huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí
http://huldabeib.blogspot.com/2010/01/var-fa-ny-spellbinders-mot-og-er-buin.html
Var að fá ný Spellbinders mót og er búin að vera að prufa þau. þetta eru þau þrjú kort sem ég hef gert seinustu tvo daga og ég eeeeelska nýju mótin mín! Stimplmyndirnar málaði ég með distress bleki og pp er bara samtíningur úr afgangaskúffunni minni. Just got new Spellbinders forms and have been playing with it. these are the three cards I have done last two days and I looooooovvveeee my new Spellbinders! Takk fyrir að skoða / Thanx for looking,. Þau eru öll æðisleg kortin þín! I love Sarah Kay!
huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí: 06.10
http://huldabeib.blogspot.com/2010_06_01_archive.html
Nýir stimplar / new stamps. Fékk nýju stimplana frá Lili of the valley í dag! Alltaf gaman að fá nýja stimpla :) Gerði þetta kort handa Fjólu (kennara stelpnanna) sem er að hætta með bekkinn sinn til sjö ára. Málaði myndina með Distress bleki og notaði stickles í faldinn á pilsinu og blómin á bringunni á stelpunni. Got my new stamps from Lili of the valley today! Takk fyrir að kíkja / thanx for looking. Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Um mig / about me.
huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí: 04.09
http://huldabeib.blogspot.com/2009_04_01_archive.html
Has this delicious blog candy for it's her blogoversary! Tenglar á þessa færslu. Tvö kort. / Two cards. Ég er eiginlega að spá í að hætta með þetta blogg hérna. það er aldrei neinn sem kommentar. En alla vega hér eru tvö kort. eitt bleikt og eitt blátt. Sarah Key stimpill litaður með bleki og vatslitum. I'm seriously thinkin about quitting this blog. I haven't had a comment for days. But here are two cards. one pink and one blue. Sarah Key stamp painted with ink and watercolours. Tenglar á þessa færslu.
huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí: 05.09
http://huldabeib.blogspot.com/2009_05_01_archive.html
Ný kort / New cards. Takk fyrir að kíkja / thanks for lookin'. Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Um mig / about me. Hæhæ, ég heiti Hulda og ég bý með manninum mínum, honum Jónsa, og börnunum okkar fjórum og tíkinni okkar. Vona að þú njótir síðunnar minnar og endilega skildu eftir athugasemdir. - - Hi, my name is Hulda and I live with my husband Jónsi and our four children and one dog. Hope you enjoy my blog and please leave me a comment. Skoða allan prófílinn minn.
huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí: 01.10
http://huldabeib.blogspot.com/2010_01_01_archive.html
Var að fá ný Spellbinders mót og er búin að vera að prufa þau. þetta eru þau þrjú kort sem ég hef gert seinustu tvo daga og ég eeeeelska nýju mótin mín! Stimplmyndirnar málaði ég með distress bleki og pp er bara samtíningur úr afgangaskúffunni minni. Just got new Spellbinders forms and have been playing with it. these are the three cards I have done last two days and I looooooovvveeee my new Spellbinders! Takk fyrir að skoða / Thanx for looking,. Tenglar á þessa færslu. Kort / a card. Þar sem fyrsta síða...
huldabeib.blogspot.com
pappír og dúllerí: 11.08
http://huldabeib.blogspot.com/2008_11_01_archive.html
Það hefur liðið svolítið langur tími síðan ég sýndi eitthvað nýtt. En ég er búin að vera mjög upptekin við leti og aðrar tómstundir. Hérna er þó eitt kort sem ég náði að klára á dögunum. Þetta er stimpilmynd frá Wiff&Joy. Sem vinkona mín sendi mér sem gerir mig bara veikari fyrir þessum stimplum. It's been a while since I showed you something new. I have been very busy doing nothing and a bit less. Here is one card though. This is a stamped image from Wiff&Joy. Tenglar á þessa færslu. Um mig / about me.
stussyscrappari.blogspot.com
Skálholts-Jóka: Ny siða
http://stussyscrappari.blogspot.com/2008/09/ny-sia.html
ÞEssi síða hefur legið á borðinu hjá mér í smá tíma, held ég hafi aldrei tekið svona marga daga í eina síðu. Gerði þessa síðu fyrir Skálholtsleikinn. Þessa mynd tók Rúnar bróðir minn og ég held að flest allir þekkja söguna á bak við myndina ;). Æðisleg síða hjá þér! Þessi pp er náttla bara gordjöss:O). September 19, 2008 at 3:54 AM. Takk, Já er að fíla hann í botn :D. September 19, 2008 at 5:12 AM. September 19, 2008 at 5:54 AM. Geðveikt flott síða pp og fuglinn eru æði :). September 19, 2008 at 8:08 AM.
stussyscrappari.blogspot.com
Skálholts-Jóka: Fyrsti bolludagurinn
http://stussyscrappari.blogspot.com/2008/05/fyrsti-bolludagurinn.html
Er búin að ætla að skrappa þessar myndir rosalega lengi alveg komið ca. ár síðan, en fann aldrei nógu flott LO og ég var aldrei nógu ánægð með LO-in sem ég var að reyna búa til. En já loksins er hún tilbúin og er mjög ánægð með hana. Ég notaði bazzill og BG PP, Prima blóm, Heidi swapp glærblóm, steina, SU burða, BG rubon. Bazzill og BG Brads og AC thickers stafi. Vá þessi er alveg sjúúúklega sæt! Þú ert alveg að massa þetta þessa dagana! Geggjaðar síður sem þú ert að gera! May 24, 2008 at 6:56 AM.
stussyscrappari.blogspot.com
Skálholts-Jóka: Gestabok
http://stussyscrappari.blogspot.com/2007/04/gestabok.html
Gerði þessa fínu gestabók fyrir afmælið hans Benjamíns sem verður haldið í dag :) Sat sveitt fram eftir í gærkvöldi að púsla henni saman ;). Og bradsblómin man nú ekki frá hverjum þau eru, pantaði þau á netinu. Fyrsta síðan inní gestabókinni. Blóm hin frá Steinu. Ákvað að hafa þessa síðu bara vel plain, langaði að skrifa e-n sætan texta en var alveg tóm í hausnum :S. Er bara nokkuð sátt með þessa útkommu og það verður gaman fyrir Benjamín að eiga gestabókin svo þegar hann verður eldri :).
stussyscrappari.blogspot.com
Skálholts-Jóka: Afmælisgjöfin
http://stussyscrappari.blogspot.com/2008/05/afmlisgjfin.html
Hér er síða sem ég var enda við að klára, hún er skrapplyftuð frá Söndru skvís. Hún gerir náttla bara truflaðar síður og LO hennar er virkilega flott. ÞEtta er hann Bjarki Leó með afmælisgjöfina sína sem Andri frændi hans sendi honum alla leið frá New York. Andri gerði smá video fyrir Bjarka og sýndi honum þessa svaka flottu dótabúð sem turtles karlanir fengust. Bjarki varð ekkert smá ánægður með dótið frá Andra. O men, hún er sjúúúúklega geggjaðslega flott! Gaman að sjá strákasíðu með þessu lo-i! Gaman ...