 nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: Sumar sumar
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008/04/sumar-sumar.html
                                        Sunday, April 20, 2008. Það er orðið annsi langt síðan síðast :)  . Páskarnir komnir og farnir, mamma og pabbi komu og voru hjá okkur í 5 daga.  Alveg frábært að fá þau og styttist bara í næstu heimsókn þeirra í maí vei vei. Gunnar, Rakel og Ísar komu og gistu hjá okkur eina nótt.  Við fórum með þeim í brunch á Laundromat, keyrðum eftir Strandvejen og kíktum í kaffi í Dragör.  Eigum vonandi eftir að sjá þau fljótlega aftur. Hinrik frændi millilenti hér og kíkti í kaffi og smörrebrauð.  . 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: March 2008
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008_03_01_archive.html
                                        Wednesday, March 19, 2008. Einhver sagði mér að í mars kæmi vor hér í Danmörkunni! 160;Ég get nú ekki alveg sagt það, það snjóaði s.s síðastliðnu 2 dag og er spáð áframhaldandi snjókomu.  Ég fór út í gærkvöldi með myndavélina aðeins að prófa mig áfram.  Maður verður nú að láta reyna á það sem ég lærði á námskeiðinu hjá honum  Pálmari. 160;Þær eru aðeins yfirlýstar en þetta kemur allt með æfingunni :). Við erum auðvitað í kasti yfir genginu og vonum bara að swap markaðurinn snúi sér sem fyrst til baka. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: Sólbrennd og sátt
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008/05/slbrennd-og-stt.html
                                        Tuesday, May 6, 2008. Bara svona til að svekkja ykkur langaði mig að setja inn veðurspánna fyrir næstu daga hérna í Köben :)  Maður er s.s vel rauður eftir daginn því maður heldur alltaf að þetta sé síðasti sólardagur sumarsins.  . Það er saumó hjá mér kvöld.  Ætli ég noti ekki daginn í að baka þar sem maður er svolítið rauður heheheh. Það er þessi dýrindis rigning hérna sem leikur svo létt um vangana. Hver þarf sólina þegar þannig er? May 9, 2008 at 6:28 AM. May 14, 2008 at 2:16 AM. Knús og klemma, Gia. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: Sól sól skín á mig...
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008/05/sl-sl-skn-mig.html
                                        Friday, May 2, 2008. Sól sól skín á mig. Það iðar allt af lífi í Kóngsins Köbenhavn, veðrið er búið að vera vægast sagt frábært fyrir utan einn rigningardag í gær. Atli er búinn að vera alla vikuna í fríi á leikskólanum þannig að við erum bara búin að vera 2 að dúlla okkur í rólegheitum á meðan Marinó er í skólanum og KK að mála :). Ég skellti mér í stelpu/húsmæðraorlof til Oslóar um síðustu helgi.  Helgin var frábær! Jæja er farin út í góða veðrið, þar til næst. . May 2, 2008 at 5:38 AM. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: April 2008
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008_04_01_archive.html
                                        Sunday, April 20, 2008. Það er orðið annsi langt síðan síðast :)  . Páskarnir komnir og farnir, mamma og pabbi komu og voru hjá okkur í 5 daga.  Alveg frábært að fá þau og styttist bara í næstu heimsókn þeirra í maí vei vei. Gunnar, Rakel og Ísar komu og gistu hjá okkur eina nótt.  Við fórum með þeim í brunch á Laundromat, keyrðum eftir Strandvejen og kíktum í kaffi í Dragör.  Eigum vonandi eftir að sjá þau fljótlega aftur. Hinrik frændi millilenti hér og kíkti í kaffi og smörrebrauð.  . 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: February 2008
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
                                        Sunday, February 24, 2008. Skólastjórinn í skólanum hringdi loksins í mig á föstudaginn og við vorum boðuð á fund á morgun þannig ég vona að Marinó geti byrjað í skólanum á þriðjudag.  Við bíðum spennt eftir því að fá að vita hvort það verði meiri bið á þessu. Á föstudagskvöldinu fór ég svo í saumó hjá Andreu þar sem 10 íslenskar voru samankomnar að ræða málin.  Það var mjög fínt, líka gaman að komast aðeins út :). 160;Í síðustu viku fengum við uppsagnarbréf á leigunni! Thursday, February 21, 2008. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: Lagersala lagersala lagersala
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008/06/lagersala-lagersala-lagersala.html
                                        Sunday, June 1, 2008. Enn einu sinni að svekkja ykkur,  en það er bara búið að vera geðveikt veður hérna. Ma og pa komu í heimsókn á afmælinu hjá Atlaling.  Gosi hafði komið helgina áður, s.s á meðan ég var á Íslandi.  Haldið þið ekki að hann hafi smitað alla hérna í nimbusnum af ælupest ojojoj.  Það lögðust allir hver af fætur öðrum og þar á meðal mamma og pabbi líka.  Ekki það skemmtilegasta, Gosi á von á hatursbréfi hérna frá íbúunum í Nimbusnum. June 2, 2008 at 3:09 PM. View my complete profile. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: Gestagangurinn í júní byrjaður :)
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008/06/gestagangurinn-jn-byrjaur.html
                                        Sunday, June 8, 2008. Gestagangurinn í júní byrjaður :). Veðrið kl. 12. Veður á mbl.is. 160;   Færð. Þar sem ég er hooked á veðurspánni ákvað ég að sýna muninn á stöðunni í dag á Íslandi og hér :). Dagurinn í dag var með heitasta móti.  Við fórum út í garð í 4ra ára afmæli hjá Jóa í hádeginu og enduðu allir í skugganum þar sem það var orðið svo ólíft í hitanum.  . Ströndin hefur verið mjög vinsæl hjá okkur á frídögum. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile. Þeir sem við þekkjum. 
                                     
                                    
                                        
                                             nimbusarnir.blogspot.com
                                            nimbusarnir.blogspot.com
                                        
                                        Ævintýri: June 2008
                                        http://nimbusarnir.blogspot.com/2008_06_01_archive.html
                                        Sunday, June 8, 2008. Gestagangurinn í júní byrjaður :). Veðrið kl. 12. Veður á mbl.is. 160;   Færð. Þar sem ég er hooked á veðurspánni ákvað ég að sýna muninn á stöðunni í dag á Íslandi og hér :). Dagurinn í dag var með heitasta móti.  Við fórum út í garð í 4ra ára afmæli hjá Jóa í hádeginu og enduðu allir í skugganum þar sem það var orðið svo ólíft í hitanum.  . Ströndin hefur verið mjög vinsæl hjá okkur á frídögum. Sunday, June 1, 2008. 160; Við héldum upp á afmælið hjá Atla hérna út í garði, það...