martaeina.blogspot.com
Íslendingur í Mósambík: ágúst 2006
http://martaeina.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Blogg um mitt daglega líf í fjarlægum heimshluta. Miðvikudagur, ágúst 16, 2006. Bílaplanið hafði semsagt gefið sig og hrunið undan bílunum og bíllinn minn sat á maganum með annað afturhjólið í lausu lofti og hitt á kafi í sandi. Hinn bíllinn var enn dýpra sokkinn! Ég ætla að vista þessa færslu og halda svo áfram og segja frá ævintýrum okkar daginn eftir. Posted by Marta Einarsdóttir @ 11:02 e.h. 5 comments. Mapúto, Mozambique. Skoða allan prófílinn minn. Krækjur á vini og vandamenn og efni tengt Mósambík.
martaeina.blogspot.com
Íslendingur í Mósambík: maí 2007
http://martaeina.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Blogg um mitt daglega líf í fjarlægum heimshluta. Sunnudagur, maí 20, 2007. Hér koma myndir af ferðalaginu. Fyrsta myndin er af bílnum sem bilaði og sú næsta af bílnum sem þá tók við og hafði ekki pláss fyrir farþega og farangur eins og sjá má. Þá næstu tók ég inn í framsætið og svo aðra á spegilinn og farþegana aftaná og svo loks eina upp á manninn sem sat á þakinu fyrir ofan mig. Posted by Marta Einarsdóttir @ 3:30 e.h. 4 comments. Laugardagur, maí 19, 2007. Marta svarta í Afríku. Þóra Kristín í Mósamb...
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Miðvikudagur, mars 31, 2004. Það er allt að verða vitlaust í háskólum hérna í Ástralíu. Málið snýst um það að háksólar hafa fengið leyfi til að hækka skólagjöld um allt að 25% og hafa stúdentar brugðist hart við um alla Ástralíu. Nú rétt í þessu var ég að horfa á í fréttunum frá mótmælum í Sydney sem fóru vægast sagt ófriðlega fram þar sem bæði stúdentar og lögregla beittu harkalegum aðgerðum. Posted by B @ 12:50 e.h. Þriðjudagur, mars 30, 2004. Posted by B @ 4:08 f.h. En all...
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Sunnudagur, maí 30, 2004. Var að lesa moggann og rakst á frétt um mótmæli feminista við fegurðarsamkeppni Íslands fyrir utan Brodway á dögunum. Áhugaverð mótmæli þar á ferð. Í kjölfarið kíkti ég fyrir forvitnissakir inn á heimasíðu félagsins. Mig langar að varpa fram einni athugasemd til netheima. Ef Feministafélag Íslands vill meina að það berjist svona mikið fyrir jafnrétti kvenna og karla af hverju er bara mynd af einum strák en þremur stelpum undir feministaspjall. Nú er ...
gunnspito.blogspot.com
Útrás: apríl 2005
http://gunnspito.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Föstudagur, apríl 29, 2005. Ekkert voðalega þægilegt að hlusta á vinnufélagana tala um mjög persónuleg vandamál í símann. Maður verður bara alveg eins og auli og veit ekkert hvert maður á að horfa, hvað maður á að segja eða hvort maður á að segja eitthvað. Úff, mjög óþægileg staða.(Eins gott að þessi tiltekni er útlenskur og getur ekki lesið þetta blogg! Posted by Gunnhildur at 4:25 e.h. Miðvikudagur, apríl 27, 2005. Af hverju finnst konum þær, og aðrir, ekki eiga skilið að fá mannsæmandi laun? Sú sem vi...
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Jón og Rósa eru búin að ákveða að keyra eitthvað norður upp með ströndinni á sunnudaginn og vera á flakki í nokkra daga þarna uppfrá að skoða regnskógana og Rifið Mikla. Ekki er fylgt neinni ákveðinni dagskrá heldur ætla þau bara að sjá hvert vegurinn leiðir þau hverju sinni. Í gær fóru þau annars í Wet n Wild rennibrautagarðinn hérna niðri á Gold Coast og skemmtu sér hið besta. Hvar var ég? Posted by B @ 4:36 f.h. Sunnudagur, apríl 25, 2004.
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2008_12_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Miðvikudagur, desember 10, 2008. Ég er nú ekki mikið að lesa Vanity Fair (alveg satt) en ég rakst á link á grein í þessu riti á síðum internetsins og þessi grein er alveg brilliant og hittir naglann beint á höfuðið. Þar eru raktar helstu ástæður þess að Bandaríkin eru nú í fjármálakreppu sem ekki sér fyrir endan á. Http:/ www.vanityfair.com/magazine/2009/01/stiglitz200901. Posted by B @ 11:10 e.h. Mánudagur, desember 08, 2008. Posted by B @ 10:21 e.h.
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Laugardagur, október 30, 2004. Vá komin vika síðan ég bloggaði síðast, rosalega líður tíminn eitthvað hratt. Svo sem ekki mikið að frétta af mér, ekkert heyrt í sambandi við atvinnuumsóknirnar. Veit svo sem ekki hvort það er gott eða slæmt vona nú að það komi einhver svör allavega í næstu viku. Var að enda við að klára síðasta verkefnið mitt á þessari önn þannig það eru bara prófin eftir. Kannski bara best að flytja til Ástralíu eða þéna yfir 500 þús á mánuði. En í gær var ég...
biggibix.blogspot.com
Bloggað frá OS
http://biggibix.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Hvað er á seyði hérna megin? Föstudagur, desember 31, 2004. Nú er árið liðið eins og þeir syngja svo oft í skaupinu. Ég hef svo sem ekki séð flest ykkar mikið á árinu sem er að líða en takk fyrir þann stutta tíma sem við áttum saman á árinu 2004. Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Posted by B @ 7:28 f.h. Mánudagur, desember 27, 2004. Afsaknir eru á þá leið að á þessum svæðum hafi ekki verið til þess gerð Tsunami viðvörunarkerfi what! Auðvitað og það hefði vel mátt koma ...
kubuferdin.blogspot.com
Kúbuferðin: 04/06/2003 - 04/13/2003
http://kubuferdin.blogspot.com/2003_04_06_archive.html
Við erum komin heim frá Kúbu :( Stefnum á að fara aftur eftir 10 ár ;) ja, eða 5! Laugardagur, apríl 12, 2003. Jæja þá er þetta vonandi komið, ég var eithvað að klikka á þessu :). Frábærara vísur, þið eruð snillingar! Vona að það verði gamann hjá ykkur í dag og í kvöld. Posted by Thora @ 19:07. Vil líka minna ykkur hin á að skrolla niður og lesa vísuna um Þórdísi - hún er voða sæt. Posted by Gunnhildur @ 11:34. Posted by Gunnhildur @ 11:32. Föstudagur, apríl 11, 2003. Bogi hann er býsna fær. Látið mig sí...