gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Laugardagur, janúar 31, 2004. Misskilningur í gangi hér? Íris fékk held ég vægt sjokk. eftir að hún las þetta:. Addi kom heim kl 8 í morgun.ákvað það að klára þessa keyrslu og bruna heim upp í hlýja rúmið. ég skildi ekkert í þessu hvað var að koma upp í rúm í morgun. bjóst ekki við honum fyrr en seinna í dag sko. en þetta var ekkert verra :s ". Endilega að láta vita ef það kemur eitthvað í pistlunum sem hægt er að misskilja. he he. Posted by Gudrun Svana @ 4:50 e.h. Það er nú blessuð blíðan, ha :). Poste...
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Miðvikudagur, mars 31, 2004. Mar er bara búinn að vera slappur eða einfaldlega veikur. veit ekki hvað er að ske á þessu heimili. alltaf eitthver veikur. uss uss. vonandi batnar það þegar maður er fluttur í nýja íbúðina. Begga Beib og Dísa hár eru búnar að eignast stelpur. bara til hamingju með það stelpur. og makar :). Posted by Gudrun Svana @ 1:42 e.h. Mánudagur, mars 29, 2004. Dísus hvað maður var eitthvað óheppinn á þessu bingói! Posted by Gudrun Svana @ 10:45 f.h. Föstudagur, mars 26, 2004. Sambandin...
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Laugardagur, febrúar 28, 2004. Nú er maður bara að deyja úr þreytu! Í gær var ég að passa strákinn hennar Erlu frá 8-12 og svo fór ég í vinnu kl 16-20. Fór í vinnu í morgun kl 10-16 og var ég að telja lagerinn. BORING! Addi að vinna eins og maniac og eftir sit ég ein með börnin. reyndar er Pabbi í heimsókn núna. hann var að koma með hillusamstæðu fyrir okkur. ég fer svo að vinna á morgun kl 15-20 og svo er ég komin í vikufrí! Posted by Gudrun Svana @ 7:44 e.h. Föstudagur, febrúar 27, 2004. Þvílíka hagfær...
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Mánudagur, desember 29, 2003. Það er nú alltílagi að kvitta í gestabókina þegar þið eigið leið hjá. er farin að halda að enginn skoðar síðuna nema Íris. kom on píbol! Posted by Gudrun Svana @ 3:29 e.h. Snjóbylur og filliry ;). Vá skrýtið veðurfar. Alexander vaknaði í nótt kl 6 og ég kíkti út um gluggann og var bara engin snjókoma bara pínu rok. svo sofnuðum við aftur og vöknuðum kl 10 og nei nei. bara snjóhríð og bylur. maður bara átti ekki til orð sko. en allavega fréttir dagsins! Og það verður bjór með...
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
Sunnudagur, september 28, 2003. Jæja nú er mar loksins kominn með blogg eins og allir hinir :) hér mun ég koma með innlegg öðru hverju. svona þegar mar nennir og man eftir því. Posted by Gudrun Svana @ 11:58 e.h.
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Fimmtudagur, október 30, 2003. Vá hvað maður er eitthvað þreyttur eftir daginn. var að vinna í dag og í gær og fer svo að vinna á morgun og svo er ég komin í helgarfrí.jesss! Ég get ekki beðið eftir því að fara suður til reykjavíkur á árshátíðina. heyrðu. ég er búin að láta klippa mig og lita! Geggja flott. allavega eru allir að dásama hárinu.hi hi. en vá hvað þetta var dýrt.svona er þetta þegar maður er með sítt hár. en nú mun það lækka hjá mér þar sem ég er komin niður í millisídd ;). Hello everyone...
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Föstudagur, apríl 02, 2004. Ný síða- Nýtt blogg,. Já ég ákvað að gerast bloggari á fólk.is og vil ég eindregið með segja hér að síðan er í vinnslu og afsaka ég óþægindin á meðan. síðan er www.folk.is/guddaskvis. Posted by Gudrun Svana @ 12:24 f.h.
gudrunsvana.blogspot.com
SUPERWOMAN
http://gudrunsvana.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Sunnudagur, nóvember 30, 2003. Skreytum hús með greinum grænum. Skreytum hús með greinum grænum,. Gleði ríkja skal í bænum,. Tendrum senn á trénu bjarta,. Fa-la-la, fa-la-la, fa-la-la. Tendrum ljós í hverju hjarta. Ungir, gamlir - allir syngja:. Engar sorgir hugann þyngja,. Jólabjöllur blíðar kalla,. Fa-la-la, fa-la-la, fa-la-la,. Boða frið um veröld alla,. Jæja komin heim úr reykjavíkinni og BÚIN. Jólagjafirnar. ohh hvað ég er fegin. 20 gjafir voru keyptar á 4 tímum! Posted by Gudrun Svana @ 1:08 e.h.