finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: júní 2010
http://finnurgeir.blogspot.com/2010_06_01_archive.html
Mánudagur, 21. júní 2010. Með kúbein í körfu. Eftir að við sáum litla svarta eðlu voru allir sáttir og klárir til að koma heim í háttinn. Ég fékk heiðurinn að ferja kúbeinið heim í körfunni minni. Í huga mér formuðust óteljandi hugsanir og möguleikar tengdu svörtu verkfærinu sem glitraði svo bjart í kvöldsólinni. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Með kúbein í körfu. Svava Rán der Wales. Vá, þetta virkar! Notagildisúttekt klósetta í DSB-IC3 lestargerðum. Jóhanna G. Árnadóttir. Meira blogg meira blogg.
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: Laugarvegurinn hjólaður
http://finnurgeir.blogspot.com/2012/07/laugarvegurinn-hjolaur.html
Sunnudagur, 22. júlí 2012. Veðrið var lygilega gott. Heiðskírt og sól og klifrið upp hófst upp á við í átt að Hrafntinnuskálanum sem var fyrsta stopp. Þetta reyndist vera meiripartinn klifur og ganga með hjól en að sitja á hnakkinum en það var svo sem viðbúið og hraðinn var ekki rosalega miklu meiri en á göngufólki. En það var viðbúið og ekkert sem kom á óvart. Það var þreyttur en ánægður hópur sem lagði sig í poka kl 5 að morgni í Básum við fuglasöng. Labels: Ferðalög og skrepp. Svava Rán der Wales.
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: febrúar 2012
http://finnurgeir.blogspot.com/2012_02_01_archive.html
Sunnudagur, 26. febrúar 2012. Draumaferðin - ævintýri og ferðalok. Jú, það var eitt slíkt á gamlárs sem var laust. Tók það og var spenntur að prufa. Ég sótti hjólið að morgni gamlársdag í fullum hjólagallaskrúða með pedala, kamelpoka og orkusnakk. Skoðaði leiðir í boði (40, 60 og 80 km) og að tillögu afgreiðslumannsins í hjólaleigunni setti ég markið á 40 km svona til að byrja með. Ég sá að ég var kominn af leið þegar ég sá hafið. Nújæa, þá hef ég farið of langt. Þá ákvað ég að halda áfram í stað...Frá h...
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: júlí 2010
http://finnurgeir.blogspot.com/2010_07_01_archive.html
Föstudagur, 30. júlí 2010. Útilegur Vízindaklúbbsins anno 2010 - myndir. Vízindaklúbburinn átti náðuga endurfundi í sumar og gerði sér dagamun í tvígang úti í náttúrunni með börnum og buru. Alltaf gott veður og stuð. Að venju. Tusku-faðir: Baldur Freyr, ekki fara inn á skónum. Við vorum að skúra og það er blautt úti. Bolta-sonur: Æi, ég er kominn inn. Labba bara til baka. Moppan stendur hvort sem er þarna við hliðina. Getið þið ekki bara skúrað aftur? Þið eruð ung og frísk. Þriðjudagur, 20. júlí 2010.
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: ágúst 2011
http://finnurgeir.blogspot.com/2011_08_01_archive.html
Þriðjudagur, 30. ágúst 2011. Stundum verður maður bara að láta slag standa og oflofa sér. Það gerði ég hér í ágúst byrjun þegar Lalli og Biggi spurðu hvort ég væri til í að vera 3. maður í liði í 12 tíma fjallahjólakeppni. Ekki hafði ég farið mjög oft út í alvöru túra hér síðasta árið, nokkra einn og með Lalla og þar með upp talið. En stundum á maður bara að kýla á það. Og það gerðum við. Stuttu síðar í vinnunni. Við mættum ferskir á svæðið upp úr átta og vorum mikið glaðir með að hafa verið svo fyrirhyg...
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: apríl 2010
http://finnurgeir.blogspot.com/2010_04_01_archive.html
Laugardagur, 17. apríl 2010. Egyptaland 2010 - Dagur3. Dagur 3 í paradísinni rís sem aðrir morgnar hingað til, heiðskírt og sól. Við fáum okkur morgunverð svona með seinni skipunum en trítlum svon niður að laugarbakkanum þar sem við buslum og æfum okkur með nýju snorklgræjunum og Ásta Lísa svamlar um í nýja flotvestinu sínu. Við verslum okkur tvær dagsferðir sem við byrjum strax að hlakka til: bátsferð og jeppasafarí með meiru. Við setjumst saman fjölskyldan og fáum okkur einn kvölddrykk með níu-sýningun...
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: Draumaferðin - ævintýri og ferðalok
http://finnurgeir.blogspot.com/2012/02/draumaferin-vintyri-og-feralok.html
Sunnudagur, 26. febrúar 2012. Draumaferðin - ævintýri og ferðalok. Jú, það var eitt slíkt á gamlárs sem var laust. Tók það og var spenntur að prufa. Ég sótti hjólið að morgni gamlársdag í fullum hjólagallaskrúða með pedala, kamelpoka og orkusnakk. Skoðaði leiðir í boði (40, 60 og 80 km) og að tillögu afgreiðslumannsins í hjólaleigunni setti ég markið á 40 km svona til að byrja með. Ég sá að ég var kominn af leið þegar ég sá hafið. Nújæa, þá hef ég farið of langt. Þá ákvað ég að halda áfram í stað...Frá h...
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: maí 2011
http://finnurgeir.blogspot.com/2011_05_01_archive.html
Mánudagur, 16. maí 2011. Kíkt á Oddný Birnu. Hér í maíbyrjun skelltum við okkur til Gautaborgar til að heilsa upp á nýstækkuðu fjölskylduna. Þar hittum við fyrir hana Oddný Birnu í góðum höndum skælbrosandi foreldranna Önju og Ársæls. Veðrið lék við okkur og á laugardeginum kíktum við á hana Maríu vinkonum okkar í Trollhattan þar sem hún var svo almennileg að græja siglingu á léttum mótorbát á Gautaskruðinum. Það sló algerlega í gegn og við áttum ljómandi huggulegan laugardag saman. Kíkt á Oddný Birnu.
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: Draumaferðin - komið á áfangastað
http://finnurgeir.blogspot.com/2012/01/draumaferin-komi-afangasta.html
Sunnudagur, 8. janúar 2012. Draumaferðin - komið á áfangastað. Jóladagsmorgun 2011 og það er ræs klukkan 4 að morgni eftir örfáar svefnstundirnar. Það er rok og rigning á E47 á leið út á Kastrup flugvöll, en það á eftir að breytast. Eftir 45 mínútna rútuferðalag í gegnum landslag sem líkist Reykjanesinu allmikið komum við á áfangastað, Las Playitas. Labels: Ferðalög og skrepp. Location: FV-512, 35629 Tuineje, Spain. Hljómar vel, væri alveg til í að fara í slíka ferð :). 8 janúar 2012 kl. 22:10. Meira blo...
finnurgeir.blogspot.com
finnur.com: Laugavegurinn hjólaður - myndir
http://finnurgeir.blogspot.com/2012/07/laugarvegurinn-hjolaur-myndir.html
Þriðjudagur, 31. júlí 2012. Laugavegurinn hjólaður - myndir. Location: Landmannalaugavegur, Island. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Laugavegurinn hjólaður - myndir. Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru. Svava Rán der Wales. Vá, þetta virkar! Notagildisúttekt klósetta í DSB-IC3 lestargerðum. Jóhanna G. Árnadóttir. Meira blogg meira blogg. Sniðmátið Watermark. Knúið með Blogger.