftir fina grillveislu ut i gardi og nokkud marga bjora og goda tonlist skelltum eg og Hrefna. Posted by Erla @ 5:28 e.h. Elín and Orn Ingi.
erlasusanna.blogspot.com
Rassadans
http://erlasusanna.blogspot.com/2003_05_18_archive.html
Fimmtudagur, maí 22, 2003. Til hamingju Rakel med utskriftina, en hun er ad utskrifast ur Idnskolanum i Reykjavik, sem hargreislugella. Posted by Erla @ 6:14 e.h. Ætlum ad sameinast og meika tad i boltanum i Danmorku, og af teim sokum for eg i fyrsta skipti i marga manudi ut ad hlaupa i gær, djofull var tad gott marrrrrrr. Tad er otrulegt hvad madur verdur latur tegar ad madur hættir ad æfa, ta er mjog erfitt ad rifa sig upp. Heppna lidid er Skjold. Posted by Erla @ 6:12 e.h. Mánudagur, maí 19, 2003.
erlasusanna.blogspot.com
Rassadans
http://erlasusanna.blogspot.com/2003_04_06_archive.html
Fimmtudagur, apríl 10, 2003. Posted by Erla @ 3:10 e.h. Þriðjudagur, apríl 08, 2003. Syni henni bladid, hun horfir a mig eins og eg se geimvera og endurtekur spurninguna aftur, og loksins skil eg hana. Hun vildi fa gongugrindina sina og eg eins og halfviti, ad veifa blodum! Eg kveikti ekki alveg a perunni; gomul kona sem a erfitt med ad labba og er i gongu i stora gardinum sinum, da. Posted by Erla @ 3:57 e.h. Posted by Erla @ 3:45 e.h. Posted by Erla @ 3:40 e.h. Mánudagur, apríl 07, 2003.
erlasusanna.blogspot.com
Rassadans
http://erlasusanna.blogspot.com/2003_05_25_archive.html
Fimmtudagur, maí 29, 2003. En tur på stranden. Posted by Erla @ 10:00 e.h. Miðvikudagur, maí 28, 2003. Hæ Stina stud, halló kalló bimbó. Tad er bara buid ad liggja ut i gardi i solbadi seinustu tvo daga, hafa tad gott og svona, tid vitid. Posted by Erla @ 11:17 e.h. Mánudagur, maí 26, 2003. Vid voknudum svo vid tetta fina vedur, en drottudumst ekki fram ur fyrr en seint og sidar meir, en afrekudum tad ad kikja i Kongsens park med Hrefnu. Posted by Erla @ 3:41 e.h. Elín and Orn Ingi.
erlasusanna.blogspot.com
Rassadans
http://erlasusanna.blogspot.com/2004_12_12_archive.html
Þriðjudagur, desember 14, 2004. Ólöf Erla er fædd. Á föstudaginn eignaðist systir mín og Siggi lítinn engil sem heitir Ólöf Erla. Það er ekki amalegt að fá litla frænku svona rétt fyrir jólin og ekki skemmir það að við berum báðar nafnið Erla. Fæðingin gekk frekar erfiðlega og það þurfti að taka sog og tangir á þetta en það hófst á endanum. Hún er svo sæt og róleg og yndisleg.oooooooo þið verðið bara að sjá sjálf. Til hamingju Ása og Siggi og allir! Posted by Erla @ 1:23 e.h. Posted by Erla @ 1:19 e.h.