avaxtakarfan.blogspot.com
Ávaxtakarfan: febrúar 2007
http://avaxtakarfan.blogspot.com/2007_02_01_archive.html
Snilldar mynd sem við hjónin vorum að horfa á frá 1967. Aðalleikarinn er Dustin Hoffman. Þetta er gamanmynd og húmorinn er svolítið í ætt við myndir með Jacques Tati og Peter Sellers. Hún er ekki beint sprenghlægileg, húmorinn felst aðallega í því að aðalpersónan lendir í óþægilegum aðstæðum sem hún á erfitt með að fást við. Frá þessu tímabili mæli ég einnig með The Party (1968) og Les Vacances de Monsieur Hulot(1953). Posted by Óli Þór at 00:51. Enn um skemmdan mat og aðra ólyfjan. Undanfarin tvö kvöld ...
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 08/01/2004 - 09/01/2004
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Sunday, August 22, 2004. Oh, hann tók glas.". Gærdagurinn var dagur blendna tilfinninga. Ég kvaddi fyrri vinnustað fyrir ný átök bæði með söknuði og gleði fyrir nýjum verkefnum. Ég og "tvibbinn" rákumst á frænda okkar fyrir utan búð. Einhverra hluta vegna virtist ég ekki vera þáttakandi í samræðunum, allavega að hálfu frænda vors. Ég veit ekki nákvæmlega hvað ég hef gert honum til miska eða hvort ég sé bara ekki nógu merkileg yfir höfuð fyrir hann til að eyða orðum á. Posted by Ingibjorg @ 8:00 AM. Á þri...
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 09/01/2011 - 10/01/2011
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2011_09_01_archive.html
Wednesday, September 14, 2011. Formaður húsfélags eða húsvörður? Mér var troðið í starf formanns húsfélagsins. Það var eiginlega ekki hjá því komist því meðaldur íbúa húsins er frekar hár, leigjendur í einhverjum íbúðum og aðrir eru með mér í stjórninni. Það hefur verið leiðinlega mikið að gera hjá mér sem formanni ekki síst vegna þess að margir virðast halda að sem formaður þá eigi ég líka að sjá um alls konar viðhald sem fellur til. Nú síðast var það stíflaður vaskur. Posted by Ingibjorg @ 9:17 AM.
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Thursday, September 30, 2004. Var komin inn í svefnherbergi, reyndar ekki upp í rúm þegar ég heyrði undarlegt kattarvæl. Vissi að það væri eitthvað í gangi. Kem fram og þá situr gamla konan með mús í kjaftinum, mjög stolt. Ok, man ekki til þess að hún hafi veitt neitt í nokkur ár. Fyrsta hugsun var, ætli hún sé dauð og önnur ég verð að ná henni. Ég dæsi þreytulega, enn sitjandi á gólfinu. Gamla skilur ekkert í þessum látum eða vanþakklæti og töltir fram að fá sér að éta. Æðislegt. Ég vona að þessir h...
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Thursday, April 29, 2004. Núna þarf hún að vera með skerm í viku, ekki ánægð. Finnst upplagt að minna mig á það um miðjar nætur með því skella honum í andlitið á mér. Besti tími dagsins er þegar ég tek af henni skerminn og held um sárið á meðan hún þvær sér. Þið verðið að afsaka viðkvæmnina en ég er búin að hafa þessa elsku tveimur árum lengur en gert var ráð fyrir núna. Posted by Ingibjorg @ 4:14 AM. Posted by Ingibjorg @ 4:06 AM. Wednesday, April 28, 2004. Posted by Ingibjorg @ 2:23 AM. Auðvitað verður...
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 03/01/2004 - 04/01/2004
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Wednesday, March 31, 2004. Eru karlmenn subbur upp til hópa? Hann stinkaði big time og fór ekki í sturtu. Ok, mitt viðmið um hreinlæti er að ef það lyktar ekki. En þegar það kemur að persónulegu hreinlæti og matargerð þá er ég til fyrirmyndar. Posted by Ingibjorg @ 12:28 PM. Séð og heyrt, EAT MY SHORTS. Posted by Ingibjorg @ 12:25 PM. Tuesday, March 30, 2004. Er það ekki augljóst að Jónsi í svörtum fötum er hommi? Ég skal hundur heita ef hann á ekki eftir að koma út úr skápnum fyrr en síðar. Ég er búin a...
tohellandbackagain.blogspot.com
Heljarreið: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://tohellandbackagain.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Monday, July 05, 2004. Undanfarnar vikur hefur ævaforn seiður verið magnaður til höfuðs Hel. Litlir púkar í líki lítilla drengja hafa dansað djöfulegan dans til að efla seiðinn. Hel skynjaði vá í vindinum en það var of seint. Í miðri orustu smaug seiðurinn inn á milli rifjana og vafði sig utan um steininn sem Hel hafði fyrir nokkru síðan sett í hjartastað. Það var sem Kölski sjálfur hefði náð þar taki. Það ómögulega gerðist, steininum blæddi. Því betra er að ríkja í Hel-víti en þjóna á himnum. Síðan var ...
avaxtakarfan.blogspot.com
Ávaxtakarfan: mars 2007
http://avaxtakarfan.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Það er sko munur að vera vel giftur þegar maður stendur höllum fæti. Tinna ákvað að vinna heima í dag og halda mér félagsskap. Það er enginn greiði of stór til að hún afgreiði hann ekki um hæl né heldur of lítill til að hún bjóðist ekki til þess af fyrra bragði. Meiri skilningur hjá henni en hjá þessum Wall Street gæjum sem ég þarf að fresta viðtölunum með, það get ég sagt ykkur. Posted by Óli Þór at 16:12. Það jákvæða við flensuna er að á sama degi sá ég nýja þjónustu hjá Netflix. Einn aðalgallinn við þ...