utblastur.blogspot.com
Útblástur: Reberbanegade
http://utblastur.blogspot.com/2009/07/reberbanegade.html
Sunday, July 5, 2009. Við leigjum fína íbúð á Reberbanegade á Amager, skólinn hennar Fanndísar er hinum megin við götuna. Héðan eru svo nokkur skref í stóra verslunarmiðstöð og iðandi mannlíf á Amagerbrogade. Örstutt í metróið og í miðbæinn, ferlega góð staðsetning. Við mæðgur byrjum svo á dönskunámskeiði á fimmtudaginn, einkanámskeið takk fyrir svo nú verður aldeilis tekið á því. Það er bara lítið um námskeið í boði svona á sumrin þannig að þetta varð ofaná. Subscribe to: Post Comments (Atom).
utblastur.blogspot.com
Útblástur: Þú mátt fá hana því ég vil ekki sjá hana því hún er allt of...
http://utblastur.blogspot.com/2009/02/u-matt-fa-hana-vi-eg-vil-ekki-sja-hana.html
Saturday, February 14, 2009. Þú mátt fá hana því ég vil ekki sjá hana því hún er allt of. Þessi kona þykir voðalega feit í heimi ríka og fræga fólksins. Það er varla hægt að opna fréttavefsíðu án þess að fjallað sé um holdarfar þessarar konu. Guð hjálpi mannkynsúrkynjuninni. March 23, 2009 at 10:32 AM. Mér þykir þessi kona vera afskaplega kynþokkafull, hver svo sem hún er . Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile. Nýtt og ferskt stuff. Http:/ www.johannjokull.net.
utblastur.blogspot.com
Útblástur: Veruleikafirring
http://utblastur.blogspot.com/2009/01/rausi-sem-nu-heyrist-fra-valholl.html
Saturday, January 31, 2009. Rausið sem nú heyrist frá Valhöll staðfestir þá veruleikafirringu sem bersýnilega kom í ljós á síðasta ári. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile. Myndablogg úr síma … tilraun. Nýtt og ferskt stuff. Http:/ www.johannjokull.net.
utblastur.blogspot.com
Útblástur: April 2009
http://utblastur.blogspot.com/2009_04_01_archive.html
Saturday, April 4, 2009. Nú er ég farin. Þá er það komið á hreint - beiðni mín um skiptinám við Kaupmannahafnarháskóla var samþykkt! Ég hef bloggað miklu meira um þessa hluti en hlífi ykkur við linkunum en það er auðvelt að fletta því upp í leitarvélinni á gamla vísisblogginu mínu - sem ég hætti að blogga á af siðferðislegum ástæðum. En það fer mjög í taugarnar á mér að því sé haldið fram að "allir" hafi spilað með. Hvað hefur mín rödd að segja í þessu samfélagi? Subscribe to: Posts (Atom). Nú er ég farin.
utblastur.blogspot.com
Útblástur: Nú er ég farin
http://utblastur.blogspot.com/2009/04/er-komi-hreint-beini-min-um-skiptinam.html
Saturday, April 4, 2009. Nú er ég farin. Þá er það komið á hreint - beiðni mín um skiptinám við Kaupmannahafnarháskóla var samþykkt! Ég hef bloggað miklu meira um þessa hluti en hlífi ykkur við linkunum en það er auðvelt að fletta því upp í leitarvélinni á gamla vísisblogginu mínu - sem ég hætti að blogga á af siðferðislegum ástæðum. En það fer mjög í taugarnar á mér að því sé haldið fram að "allir" hafi spilað með. Hvað hefur mín rödd að segja í þessu samfélagi? Subscribe to: Post Comments (Atom).
kortarinn.blogspot.com
The Kort family: December 2010
http://kortarinn.blogspot.com/2010_12_01_archive.html
Ástæðan fyrir þessari bloggtilraun er sú að the Kort family fór á flakk og býr núna í Minneapolis, USA. Hugmyndin er því sú að hér geti vinir og vandamenn fylgst með ævintýrum okkar. Með vinum og vandamönnum þá er átt við alla þá sem elska, virða og þekkja kortfjölskylduna. Dec 31, 2010. 2010 Áramótaannáll Kort Fjölskyldunnar. Það styttist í nýtt ár, árið 2011 þessi áramót eru þau fimmtu hjá the Kort family in the US and A. Eins og árin á undan þá var árið 2010 bæði viðburðarríkt og skemmtilegt. Geðfrúin...
kortarinn.blogspot.com
The Kort family: 2012 Áramótaannáll Kort fjölskyldunnar et al.
http://kortarinn.blogspot.com/2013/01/2012-aramotaannall-kort-fjolskyldunnar.html
Ástæðan fyrir þessari bloggtilraun er sú að the Kort family fór á flakk og býr núna í Minneapolis, USA. Hugmyndin er því sú að hér geti vinir og vandamenn fylgst með ævintýrum okkar. Með vinum og vandamönnum þá er átt við alla þá sem elska, virða og þekkja kortfjölskylduna. Jan 1, 2013. 2012 Áramótaannáll Kort fjölskyldunnar et al. Æja það er búið. 2013 bara komið. Greinilegt að tíminn líður hraðar með árunum. Tónleikar og aðrir viðburði:. Annað merkilegt sem átti sér stað á árinu. Auja byrjaði í bootcamp.
kortarinn.blogspot.com
The Kort family: September 2009
http://kortarinn.blogspot.com/2009_09_01_archive.html
Ástæðan fyrir þessari bloggtilraun er sú að the Kort family fór á flakk og býr núna í Minneapolis, USA. Hugmyndin er því sú að hér geti vinir og vandamenn fylgst með ævintýrum okkar. Með vinum og vandamönnum þá er átt við alla þá sem elska, virða og þekkja kortfjölskylduna. Sep 15, 2009. Góð stemmning hérna at the Kort Mansion. Ja við erum ekki búin að drepa hvort annað still going strong. Nýtilkomna sambúðin er að skríða yfir fyrsta mánuðinn pælið í því? Sóley og Gússí í góðum fíling.
spritti.blogspot.com
+++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++: september 2014
http://spritti.blogspot.com/2014_09_01_archive.html
Aldrei að hafa gaman af lífinu. Þá verður svo leiðinlegt þegar maður drepst. Sunnudagur, september 14, 2014. Ég er kannski eitthvað geðveikur, en. Svo fóru þeir Guð og Nói á kjaftatörn yfir molakaffi og flatkökum. Jöklarnir bráðna jú, en þetta sem segir í mósebókinni set ég nú spurningamerki við:. Og vötnin mögnuðust ákaflega á jörðinni, svo að öll hin háu fjöll, sem eru undir öllum himninum, fóru í kaf. Fimmtán álna hátt óx vatnið, svo að fjöllin fóru í kaf. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
spritti.blogspot.com
+++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++: mars 2013
http://spritti.blogspot.com/2013_03_01_archive.html
Aldrei að hafa gaman af lífinu. Þá verður svo leiðinlegt þegar maður drepst. Laugardagur, mars 16, 2013. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Þá sit ég hér með kaffibolla í hönd. maður hefur n. Skoða allan prófílinn minn. Sniðmátið Awesome Inc. Knúið með Blogger.