kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 11/01/2003 - 12/01/2003
http://kristjanth.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Sunday, November 30, 2003. Jæja, hvert vorum við komin? Fréttir frá Danmörku: Sveitarfélögin eru farin að banna uppsetingu á gsm-möstrum vegna óvissu um hvort að bylgjurnar frá sendunum séu heilsuspillandi eða ekki. Humm já smá vesen fyrir símfyrirtækin. Posted by Kristjan at 02:56. Friday, November 28, 2003. Allt er nú hægt í dag! Veðrið í Odense í dag: Þurrt framan af en rigning seinni partinn. Hiti um 5-10 stig. Verið sæl að sinni. Posted by Kristjan at 09:27. Frétti...
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Thursday, June 10, 2004. Alla vegana þá er þessari önn lokið og mikið er ég ánægður. Kveð úr 23 stiga hita og sól. Posted by Kristjan at 20:12. Tuesday, June 08, 2004. Jæja hættur að röfla í bili. Veðrið í Odense í dag: Hiti og sól. Aðallega hiti. Posted by Kristjan at 22:03. Thursday, June 03, 2004. Nóg um þetta í bili. Veður í Odense: 20 stiga hiti og sól. Sérstaklega mikið af sól. Posted by Kristjan at 13:28. View my complete profile. THORN;að er frost.
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 03/01/2004 - 04/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Monday, March 15, 2004. Já það var heldur betur farið með mann í dag. Skellt á okkur nýju projekti sem á að skilast 14. apríl, þ.e.a.s. strax eftir páskafrí og samhliða því eigum við að vinna með aðalverkefnið sem á að skilast 27. maí. Páskafríið hvarf þar með eins dögg fyrir sólu. Spurning um að við komum fyrir svefnaðstöðu í skólanum. Allavegana þá geri ég ekki ráð fyrir miklu bloggi á næstunni en mun reyna að skrifa eitthvað ef ég hef eitthvað skemmtilegt að segja frá.
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Sunday, September 26, 2004. Þetta fer nú að verða ágætt held ég. Veðrið í Odense í dag: 15 stiga hiti og nokkur vindur. Hékk þurrt. Lifiði heil og sendið mér meil. Posted by Kristjan at 22:02. View my complete profile. Jæja loksins hefur maður frá einhverju að segja. P. Er virkilega einhver sem að kikir hingað inn ennþa. 3 (Raun)veruleikaþættir. Jú nú er ég aldeilis búinn að svíkja alla. Ekki ko. THORN;að er frost. THORN;að snjóar.
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 01/01/2004 - 02/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Wednesday, January 28, 2004. Nei ég er ekki dauður, heldur er ég sprell lifandi. Er enn á klakanum en verð mættur næsta mánudag til Danaveldis til að röfla. Missið ekki af stútfullu íslensku röfli í næstu viku. Posted by Kristjan at 12:33. Sunday, January 18, 2004. Kominn á klakann. Allt á kafi í snjó og kalt. Fluginu seinkaði um 2 tíma en kom ekki að sök. Veðrið á klakanum: Skafrenningur og frost. Posted by Kristjan at 00:37. Wednesday, January 14, 2004. Snjórinn farin...
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Saturday, July 17, 2004. Ha ha Nú skín sólin. Posted by Kristjan at 10:02. Wednesday, July 14, 2004. Posted by Kristjan at 08:28. Sunday, July 11, 2004. Nú lýsi ég opinberlega eftir sumrinu. Mér finnst rigningin ekki góð lengur. Posted by Kristjan at 20:52. Djöfull er ég orðinn leiður á stríðinu í Írak. Posted by Kristjan at 00:34. Sunday, July 04, 2004. Er líf eftir EM í fótbolta? Posted by Kristjan at 14:59. View my complete profile. 3 (Raun)veruleikaþættir.
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Friday, April 16, 2004. Nú hlýtur sumarið að vera komið hérna í Danaveldi 7,9,13,15( bara svona til öryggis). Búið að vera 17 stiga hiti síðustu daga og glampandi sól og sér ekki fyrir endan á blíðunni. Ég er allavegana búinn að pakka ullarsokkunum, flíshúfunni og vettlingunum. Nú fer að verða erfitt að halda sér inni að læra. Jæja bið að heilsa í bili og farið varlega þarna úti. Posted by Kristjan at 21:52. Wednesday, April 14, 2004. Já, engin sprengja á Hovedbanegården.
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Friday, February 27, 2004. Bara til að láta vita þá er ég enn á lífi og mun von bráðar koma með pistil um lífið og tilveruna í landi því sem töluð er danska í. Ég ætlaði að veita verðlaun fyrir 1000 asta gestinn á síðunni en þar sem að ég var númer 1000 þá fer engin verðlaun, því miður. Annars hefðu verðlaunin geta orðið bolur með mynd af Ólafi Ragnari Grímsini auk eighandaráritunar frá Davíð Oddsini. Posted by Kristjan at 14:21. Friday, February 13, 2004. Loksins fengu...
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda
http://kristjanth.blogspot.com/2006/01/jja-loksins-hefur-maur-fr-einhverju.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Monday, January 23, 2006. Fall er fararheill" og "Enginn verður óbarinn biskup" segir einhverstaðar og kemur upp í huga minn í þau skipti sem að ég rifja þennan voðaatburð upp. En maður huggar sig jú alltaf við það að þaðan hlýtur allt að verða upp á við. Botninum hefur verið náð og aðeins eftir kanna hvað leynist á toppnum. Posted by Kristjan at 21:31. Já alltaf á uppleið og gaman að filgjast með þessu bloggi þó langt hafi verið á m i l l i. Tkið þið Fjöllin hafa vakað?
kristjanth.blogspot.com
Röflið í Kidda: 12/01/2003 - 01/01/2004
http://kristjanth.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Ja fyrr má nú aldeilis fyrr vera . Sunday, December 28, 2003. Jólaveðrið í Odense: Búið að vera hlýtt, 2-10 gráður, og rigning öðru hverju. Voða lítið jólaveður, líkist helst vorveðri. Posted by Kristjan at 13:42. Wednesday, December 24, 2003. Já nú er barasta runninn upp aðfangadagur, hvorki meira né minna. Tek bara smá forskot á sæluna, get nefnilega sagt þetta vegna þess að ég fer alltaf svo seint að sofa. Jæja hvert vorum við nú komin? Nú fæ ég að heyra það, jæja það verður að hafa það. Eftir margar ...