skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://skerjaver.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Sunday, February 29, 2004. Fimmtudagurinn varð eins konar 1. í stressi. Þá hófst skipulag fyrir alvöru vegna brottfarar okkar fjölskyldunnar á horninu. Pantaði og pantaði í gríð og erg, hringdi út og suður og lagði lokahönd á leiðbeiningarnar fyrir reddara Skerjavers. Þetta eru...Á föstudeginu...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 01/01/2004 - 02/01/2004
http://skerjaver.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Monday, January 26, 2004. Kláraði í dag að sekkja þessi 400 kíló sem við tókum inn í síðustu viku þannig að nú mega pantanir á fuglafóðri fara að berast í hrönnum. Posted by Skerjaver og @ 10:25 AM. Thursday, January 22, 2004. Posted by Skerjaver og @ 3:02 AM. Monday, January 19, 2004. Oh, get...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 01/01/2005 - 02/01/2005
http://skerjaver.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Friday, January 21, 2005. Það var náttúrulega eins og vanalega, blóðþrýstingurinn fór upp þegar ég ók út á Seltjarnarnes til að láta skoða og mæla, þetta eru sennilega ósjálfráð viðbrögð við því að fara í mæðraskoðun! Posted by Skerjaver og @ 1:04 AM. Tuesday, January 18, 2005. Og lystarleysið...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 09/01/2006 - 10/01/2006
http://skerjaver.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Sunday, September 10, 2006. Posted by Skerjaver og @ 3:07 AM. Pabbi ad mata med mer nyju husgognin i nyja herberginu minu og syna mer bok. Posted by Skerjaver og @ 3:06 AM. Svo foru mamma og Iris i IKEA og keyptu eitt og annad fallegt til ad leika med. Posted by Skerjaver og @ 3:05 AM. Hoppuka...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 02/01/2005 - 03/01/2005
http://skerjaver.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Friday, February 25, 2005. Allt gengur eins og í lygasögu hér í húsinu á horninu. Davíð Funi stækkar og stækkar og verður mannalegri með hverjum deginum sem líður. Erum farin að fara í göngutúra, stundum 2svar á dag, og það þykir okkur báðum gott. Vonandi er vorið komið til að vera. Posted by ...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 05/01/2004 - 06/01/2004
http://skerjaver.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Saturday, May 15, 2004. Tíminn líður eins og óð fluga, eða þannig. Vikan gekk sinn vanagang, nóg að gera í búðinni og dáldið af fyrirspurnum um hoppkastala fyrir sumarið. Vonandi fer þetta hressilega í gang von bráðar. Posted by Skerjaver og @ 3:46 AM. Saturday, May 08, 2004. Aacute;HUGASAMIR ...
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://skerjaver.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Thursday, September 30, 2004. Er maður orðinn forframaður eða hvað? Komin með myndafídus inn á bloggið okkar! Frétti af þessum möguleika hjá frænku í Stokkhólmi og setti inn tvær myndir af Írisi og Tuma sem teknar voru á Kanarí í vetur sem leið. Vonandi koma síðan fleiri myndir fljótlega.
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 10/01/2006 - 11/01/2006
http://skerjaver.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Friday, October 06, 2006. ÁHUGASAMIR ATHUGI AÐ VIÐ HÖFUM FENGIÐ OKKUR NÝTT BLOGG:. Http:/ blog.central.is/husidahorninu. KVEÐJA AF HORNINU :). Posted by Skerjaver og @ 6:56 AM. View my complete profile. Mest selda krydd á Íslandi. Halldóra frænka í Stokkhólmi bloggar.
skerjaver.blogspot.com
Húsið á horninu: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://skerjaver.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Þessi síða er ætluð til þess að gefa vinum og ættingjum innsýn í líf okkar hér á horninu í Skerjafirðinum. Við sem búum hér á horninu erum Hjördís, Stefán, Íris Andrea, Tumi, Davíð Funi og engir aðrir svo vitað sé. Friday, December 31, 2004. Gleðilegt ár frá okkur í Skerjaveri! Posted by Skerjaver og @ 3:56 AM. Ég fór í mæðraskoðun og fékk enn og aftur RED ALERT, sykur í þvaginu, hár blóðþrýstingur, ört stækkandi magi og almennt ekki góð umsögn. Ég og Gígja ljósmóðir ákváðum samt að halda stillingu o...