ums.is
Að semja við kröfuhafa | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/frodleikur/ad-semja-vid-krofuhafa/nr/15
Að semja við kröfuhafa. Ef núverandi greiðslubyrði er of þung eða þú sérð fram á að endar muni ekki ná saman getur verið kostur að ná að semja við kröfuhafa um greiðslur. . Áður en farið er á fund kröfuhafa til að semja um lægri greiðslubyrði eða frestun á greiðslum er lykilatriði að undirbúa sig vel. . Skrifaðu niður þau atriði sem þú vilt ræða, hvort sem það eru vaxtakjör, fjöldi afborgana, upphæðir eða tímasetningar. . Til þess að semja um greiðslur af skuld vegna meðlags er nauðsynlegt að sækja um þa...
ums.is
Vaxtabætur 2015 | Fréttir | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/frettir/nr/252
Nú líður senn að útgreiðslu vaxtabóta 2015. Embætti umboðsmann skuldara vill minna á að í fjölmörgum samningum um greiðsluaðlögun má finna ákvæði þar sem gert er ráð fyrir að þær vaxtabætur sem koma til greiðslu á tímabili greiðsluaðlögunar verði miðlað til kröfuhafa. . Gera má ráð fyrir að gjalddagi kröfunnar verði á tímabilinu 1. ágúst 2015 til 1. september 2015 því er mjög mikilvægt að halda vaxtabótagreiðslunni til hliðar þar til kemur að þeim gjalddaga. . Að semja við kröfuhafa. Ums (hjá) ums.is.
ums.is
Innheimtuaðgerðir | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/frodleikur/innheimtuadgerdir/nr/13
Séu kröfur ekki greiddar á réttum tíma mun það leiða til aukins kostnaðar og innheimtuaðgerða. . Innheimtukostnaður getur oft verið stór hluti af fjárhæð kröfu sé krafa gjaldfallin og komin í innheimtu. Um kostnað vegna innheimtu gilda lög nr. 95/2008. Í reglugerð nr. 37/2009. Sem sett var á grundvelli laganna er kveðið á um þann hámarkskostnað sem heimilt er að leggja á kröfu vegna innheimtu. . Er hægt að fá nánari upplýsingar um fjárnám, hvernig fjárnám fer fram og hvernig hægt er að fá fyrirtöku fjárn...
ums.is
English | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/english
The office is open between 9:00 and 15:00 between Monday and Friday. You can contact the Debtors' Ombudsman by e-mail: ums@ums.is or phone: 512 6600. The Debtors' Ombudsman's toll free number is 800 6600. Please note that toll free numbers are only toll free if you call from a landline, but not if you call from a mobile phone. . Að semja við kröfuhafa. Debt mitigation for individuals. Financial assistance for bankruptcy proceedings. Ums (hjá) ums.is. Kringlunni 1, 103 Reykjavík.
ums.is
Eyðublöð | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/um-embaettid/eydublod
Þegar sótt er um úrræði vegna greiðsluerfiðleika, þarf að notast við íslykil eða rafræn skilríki. Einnig gæti þurft að senda inn samþykki vegna erinda eða annarar aðstoðar sem óskað er eftir. Umboð til þriðja aðila. Umsókn vegna afmáningar veðréttinda. Samþykki og umboð vegna afmáningar veðréttinda. Samþykki um upplýsingaöflun vegna kröfu um breytingu á samningi um greiðsluaðlögun. Beiðni um milligöngu vegna breytinga á samningi um greiðsluaðlögun. Krafa um breytingu á samningi um greiðsluaðlögun.
ums.is
Fréttir | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/frettir
3000 samningar um greiðsluaðlögun. Miðað við stöðu mála þann 1. ágúst sl., þá hafa nú 3000 samningar um greiðsluaðlögun tekið gildi frá stofnun embættisins. Yfir helmingur umsækjenda um greiðsluaðlögun árið 2016 er yngri en 40 ára. Yfirlit yfir þróun umsókna árið 2016. Mikill fjöldi einstaklinga sækir um úrræði hjá embættinu í hverjum mánuði. Embætti umboðsmanns skuldara vill minna á ákvæði greiðsluaðlögunarsamninga um útgreiðslu vaxtabóta. Álagning dráttarvaxta í greiðsluskjóli. Frá og með 1. desemb...
ums.is
Að hafa samband við umboðsmann skuldara | Hafa samband | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/hafa-samband
Að hafa samband við umboðsmann skuldara. Hægt er að hafa samband við umboðsmann skuldara með því að senda tölvupóst á ums@ums.is eða með því að hringja í síma 512 6600. Athugið að ef erindi berast með tölvupósti þarf að koma fram fullt nafn og kennitala sendanda, auk þess sem tilgreina skal með skýrum hætti hvers efnis erindið er. Grænt númer embættisins er 800 6600. Vinsamlegast athugið að græn númer eru einungis gjaldfrjáls ef hringt er úr heimasíma en ekki ef hringt er úr farsíma. Hvað er 1 plús 2?
ums.is
Fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/greidsluerfidleikar/fjarhagsadstod-vegna-skiptakostnadar
Umboðsmaður skuldara tekur á móti umsóknum um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Samkvæmt lögum nr. 9/2014. Teljist gild og sé tekin til meðferðar hjá umboðsmanni skuldara þarf að samþykkja rafrænt gagnaöflun umboðsmanns skuldara. Þá þarf umsækjandi að hafa skilað skattframtölum síðastliðinna fjögurra ára til skattstjóra. Synji umboðsmaður skuldara umsókn um fjárhagsaðstoð má kæra þá ákvörðun til félags- og húsnæðismálaráðherra. Eigi í verulegum greiðsluörðuglei...
ums.is
Fróðleikur | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/frodleikur
Það er margs að gæta þegar hugað er að fjármálum heimilisins. Hér má finna ýmsan fróðleik sem vonandi hjálpar þér að komast á réttan kjöl. Að semja við kröfuhafa. Að semja við kröfuhafa. Ums (hjá) ums.is. Kringlunni 1, 103 Reykjavík.
ums.is
Um embættið | Umboðsmaður skuldara
http://www.ums.is/um-embaettid
Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem umboðsmaður skuldara veitir forstöðu. Stofnunin, sem heyrir undir félags- og húsnæðismálaráðherra. Stofnunin á einnig að vera félags- og húsnæðismálaráðherra til ráðuneytis um málefni skuldara og stefnumörkun á því sviði. Umboðsmaður skuldara er Ásta Sigrún Helgadóttir, lögfræðingur. Að semja við kröfuhafa. Ums (hjá) ums.is. Kringlunni 1, 103 Reykjavík.