elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: December 2006
http://elinsuomessa.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Thursday, December 21, 2006. Úfffff, hef ekki uppfært þetta í tvo mánuði núna, ég sem ætlaði að skrifa amk í hverri viku. Jæja það er bara að reyna aftur og reyna betur. Ég verð semsagt þrítug á morgun, loksins. Þýðir það að ég sé ekki lengur krakki? Reyndar eftir að hafa farið í gegn um þvílíkan móral yfir að vera orðin gömul þegar ég var 10-12 ára þá hef ég sagt alveg skilið við allan bömmer yfir aldri. Roll on 40! Jólin hjá okkur Riku verða víst með smá óhefðbundnu sniði....
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: September 2006
http://elinsuomessa.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Wednesday, September 20, 2006. Jæja þá er það færsla númer 2. Sjáum hvort ég nái að halda þessu áfram. Ég er í fríi í dag. Ég er samt ekki búin að liggja í neinni leti (amk ekki mikið lol). Ég tók mig til og:. Henti rusli (í Finnlandi þarf maður að labba með ruslið sitt í fötu og henda réttu rusli í rétta fötu). Skúraði gólfið í herberginu hans Fido* (aka herbergið þar sem ég er með tölvuna mina ofl, er líka hægt að nota sem gestaherbergi *hint hint*). Ég nenni ekki í vinnuna á ...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: October 2007
http://elinsuomessa.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Thursday, October 25, 2007. Hjúkkur í Finnlandi eru að segja upp störfum sínum. Þessar hópuppsagnir eru til að krefjast betri launa. Samkvæmt stéttarfélaginu sem stendur á bakvið þetta eiga allir að fá störf sín aftur eftir samninga. Annars verður áhugavert að sjá hvað kemur út úr þessu. Mikið af hjúkkum af háskólasjúkrahúsinu hérna hefur sagt upp störfum sínum. Allar af hjartadeild, nærri allar af bráðavaktinni. Posted by Elin @ 5:15 pm. View my complete profile.
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: April 2007
http://elinsuomessa.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Tuesday, April 10, 2007. Hvaða vika var það vænan? Finnar eiga það til að telja í vikum. Ég las um endurbætur á búð og það á allt að vera tilbúið á viku 18. Veit einhver hvenær er vika 18? Ég held að við séum núna á viku 15, hef ekki græna glóru um hvort það sé rétt eða ekki. Man bara að læknirinn á deildinni okkar var í fríi viku 11 og það var fyrir nokkrum vikum. Irina var þarna í amk hálft ár áður en hún fór í skóla að læra til sjúkraliða. Ég hélt engu sambandi við hana f...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: February 2008
http://elinsuomessa.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Sunday, February 17, 2008. Ég er alltaf svo mikið á leiðinni að skrifa eitthvað hérna að ég bara næ því aldrei að koma þessu öllu niður. Ég ætlaði að segja frá hjúkkuhópuppsögnunum sem aldrei urðu, þeir sömdu við þær rétt í tæka tíð. Það á víst að verða einhver veruleg launahækkun. Þeir dreyfðu þessu á tvö ár ef ég man rétt. Sumir segja að þetta sé fín launahækkun, aðrir að þetta sé ekki svo gott. Það hefur verið voða lítill vetur hérna núna. Það byrjaði ekki að snjóa fyrr e...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: August 2007
http://elinsuomessa.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Thursday, August 16, 2007. Sól sól skýn á mig. Átti ekki alveg að líða svona langur tími á milli færsla. Ég hef verið svo voða mikið að hugsa um það sem ég ætla að skrifa hérna og hvernig ég skrifa það að ég bara hef ekki haft tíma til að skrifa það. Ég er í sumarfríi núna, verð enn í fríi út þessa viku. Ég ætla að skella mér til Austurríkis á morgun til að hitta netvinkonu mína. Þetta verður bara stutt helgarferð. Posted by Elin @ 2:05 pm. View my complete profile. Hvaða vi...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: March 2007
http://elinsuomessa.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Tuesday, March 13, 2007. Þetta tók tæpa tvo tíma, ég var að labba fram og aftur fyrir framan myndavélina og kíkja í herbergi (sjúklingurinn tínist víst) og hringja svo í lögguna til að tilkynna hvarfið. Ég var aðeins að spjalla svona við sjónvarpsfólkið og það kom upp að ég flutti hingað eftir að hafa fundið Riku í gegn um netið. Þeim fannst það voða sniðugt og fengu nafn og síma ef ske kynni að þeir gerðu einhvern þátt um svoleiðis. Posted by Elin @ 11:25 pm. Í dag var síðasti ...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: February 2007
http://elinsuomessa.blogspot.com/2007_02_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Wednesday, February 21, 2007. Ég er alltaf á leiðinni að uppfæra þetta, alltaf að hugsa um allt sem ég ætla að skrifa, en svo gleymist bara að setjast niður og skrifa. Það er búið að vera kallt hérna síðustu vikur, frostið hefur farið niður í -32 þegar var kaldast. Í morgun var það -24. Það er samt ekkert svo kalt, alveg satt :-). Sko maður fer í 4 peysur (flíspeysuna frá mömmu og lobbuna sem Magga prjónaði). Tvennar buxur og sokkabuxur. Tvenna til þrenna sokka. Ég keypti efni í...
elinsuomessa.blogspot.com
Af Elínu er það að segja...: October 2006
http://elinsuomessa.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Af Elínu er það að segja. Tuesday, October 17, 2006. Hmm gengur ekki alveg nógu vel hjá mér að halda mig við þetta blogg. Ætlaði í upphafi að skrifa ca vikulega en nú eru liðnar 3 vikur frá síðasta bloggi. Ojæja, betra seint en aldrei. Þar sem ég vinn vaktavinnu enda ég oft á því að fara í danstímann eftir að hafa unnið 8 tíma morgunvakt. Fyrstu skiptin þurfti ég þvílíkt að draga mig en núna hlakka ég til frá laugadegi að komast loksins í dansinn sama hversu þreytt ég er. Posted by Elin @ 2:15 pm. Lobba ...