ru.is
Doktorsnám við viðskiptadeild | Viðskiptadeild |
http://www.ru.is/vd/doktorsnam
Viðskiptadeild HR býður metnaðarfullt doktorsnám í sálfræði og viðskiptafræði fyrir þá sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar. Doktorsnám þjálfar nemendur í beitingu vísindalegra vinnubragða við öflun og miðlun nýrrar þekkingar. Til þess að ljúka doktorsnámi þurfa nemendur að sýna fram á:. Almenna þekkingu á grunnatriðum viðkomandi fræðasviðs. Sérfræðiþekkingu á sínu rannsóknarsviði. Færni í beitingu vísindalegra vinnubragða. Hægt er að lesa viðtal við Birnu hér. Áður en ...
ru.is
Birgir Finnsson - MPM, meistaranám í verkefnastjórnun | Námið |
http://www.ru.is/namid/umsagnir-nemenda/birgir-finnsson-mpm-meistaranam-i-verkefnastjornun
Birgir Finnsson - MPM, meistaranám í verkefnastjórnun. Styrkleiki námsins felst ekki síst í því hversu viðtækt það er og hvernig það nær að spinna saman tæknilega og mannlega þætti. Námið hefur aukið skilning minn á sjálfum mér og mannlegu eðli, sem hefur styrkt mig sem einstakling og eflt í samskipum við annað fólk. MPM, meistaranám í verkefnastjórnun. Ný tækifæri til doktorsnáms. Félag um innri endurskoðun. Viðmótsþýður, snjall og snarpur! Undirbúningsnámskeið í stærðfræði og forritun. Greinir styrklei...
ru.is
Tækifærin næg til nýsköpunar | Forsíðufréttir | Háskólinn í Reykjavík
http://www.ru.is/haskolinn/frettir/taekifaerin-naeg-til-nyskopunar
Tækifærin næg til nýsköpunar. Á Íslandi er góður jarðvegur fyrir sprotastarfsemi en huga þarf betur að umhverfi slíkra fyrirtækja svo að þau geti vaxið. Þetta er meðal þess sem fram kom á nýsköpunarráðstefnunni „How Innovation and Talent attract capital“ sem var haldin í Háskólanum í Reykjavík í gær, miðvikudag. . Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, sagði vera góð tækifæri til nýsköpunar hér á landi. Til að ná betri árangri þyrfti þó að sporna við flutningi sprotafyrirtækja úr landi og stuðla ...Stjórnendur...
ru.is
Meistaranám |
http://www.ru.is/meistaranam
Með því að ljúka meistaranámi frá HR sérhæfir þú þig og nærð forskoti á vinnumarkaði. Námið er í sífelldri þróun og ávallt í takt við þarfir atvinnulífsins. Háskólinn í Reykjavík er framsækinn rannsóknaháskóli sem býður nemendum og starfsfólki kraftmikið alþjóðlegt starfsumhverfi og við allar fjórar akademískar deildir HR eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir. Við HR starfa margir af fremstu vísindamönnum landsins en stór hluti kennara er jafnframt starfandi í atvinnulífinu. Samræmdar reglur u...
ru.is
ICE-TCS Public talk by Gérard Berry, recipient of the CNRS Gold Medal 2014 | Allir viðburðir |
http://www.ru.is/haskolinn/vidburdir/nr/32169
ICE-TCS Public talk by Gérard Berry, recipient of the CNRS Gold Medal 2014. The algorithmic revolution in the sciences. Thursday, 20 August 2015, 17:00-18:00 Room, V101, Reykjavik University, Menntavegur 1. If you think that Computer Science is changing and will change your life simply by providing wonderful gadgets that you use daily to entertain yourself, to have a wealth of information at your fingertips, to relieve you from menial tasks and to improve your life, think again! 160;for about ten years b...
ru.is
Vefjaverkfræðilegar nálganir til endurnýjunar á beini | Allir viðburðir |
http://www.ru.is/fyrirlestramarathon/fyrirlestramarathon-2015/vefjaverkfraedilegar-nalganir-til-endurnyjunar-a-beini
Vefjaverkfræðilegar nálganir til endurnýjunar á beini. Ólafur E. Sigurjónsson. Þjóðin er að eldast og við þurfum að geta tryggt það að heilsa landans í ellinni sé góð. Hvað er besta leiðin? Greiningar, forvarnir eða endurnýjun líffæra? Vefjaverkfræðilegar nálganir til endurnýjunar á beini. Ólafur E. Sigurjónsson talar á fyrirlestramaraþoni HR. Hver fyrirlestur er að hámarki sjö mínútna langur. Sjá yfirlit dagsins: http:/ www.ru.is/fyrirlestramarathon. Ný tækifæri til doktorsnáms. Samræmdar reglur um nám...
ru.is
Átakalínur okkar tíma til umfjöllunar í nýrri bók | Forsíðufréttir | Háskólinn í Reykjavík
http://www.ru.is/haskolinn/frettir/breyttur-heimur
Átakalínur okkar tíma til umfjöllunar í nýrri bók. Jón Ormur Halldórsson, dósent við viðskiptadeild er höfundur nýrrar bókar sem ber nafnið „Breyttur heimur“. . Í bókinni er fjallað um þær djúpstæðu breytingar sem eru að verða á heiminum í pólitískum, efnahagslegum, lýðfræðilegum og menningarlegum skilningi á sama tíma og heimsvæðingin hefur séð til þess að það sem áður var fjarlægt er nú komið í návígi og mótar aðstæður fólks og möguleika. . Mál og Menning gefur bókina út, en hér er hægt að panta hana.
ru.is
PhD defense: Angelo Cafaro - First Impressions in Human-Agent Virtual Encounters | Viðburðadagatal TD |
http://www.ru.is/td/frettir/vidburdir/nr/30479
PhD defense: Angelo Cafaro - First Impressions in Human-Agent Virtual Encounters. PhD student: Angelo Cafaro. First Impressions in Human-Agent Virtual Encounters. 27th of February 2014. 160;Hannes Högni Vilhjálmsson (Reykjavik University). Timothy Bickmore (Northeastern University, Boston, MA, USA), Dirk Heylen (University of Twente, The Netherlands). Anna Esposito (Second University of Naples, Italy). Ný tækifæri til doktorsnáms. Félag um innri endurskoðun. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði og forritun.
ru.is
Allir viðburðir | Næstu viðburðir |
http://www.ru.is/vidburdir/naestu
Pearls of Computation: Luca Aceto - Dexter Kozen: Complexity, logic and rock 'n' roll. Dexter Kozen is a theoretical computer scientist, perhaps. Theoretical computer scientist, who has excelled across the entire spectrum of our field and crashed through the so-called Volume A/Volume B barrier. Doktorsvörn við viðskiptadeild, Vishnu Menon. Hádegisfyrirlestur um tímastjórnun sem haldinn er í V101 af náms- og starfsráðgjöf HR. 1392016 - 4.10.2016. Náðu tökum á kvíðanum. Hamingjusturta - vellíðan í námi.
ru.is
Frumgreinanám við HR
http://www.ru.is/frumgreinanam
Undirbúningur á einu ári. Frumgreinanám er góður valkostur fyrir fólk úr atvinnulífinu sem þarf frekari undirbúning til áframhaldandi náms á háskólastigi. Frumgreinanámið í HR byggir á tæplega 50 ára gamalli hefð en deildin var upphaflega stofnuð við Tækniskóla Íslands. Lengd náms er eitt ár og það er lánshæft hjá LÍN. Sjáðu hvað nemendur segja um frumgreinanámið (myndband). Viðbót í stærðfræði og eðlisfræði við stúdentspróf. Ný tækifæri til doktorsnáms. Félag um innri endurskoðun. Samræmdar reglur um ná...
SOCIAL ENGAGEMENT