gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Febrúar 16, 2004. Allt fer þetta nú einhvernvegin. Pabbi er byrjaður að vinna og lætur ekkert eins og sjúklingur lengur okkur öllum til mikillar ánægju. Ekki það að hann hafi verið einhver dramadrottning heldur eru bara núna voða lítil merki um að hann hafi verið veikur. Guðný hefur það fínt í hjúkkunni þar sem hún og Steinunn læra allt um það að búa um rúm og gera líkamsmat og hvað það nú er sem kennt er í hjúkkunni. Skrifað af: Gyda @ 8:58 e.h. Ása Guðný og Ármann.
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. September 30, 2004. Mér finnst sorglegt, ekki síst sem verðandi kennari, að litið sé á þessa stétt sem ofmenntaðar parnapíur sem eiga að láta sér meira annt um vistun barna annarra en að geta séð fyrir sínum eigin börnum. Kennarar eru allan sinn vinnudag, allt árið (og sumarfríið er ekki 3 mánuðir! Skrifað af: Gyda @ 11:37 f.h. Ása Guðný og Ármann.
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Júní 26, 2004. Í öðrum fréttum þá frétti ég á dögunum að ég náði öllum prófum á önninni sem voru að vísu bara tvö en allt í allt náði ég 10 einingum sem ég er bara ánægð með miðað við hvað þetta hvefur verið rugluð önn. Metallica er að koma! Skrifað af: Gyda @ 6:20 f.h. Ása Guðný og Ármann.
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Maí 28, 2004. Where is my mind. Er búin að fá eina einkunn, fékk 8 í trúarbragðafræði sem ég er himinlifandi með, hélt ég hefði kannski fallið. Þá er bara eitt fag eftir, ef ég næ því þarf ég ekki að læra í sumar sem væri náttúrulega best. Guðný stendur sig eins og hetja í hjúkkunni og verður, ásamt Steinunni örugglega ofurhjúkka par excelance. Pabbi og mamma flytja úr Villingaholtshreppnum í sumar, veit ekki enn hvert, nema að þau koma aftur á höfuðborgarsvæðið, jibbí. Maí 22, 2004.
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Janúar 14, 2004. Ég var að heyra að bloggið mitt hafi náð augum fólks sem er í Kanada og Afganistan (vinkonur mömmu, hehe. Hæ Steina og Inga) svo ég varð svo upp með mér að ég ákvað að reyna að vera duglegri að skrifa inn á þessa blessuðu bloggsíðu mína. Skrifað af: Gyda @ 5:53 e.h. Janúar 04, 2004. Annars voru jólin yndisleg og áramótin sömuleiðis, þetta er allt bara búið að líða svo ósköp hratt að ég vildi að ég sæti spólað aðeins til baka til að fá örlítið lengra frí því ég er ekki ...
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Júlí 06, 2004. Á laugardaginn fórum við Guðbjörg út til að halda upp á skemmtilegt kvöld daginn áður. Eða e-ð. Skemmtum okkur allavegna lengi og vel. Ekki skemmdi fyrir að Magga lét okkur vita að hann Maggi hennar reddaði okkur eiginhandaráritunum hjá Lars Ulrich ofurtöffara. Skrifað af: Gyda @ 12:20 f.h. Ása Guðný og Ármann.
gydaeina.blogspot.com
Gyða Einarsdóttir
http://gydaeina.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Gyða Einarsdóttir. Apríl 27, 2004. Glöggt er gests augað. Mæli með því að kíkja á myndirnar sem eru í Íslandsmöppunni á síðunni sem merkt er hér til hliðar sem. Skrifað af: Gyda @ 2:21 f.h. Duglegi bloggarinn mættur á svæðið. Að einhver myndi gera það, en ég myndi sko alveg kaupa hann;). Er að horfa á myndband (á VH1 auðvitað) með Stevie Wonder og Blue! Ef Stevie er ekki hræddur við að tengjast þeim mun ég aldrei aftur skammast mín fyrir veikleika minn fyrir boy-böndum. Lifi Backstreet og píkupopp!