keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: October 2008
http://keele2008.blogspot.com/2008_10_01_archive.html
Thursday, October 30, 2008. Ritgerðarskrif, ást og flugleiðir. VARÚÐ; Fyrri hluti þessa bloggs fjallar bara um ritgerðir og efni þeirra og efni kúrsanna sem ég er að taka úti þannig að ef þér leiðist svoleiðis ráðlegg ég þér að spóla bara hratt áfram :). Jæja, þá er daman búin að skila inn sinni fyrstu háskólaritgerð hérna úti. Eins og svo oft vill verða með kennara og kennslu almennt þá hefur verkefnunum verið hrúgað öllum á sama tíma, og nú koma ritgerðir trekk í trekk sem þarf að skrifa. Le Chat og Pe...
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: November 2008
http://keele2008.blogspot.com/2008_11_01_archive.html
Friday, November 28, 2008. 1 heil, ófryst, margharitu pizza frá Morrisons. Blandað grænmeti eftir smekk. 1 ávöxtur, einnig eftir smekk. Forhitið ofninn á 200 gráður. Skolið grænmetið og skerið niður. Fjarlægið plastumbúðir utan um pizzuna. Fjarlægið einnig frauðplast sem er undir pizzunni (trúið mér, það er ekki gott að setja það með inn í ofninn.). Setjið áleggið ofan á pizzuna og pizzuna inn í ofn. Blönduðu grænmeti komið fyrir (á afar listrænan hátt) á disknum. Skorin til helminga og sett á diskana.
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: Síðasta uppfærslan frá Keele...
http://keele2008.blogspot.com/2009/01/sasta-uppfrslan-fr-keele.html
Monday, January 19, 2009. Síðasta uppfærslan frá Keele. Ég hlakka til að koma heim, en akkúrat núna finnst mér það hrikalega skrítið, og ég hefði alveg nennt að vera aðeins lengur hérna úti. En.c'est la vie. Eins gott að ég er að fara heim núna, ég er gjörsamlega blönk. Ég horfði stíft á þau með áðurnefndum þrjóskusvip og sagði "ég er að fara að ferðast í 11 tíma, og ég eyddi síðustu 10 mínútunum í að raða öllu ofan í töskurnar svo það sé perfect, og passi! Það var nóg. Víkingablóðið sko :p.
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: September 2008
http://keele2008.blogspot.com/2008_09_01_archive.html
Monday, September 29, 2008. Eftir alla þessa bið var ég loksins kölluð upp. Ég fór inn og rumdi upp úr mér allri fjölskyldusögunni (þeas. krabbamein, hjartasjúkdómar, sykursýki, flogaveiki, heilablóðföll? Lyfjum sem ég er á, blóðþrýstingurinn var mældur og reyndist vera í meðallagi góður og svo var mér boðin flensusprauta sem ég ákvað að neita. Þar að auki voru skráðar síðustu bólusetningar mínar. Svo mátti ég fara. Eftir þessu beið ég í ca klukkutíma, ef ekki lengur. Pirripirr. Pirringur dagsins númer 2.
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: Tíðindalítið á vesturvígstöðvunum...
http://keele2008.blogspot.com/2009/01/tindalti-vesturvgstvunum.html
Thursday, January 15, 2009. En, það er víst lííítið hægt að gera í því núna. Búin að skila, og þá er bara að krossa allar tær og putta og vona hið besta. Einkunnir ættu að berast mér.tjah.vonandi á þessu ári ;). Nú segi ég góða nótt, ætla að reyna að vera dugleg að læra á morgun, siðasta prófið er snemma á föstudagsmorguninn :). Kær kveðja frá Keele,. Daði hennar Önnu sinnar said. Ég krossaði tærnar og fékk sinadrátt.átsj. January 15, 2009 at 12:57 AM. Alltaf erfitt að skila svona ritgerðarprófum!
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: Síðasta prófið....
http://keele2008.blogspot.com/2009/01/sasta-prfi.html
Friday, January 16, 2009. Er eftir hálftíma. Wish me luck :P. Daði hennar Önnu sinnar said. January 16, 2009 at 11:52 PM. Subscribe to: Post Comments (Atom). Keele University, Staffordshire, United Kingdom. Anna Margrét bloggar frá háskólabænum Keele í Englandi. Helstu fréttir og skemmtisögur næstum því daglega. View my complete profile. I have nothing to declare but my genius. Síðasta uppfærslan frá Keele. Alveg að verða búið. Kostir og ókostir tækninnar, með sérstöku tilliti . Ein lille blogg frá Keele.
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: Smá myndauppdeit...
http://keele2008.blogspot.com/2009/01/sm-myndauppdeit.html
Monday, January 19, 2009. Vegna þess að ég er of pirruð til að gera nokkuð annað akkúrat núna! Það gengur semsagt ekki vel að pakka hjá mér og ég á eftir að þurfa að senda eitthvað í pósti, og þetta er allt allt of þungt og ég á engan pening og er bara almennt frekar pirruð núna. Hjálpar ekki að ég á eftir að sakna allra og svona. Herbergið mitt meðan ég var að pakka. Tréð okkar Daða, og sólsetrið. Ég og Charlotte, eiginlega besta vinkona mín hérna úti. Ég og viðhaldið. Sorry Daði :p. Keele University, S...
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: Closing time...
http://keele2008.blogspot.com/2009/01/closing-time.html
Saturday, January 17, 2009. Á morgun ætla ég að fara í síðustu verslunarferðina mína, kaupa massívan poka af súrum lengjum úr Mr. Simms, reyna að finna vesti fyrir bróður minn, og þykka peysu handa honum Daða, kaupa dagbækur handa mér og Hrafnhildi og FJÓRÐU BÓKINA AF TWILIGHT! Þetta verður skrautlegt ;). Ég segi bless í bili, kominn tími að halla sér. Kær kveðja frá Keele, í næstsíðasta sinn. Daði hennar Önnu sinnar said. Við eigum eftir að eiga massíft bókaherbergi:D:D:D. January 17, 2009 at 4:13 AM.
keele2008.blogspot.com
Anna Margrét Englandsfari.: December 2008
http://keele2008.blogspot.com/2008_12_01_archive.html
Thursday, December 18, 2008. Góðu fréttirnar og góðu fréttirnar. En hvað þetta er búinn að vera frábær dagur hingað til :) Látum okkur sjá. Ég hlakka ekkert smá til að fá að sjá þig útskrifast á laugardaginn :). Þannig að ég segi bara, bless í bili og gleðileg jól og við sjáumst á Íslandi! Ég byrja að blogga aftur 12. janúar, ef ekki fyrr! Tuesday, December 16, 2008. Jæjaég er búin að fara aðeins út og fá mér kókglas á Horwood Bar og spjalla við John og Charlotte og allt liðið, fékk að leika DJ og segja ...