smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: Ida Pfeiffer á Íslandi
http://smjorfjall.blogspot.com/2014/11/ida-pfeiffer-islandi.html
Sunday, November 2, 2014. Ida Pfeiffer á Íslandi. Ida Pfeiffer í búningi virðulegrar dömu. Auk þess sem ég taldi mig hafa fengið ágæta yfirsýn yfir þetta menningarfyrirbæri í sagnfræðináminu. Engu að síður hafði ég ekki hugmynd um að neinn af þessum ferðalöngum hefði verið kvenkyns og varð töluvert hissa þegar ég uppgötvaði Idu Pfeiffer. Pfeiffer í ferðafötum með skordýranet. Myndin birtist í evrópsku tískutímariti. Því það er virkilega truflandi að lesa „samúðarfulla og skilningsríka“ frásög...Mögulega ...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: December 2013
http://smjorfjall.blogspot.com/2013_12_01_archive.html
Wednesday, December 25, 2013. Það er langt síðan ég hef orðið jafn spennt yfir viðfangsefni námskeiðs og í efnismenningarnámskeiðinu sem ég sat í haust, þegar við tókum fyrir ruslið. Meðal annars lásum við þriðja kafla úr klassíkinni Rubbish! The Archaeology of Garbage. Eftir William Rathje og Cullen Murphy, en þar fjalla þeir um ruslverkefnið. Sem samtímafornleifafræðingar (eða heita þeir kannski samtímaleifafræðingar? Skýringarmynd John W. Hohmann á dreifingu rusls á svæðinu þar sem vegurinn endar.
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: February 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_02_01_archive.html
Wednesday, February 19, 2014. Nú nýlega gerðist sá furðulegi atburður að eldforn, glæsileg, forn-grísk bronsstytta af guðinum Apollóni fór til sölu á Ebay. Auglýsingin er vægast sagt athyglisverð, en hana má finna hér. Apollón var nú þrátt fyrir allt guð eilífrar æsku. Fylgjast má með nýjustu fréttum af þessu furðumáli hér. Monday, February 17, 2014. Stubbur og óvæntir ættfeður hans. Síðasta sumar dvaldi ég í borg allra borga, hinni kátu Berlín, og frænka mín notaði tækifærið til að heimsækja borgina í f...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: April 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_04_01_archive.html
Friday, April 25, 2014. Áttunda föstudagslag: Stórkostleg sál í arfavondum kvikmyndum. Orðið blaxploitation er, augljóslega, samansett úr orðunum black. Eftir vídeóbyltinguna, en maður sér reyndar endurnýtingu hugtaksins þessa dagana í tengslum við hina nýju sjónvarpsbyltingu í BNA - Game of Thrones. Þættirnir hafa t.d. verið sakaðir um að gæla á stundum við sexploitation. Dæmi hver fyrir sig! 1997) og svo nýlega með Inglorious Basterds. 2009) og Django Unchained. Þekkja flestir, en hér er það í rosalegr...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: September 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_09_01_archive.html
Sunday, September 14, 2014. Faðir læknisvísindanna framkvæmir óvenjulega fóstureyðingu. Hippókrates. Nafnið merkir sá sem stjórnar hestum. Oft ruglast nafn hans saman við orðið hypocrite -. Sá sem dæmir yfir (leiðr. sjá 1. athugas.). Og úr verður hippocrite. Sá sem dæmir hesta. Helvítis hippókrit! Til dæmis um þetta vil ég þýða og birta frægan kafla úr. Hippókratíska ritsafninu, úr verki sem kallast Um eðli barnsins. Þakkir til Arngríms Vídalín Smjörfjallspenna fyrir að grafa upp kaflann! Þetta er kafli ...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: Gefið lýðnum flugelda og skaup
http://smjorfjall.blogspot.com/2015/01/gefi-lynum-flugelda-og-skaup.html
Saturday, January 10, 2015. Gefið lýðnum flugelda og skaup. Mynd fengin frá hinni netvæddu Reykjavíkurborg. Frægustu dæmin frá þessum tíma eru hvíta stríðið. Frá þessum gamlárstryllingi er sagt einna ítarlegast á bls. 141-150 í bók Þorsteins Jónssonar og Guðmundar Guðjónssonar, Lögreglan á Íslandi. Stéttartal og saga. 14 febrúar 1948. Kristján Albertsson skrifar um gamlárskvöld. Dagskrá Sjónvarpsins á gamlárskvöld 1966. Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur birti grein í Rannsóknum í félagsvísindum.
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: November 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_11_01_archive.html
Wednesday, November 19, 2014. Lifandi menningararfur: kátar nornir og risavaxnir víkingar. Draugaganga í Edinborg. Myndin er héðan. Sem kom út sama ár og ég fór til Edinborgar – en ég hef þó komist að því síðan að sá raunveruleiki sem markaðssetningin stendur í tengslum við þarf ekki að vera raunverulegur eða sannur í neinum hefðbundnum skilningi. Sunday, November 9, 2014. Að finna upp heiðnina. Ég stunda þessa dagana mastersnám í klassískum viðtökufræðum ( Classical Reception Studies. Höfundar sem fundu...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: Að finna upp heiðnina
http://smjorfjall.blogspot.com/2014/11/a-finna-upp-heinina.html
Sunday, November 9, 2014. Að finna upp heiðnina. Ég stunda þessa dagana mastersnám í klassískum viðtökufræðum ( Classical Reception Studies. Við háskólann í Bristol. Þar tókst mér að velja ágætt úrval kúrsa sem hafa opnað augu mín fyrir ýmsu sem ég hafði ekki áttað mig á áður - mér hefur tekist að fá nokkrum sinnum þessa skemmtilegu akademísku tilfinningu um að nú hafi eitthvað upplukist sem maður hafði áður verið algjörlega blindur á. Ég ætla að reyna að segja hér frá einni slíkri uppgötvun. Í heimi fjö...
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: March 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_03_01_archive.html
Sunday, March 30, 2014. Kvenleg illska í óbyggðum. Tilgátuhúsið Þjóðhildarkirkja, Grænlandi. Einu sinni, fyrir margt löngu,. Svona skelfilega margir möguleikar á atburðarás valda mér heilakláða. Rostungur. Svipur hans ber vott um yfirvegun gagnvart flækjum norræns landnáms, sem höfund skortir. Friday, March 28, 2014. Sjálf hef ég alloft fengið spurninguna „Hvaðan ert þú svo? Það er eitt frægasta lagið með Hauki Morthens og var flutt. Einnig má heyra lagið í flutningi Bjarkar hér. Friday, March 21, 2014.
smjorfjall.blogspot.com
Smjörfjall sögunnar: May 2014
http://smjorfjall.blogspot.com/2014_05_01_archive.html
Friday, May 30, 2014. Föstudagslög: Söngvar um sjúkdóma. Þema föstudagstónlistar Smjörfjallsins í dag er: sjúkdómar. Til eru gríðarmörg lög um sjúkdóma, enda fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf listamanna, rétt eins og annars fólks, og andlegt og líkamlegt heilsufarsástand þeirra. Mörg sjúkdómalög eru átakanleg, önnur fyndin eða kaldhæðin. Og sum auðvitað leiðinleg, en við birtum þau ekki hér. Cooking fresh food for a husbands just a drag . And goes running for the shelter of a mothers little helper.
SOCIAL ENGAGEMENT