sofn.reykjanesbaer.is
Gestastofa Reykjaness Jarðvangs | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/duushus/syningar/gestastofa-reykjaness-jardvangs
Til 31. des. Sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Eitt af hlutverkum Reykjaness jarðvangs er að auka þekkingu almennings á jarðminjum, sögu og menningu svæðisins. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er einnig rekin í Gestastofunni. Liðnar sýningar. Já takk, ég vil skrá mig á póstlista safnsins og fá fréttir af viðburðum. Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00. Almennt verð 1500 kr. Ókeypis fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. Fylgdu okkur á Facebook. Fylgdu okkur á Instagram.
sofn.reykjanesbaer.is
Viðburðir | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/vidburdir
Til 13. mar. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ljóðum dreift víðsvegar um Reykjanesbæ sem vonandi auðga andann og stytta þér stundir. Lesa meira. Til 23. mar. Í fullorðinna manna tölu? Föstudaginn 31. mars opnar sýning um fermingar í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar. Óskað er eftir fermingarmyndum af bæjarbúum frá öllum tímabilum. Lesa meira. Í dag kl. 14:00. Er sagan í þínum fórum? Í dag kl. 15:00. Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar hefst aftur 10.janúar 2017 Lesa meira. Laugardaginn 1...
sofn.reykjanesbaer.is
Duus Safnahús
https://sofn.reykjanesbaer.is/duushus
Lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar. 12 febrúar - 23. apríl 2017. 11 nóv - 23. apríl 2016. Þyrping verður að þorpi. Fylgstu með okkur á Instagram. Merktu myndirnar þínar #d. Já takk, ég vil skrá mig á póstlista safnsins og fá fréttir af viðburðum. Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00. Almennt verð 1500 kr. Ókeypis fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. Fylgdu okkur á Facebook. Fylgdu okkur á Instagram. Jólatrésskemmtun í Duus. Opnunartími og verð. Liðnar sýningar.
sofn.reykjanesbaer.is
Notaleg sögustund með Höllu Karen | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/vidburdir/notaleg-sogustund-med-hollu-karen-3
Notaleg sögustund með Höllu Karen. Notaleg sögustund með Höllu Karen. 2801 kl. 11:30-12:00. Laugardaginn 28. janúar verður Notaleg sögustund með Höllu Karen. Halla Karen les og syngur fyrir börnin. Tilboð á Ráðhúskaffi fyrir börn panini og kókómjólk eða safi á 500 kr,-.
sofn.reykjanesbaer.is
Gestastofa Reykjaness Jarðvangs | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/moya/adverts/36
Til 31. des. Sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Eitt af hlutverkum Reykjaness jarðvangs er að auka þekkingu almennings á jarðminjum, sögu og menningu svæðisins. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er einnig rekin í Gestastofunni. Liðnar sýningar. Já takk, ég vil skrá mig á póstlista safnsins og fá fréttir af viðburðum. Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00. Almennt verð 1500 kr. Ókeypis fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. Fylgdu okkur á Facebook. Fylgdu okkur á Instagram.
sofn.reykjanesbaer.is
Bátafloti Gríms Karlssonar | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/moya/adverts/22
Til 31. des. Allt frá fyrstu öldum byggðar hafa Íslendingar róið til fiskjar, lengst af á opnum bátum. Með vélvæðingu flotans gerbreyttust aðstæður og stórstígar breytingar urðu á öllu samfélaginu. Í dag er sjávarútvegur ein af meginstoðum íslensks þjóðfélags. Hvert tímabil á sér andrúmsloft, málefni, sögur, gleði og sorgir. Með smíði líkana af skipunum reynir Grímur að halda til haga þessum ríka sjóði sem svo auðveldlega getur horfið. Liðnar sýningar. Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00. Upplýsi...
sofn.reykjanesbaer.is
Heilakúnstir - heimanámsaðstoð | Söfn Reykjanesbæjar
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/vidburdir/heilakunstir-heimanamsadstod-2
Heimanámsaðstoð í Bókasafni Reykjanesbæjar hefst 10. janúar 2017. Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar og sjálfboðaliðar Rauða kross Suðurnesja bjóða upp á heimanámsaðstoð Heilakúnstir - fyrir börn. Þetta er í fyrsta sinn á Suðurnesjum sem þessi þjónusta býðst. Verkefnið er samstarfsverkefni Bókasafns Reykjanesbæjar og Rauða krossins á Suðurnesjum og er unnið að fyrirmynd Heilahristings sem er heimanámsaðstoð á vegum Borgarbókasafnsins. Umsjón með heimanámsaðstoðinni hefur Kolbrún Björk Sveinsdóttir.
sofn.reykjanesbaer.is
Þyrping verður að þorpi | Byggðasafn
https://sofn.reykjanesbaer.is/is/moya/adverts/24
Póstfang: Tjarnagötu 12, 230 Reykjanesbær. Þyrping verður að þorpi. Þyrping verður að þorpi. Til 31. des. Á uppstigningardag 29. maí 2014 var opnuð ný grunnsýning í Bryggjuhúsi Duushúsa. Á sýningunni er stiklað á stóru um sögu svæðisins allt frá umfjöllun um níundu aldar skála í Höfnum fram undir miðja síðustu öld. Fjallað er um torfbyggingar, eldamensku, verslun og viðskipti, fiskveiðar og vinnslu, ferðalög og náttúruna. Ólík tímabil flæða saman sem og náttúra og menning. Svona útskýrir Bjarni formaður ...