haddah.blogspot.com
Hadda Hrund Bloggar....: nóvember 2003
http://haddah.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Gerðu ekki það í dag sem þú getur mögulega gert á morgun! Og ég meirað segja á lífi. Ég þekki 2 snillinga sem gjörsamlega halda mér á lífi við hláturinn og skemmtunina! Ég hef sagt frá einhverju hérna áður en þetta fer bráðum að nálgast toppinn! Það var nú einu sinni þannig að ég sofnaði eldsnemma í gær við TV á meðan var hringt í mig. væntanlega verið að biðja mig um að koma með í eitthvað stuð sem ég já missti af! En samt sem áður fékk ég fréttirnar beint í æð! Auðvitað á Hverfisbarinn geysivinsæla!
sjarap.blogspot.com
SaraP: 11/01/2004 - 12/01/2004
http://sjarap.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Lifðu lífinu lifandi :). Tuesday, November 30, 2004. Ég er nú hrædd um að þetta ÍS atriði í 70-min í kvöld hafi nú ekki breytt Pétri í e-n Sex-god, allavega ekki fyrir mér.hvað segi þið? Held að þessi "klaufarlegi bangsi með gleraugu" eins og Auddi orðaði það, þurfi að gera e-ð aðeins meira en þetta til að fá stelpurnar á klakanum að bráðna ;). Posted by Sara @ 11:31 PM. Posted by Sara @ 3:06 PM. Fyrri vikan algjör killer. Posted by Sara @ 2:57 PM. Monday, November 29, 2004. Vildi að ég ætti föt úr "sæng".
gullaedda.blogspot.com
Gulla: september 2004
http://gullaedda.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Helgi fór á djammið á laugardaginn. ok. ekki mjög merkilegt. enn. Svo klukkan hálfsjö á sunnudagsmorguninn vakna ég og sé að hann er ekki kominn heim þannig ég tala við hann. þá er hann við mcdonalds í skeifunni á leiðinni heim. hlaupandi. og það var ekki að ræða það að ég myndi ná í hann. hann ætlaði að hlaupa! En hann vaknaði amk. ekki þunnur daginn eftir! Mér finnst þetta eiginlega ekki mjög eðliegt. en dáldið fyndið samt. Þetta skrifaði Gulla @ 14:41. Heyrrðu. gleymdi einu. Heyrrðu, það var einhver k...
gullaedda.blogspot.com
Gulla: mars 2004
http://gullaedda.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Jæja ansi hreint magnaðri ferð lokið! Helgin var vægast sagt MJÖG skemmtileg. Föstudagurinn var eiginlega viðburðaminnsti dagurinn, hann fór að mestu leyti í ferðalög og svo Oxford Street, þar sem ég náði reyndar að eyða fullt af pening í eiginlega ekki neitt. hmm. eða jújú, keypti svosem fullt af drasli, tvenna skó, boli, nærföt og e-ð svoleiðis. Við fórum svo bara snemma að sofa (fyrir 10 believe it or not) því laugardagurinn átti eftir að vera mjög langur og skemmtilegur! Leikurinn var bara nokkuð ske...
gullaedda.blogspot.com
Gulla: maí 2004
http://gullaedda.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Hjúkk ég var næstum farin að gráta. það kom error þegar ég var að publisha. hélt að allt hefði dottið út! Þetta skrifaði Gulla @ 09:39. Oh my lord. (ég vil þakka Evu kærlega fyrir að hafa komið þessum frasa inní hausinn á mér. er farin að pirra sjálfa mig á honum) ekkert skrifað í gær. það er erfitt að vera svona bissí og important (já, ég má að minnsta kosti reyna að telja sjálfri mér trú um það). Maturinn var fínn. hamborgarinn minn var þó nærri því að baula. svo hrár var hann að innan. Held ég hafi sj...
gullaedda.blogspot.com
Gulla: ágúst 2004
http://gullaedda.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Ohh það er svo gaman að eiga afmæli. híhí. Annars var gærdagurinn bara rosafínn, ánægð með hann og líka gjafirnar sem ég fékk. :). Frá Helga fékk ég úr og flíspeysu sem ég er alveg rosaánægð með.hann tók frekjuna mig á orðinu og ég fékk tvöfalda gjöf. :p. Úrið er hægt að sjá HÉR. Reyndar er mitt með rauðri skífu, sem mér finnst flottara). Á eftir er það svo líka heilsubótar- og fræðsluganga og "laufléttar" veitingar. hmm. við skulum sjá hvað kemur út úr því. það er nú bara fimmtudagur. HÚN Á AFMÆL'Í DAG!
gullaedda.blogspot.com
Gulla: október 2003
http://gullaedda.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
OK kannski einum og fljót að svekkja mig á fimmtudögunum í gær. er samt greinilega ofboðslega klár í að velja rangar tímasetningar. 2 mínútur /- og ég hefði ekki verið svona pirruð í gær. en neinei það er ekki hægt. þannig ég svekki mig bara samt. fuss. Þetta skrifaði Gulla @ 10:44. Orð fá ekki lýst því hversu PIRRUÐ. Þetta skrifaði Gulla @ 20:18. Já, ég veit, innra með mér býr mikil speki sem býður eftir því að brjótast út (ehh. fólki væri hollast að forða sér bara held ég.). Svona afþví ég er að minnas...
gullaedda.blogspot.com
Gulla: desember 2003
http://gullaedda.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
En hvað mér finnst æðislegt að Ester. Sé farin að blogga aftur! Í öll þau ár sem ég hef þekkt hana hefur súrt hugarflug og ímyndunarafl einkennt þessa ungu snót. þess vegna er alltaf áhugavert að lesa skrifin hennar. samt á hún stundum til að fara yfir strikið. en er það ekki bara skemmtilegt? Að launum fær hún endurnýjun á tenglinum sínum. veivei. Þetta skrifaði Gulla @ 11:32. Þetta skrifaði Gulla @ 11:49. Össss dagurinn í dag er búinn að vera afskaplega erfiður. Við Eva skelltum okkur á smá bæjardjamm ...
gullaedda.blogspot.com
Gulla: júní 2004
http://gullaedda.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Harkan sex og engin miskunn, þær ætluðu sko að segja þjálfaranum það! Þær mæta á æfingu og viti menn, bara 10 stelpur. Úfff, hugsa þær með sér, við mætum sko ekki aftur. En hvað gerist þá, þjálfinn dregur þær til hliðar, þvingar uppá þær félagaskiptablaði og segir hress í bragði: "Ég ætla að láta ykkur keppa á fimmtudaginn! Þetta skrifaði Gulla @ 09:57. Já eins og Ester minntist á þá er knattspyrnuferli okkar hjá UMFÁ lokið, og honum lauk í raun áður en hann byrjaði! Annars nálgast bara helgin með þessu ...