theartist02.blogspot.com
The Artist: March 2008
http://theartist02.blogspot.com/2008_03_01_archive.html
Saturday, March 8, 2008. Karlotta Dögg Jónasdóttir fædd 28 október 1991 í Carrara á Ítalíu. er orðin stór komin í menntaskóla í hafnarfirði með mikla hæfileika á sviði myndlistar og tónlistar (tónlistargáfan ekki frá pabbanum). Nú fer að koma að bílprófinu ætli ég verði ekki að finna handa henni sætan smástelpubíl í haust. Saturday, March 1, 2008. Nýr liður á þessu bloggi er "Gamla myndin" þar mun ég koma með gamlar myndir úr lífi mínu af mér og málverkum mínum. Subscribe to: Posts (Atom).
theartist02.blogspot.com
The Artist
http://theartist02.blogspot.com/2007/05/blessa-gilflagi-gilflagi-er-barn-sns.html
Sunday, May 27, 2007. Gilfélagið er barn síns tíma stofnað af áhugafólki um uppbyggingu menningargötu Akureyringa (Listagilið) og var félagið kraftmikið og duglegt í upphafi. Fjöldi fólks kom að starfseminni og margar hendur unnu ómælda sjálfboðavinnu beð bros á vör, full af ákefð fyrir bjartri framtíð félagsins. Ja hérna, Jónas Viðar. Ætlar þú að mæta á aðalfundinn? Gaman að lesa svona blogg og gott að sjá að þú liggur ekki á skoðunum þínum. Kveðja frá kaffikærustunni - Tinna. May 29, 2007 at 9:03 AM.
theartist02.blogspot.com
The Artist: July 2007
http://theartist02.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Sunday, July 29, 2007. Subscribe to: Posts (Atom).
theartist02.blogspot.com
The Artist: June 2007
http://theartist02.blogspot.com/2007_06_01_archive.html
Friday, June 8, 2007. Subscribe to: Posts (Atom).
theartist02.blogspot.com
The Artist
http://theartist02.blogspot.com/2007/07/sumarfr-sumarfr-sumir-eru-alltaf-fri.html
Sunday, July 29, 2007. Jæja, Jónas . alltaf í sumarfríi? September 10, 2007 at 1:47 PM. Er ekki farið að snjóa fyrir norðan? Hvað fá myndlistarmenn marga daga í sumarleyfi? October 6, 2007 at 5:41 PM. Það er gott að vera sjálfhverf ástkona þín. Þú mikli bloggari. October 8, 2007 at 4:31 PM. Subscribe to: Post Comments (Atom).
theartist02.blogspot.com
The Artist
http://theartist02.blogspot.com/2008/03/karlotta-dgg-einn-fagran-sunnudag-talu.html
Saturday, March 8, 2008. Einn fagran sunnudag á ítalíu fórum við í bíltúr á gamla græna BMW 320 bílnum okkar. Ferðinni var heitið upp til fjalla og ekki var stoppað fyrr en í hæðstu hæðum fyrir ofan Carrara í Toscania þar sem fjöllinn eru hvít af marmara . Þar tók ég þessa mynd af Karlottu dóttur minni minnugur myndar sem móðir mín tók af mér ungum. Subscribe to: Post Comments (Atom).
theartist02.blogspot.com
The Artist: May 2007
http://theartist02.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Wednesday, May 30, 2007. Ef ég hefði vitað. Ef ég hefði vita síðast er ég kaus í bæjarstjórnarkosningum hér í menningarbænum Akureyri að flokkurinn minn í samstarfi við Samfylkinguna mundi standa fyrir aðför að Myndlistaskólanum með stórlega skertu framlagi, þá er ég hræddur um að atkvæði mitt hefði verið notað á annan hátt. Menn sem ekki þekkja söguna eða eru rangt upplýstir af samstarfsfólki sínu fara nú hamförum í aðför að Myndlistaskólanum. Sunday, May 27, 2007. Saturday, May 26, 2007. Í mogganum sem...
theartist02.blogspot.com
The Artist
http://theartist02.blogspot.com/2007/05/myndlistasklinn-akureyri-tskriftarra.html
Tuesday, May 22, 2007. Skólastjóri kennarar nemendur og aðrir gestir. Nú í maí eru liðin 20 ár síðan ég útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri og af því tilefni bað Helgi Vilberg mig að segja nokkur orð hér í dag. Segja má að Helgi og myndlistaskólinn hafi verið mikill áhrifavaldur í mínu lífi, fyrst í Glerárskólannum þar sem ég var í teiknitímum og síðar á kvöldnámskeiðum í olíumálun sem Helgi stóð fyrir í skólanum. Á unglingsárunum var ég á kvöldnámskeiðum við Myndlistaskólann ásamt því að vinna...
theartist02.blogspot.com
The Artist: April 2007
http://theartist02.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Thursday, April 26, 2007. Sveinn Reynir Pálmason pabbi minn á afmæli í dag, er 68 ára til hamingju með það. Þetta segir okkur að hann hafi verið 23 að aldri er hann eignaðist snillinginn mig listamanninn sjálfan. Sunday, April 15, 2007. Sunday, April 8, 2007. Til hamingju Dalvík og Sparisjóður Svarfdæla. Til hamingju KEA og Friðrik V. Helgin var ágæt hér í bláma norðursinns mikið um menningu - nýjar sýningar út um allan bæ. Subscribe to: Posts (Atom).