vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Letibloggari...
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/letibloggari.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Mánudagur, júní 13, 2005. Ég er orðin afar löt að blogga. Það er af sem áður var þegar ég bloggaði að minnsta kosti einu sinni á dag. Annað fólk bloggaði um hvað ég væri dugleg að blogga og kommentin hrúguðust inn, sem og heimsóknirnar. Núna er ég bara letibloggari. Posted by Valla at 11:12. Skoða allan prófílinn minn.
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/flk-hefur-veri-spyrja-mig-hvort-bloggi.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Fimmtudagur, júní 30, 2005. Fólk hefur verið að spyrja mig hvort bloggið mitt sé bilað.en ég tók þá háalvarlegu ákvörðun á dögunum að hætta að blogga eftir mörg góð ár í bisnessnum. Ef einhvern vantar áfallahjálp þá bara láta vita ;o). Posted by Valla at 21:11. Skoða allan prófílinn minn. Te og kaffi.mmm.
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Nýjasta áhugamálið...
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/njasta-hugamli.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Mánudagur, júní 27, 2005. Úff mar, ég er komin með hausverk af kaffidrykkju dagsins. Er nebblega búin að vera að prófa mig áfram. Posted by Valla at 15:48. Skoða allan prófílinn minn. THORN;jóðfélagsleg vandamál. Hæ hó jibbííí jeiiii. Te og kaffi.mmm. THORN;reyta á Bókhlöðunni.
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Te og kaffi..mmm
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/te-og-kaffimmm.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Fimmtudagur, júní 16, 2005. Te og kaffi.mmm. Ég er svo hoppandi ánægð með Akureyrina núna, sá nefnilega um síðustu helgi að kaffihúsið mitt er komið norður. Ó en himneskt! Tvær íbúðir verða skoðaðar fyrir okkur á Akureyri í dag, og þær eru geggjaðar! Posted by Valla at 11:48. Skoða allan prófílinn minn.
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Hæ hó jibbííí jeiiii
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/h-h-jibb-jeiiii.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Sunnudagur, júní 19, 2005. Hæ hó jibbííí jeiiii. Þessi helgi var nú bara með þeim betri 17. júní-helgum sem ég hef upplifað :o). Pabbi, hætta að lesa*. Pabbi, mátt byrja aftur*. Í dag fórum við Rannveig svo upp í Kjós til Rakelar, veitti ekki af að komast aðeins út í sveit, hitta lömb og kálfa og slappa af í smá stund&...
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Jæja...
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/jja.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Sunnudagur, júní 26, 2005. Þá er titlinum náð! Nú er bara eftir að sækja um leyfisbréfið til Menntamálaráðuneytisins. Takk kærlega allir sem glöddu okkur Adda með nærveru og gjöfum í gær, þetta var alveg frááábært! Bara ein skemmtilegasta veisla sem ég hef farið í ;o). Posted by Valla at 21:09. Te og kaffi.mmm.
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Þjóðfélagsleg vandamál...
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/jflagsleg-vandaml.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Þriðjudagur, júní 21, 2005. Mikið sem mér finnst þetta nýja blað, BLAÐIÐ, oft mikið drasl. Reyndar er ég nú kannski ekki í aðstöðu til að segja svona því ég nenni sjaldnast að lesa það, en þegar ég glugga í það rekst ég yfirleitt á einhvern fáránleika, fyrir utan hvað Blaðið er fáránlega illa prófarkalesið. Svo fannst ...
vallatralla.blogspot.com
VallaTrallaOfurkona: Þreyta á Bókhlöðunni...
http://vallatralla.blogspot.com/2005/06/reyta-bkhlunni.html
Manneskja, dóttir, móðir, systir, kærasta, uppeldisfræðingur, tilvonandi kennari, kona, stelpa, náttúrubarn, femínisti, hestastelpa. Snúðu andlitinu mót sólu, þá sérð þú ekki skuggana.H.K. Miðvikudagur, júní 15, 2005. Það sem bókhlaðan gerir mann þreyttan. Alveg ótrúlegt. Maður kemur hingað, hress og kátur sem slátur og fyrr en varir eru augnlokin farin að síga. Bara af því að vera hérna, ég er ekki einu sinni að lesa. Þessi kall var sjálfsagt mesti ljúflingur, þó hann væri sóði. Posted by Valla at 10:18.