rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: þriðjudagur, október 28, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_10_28_archive.html
Þriðjudagur, október 28, 2003. Vúhú og virka þá allir hlekkir. Vituð þér enn eða hvað? Posted by bjorn @ 11:32 e.h. Ég reyndi að setja hlekk inn á Óla og Heiðrúnu nágrannakonu, þeir virka ekki neitt. Björninn hress í dag. Skríkti allan daginn, eða frá svona hálf níu í morgun til hálf níu í kvöld að hann sofnaði. Agalega skemmtilegt þessa dagana að herpa raddböndin saman þannig að tóninn fer yfir á háa séið og svo er bara haldið viðstöðulaust áfram. Mjög sætt samt! Posted by bjorn @ 11:10 e.h. Mánudagur, ...
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: miðvikudagur, nóvember 19, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_11_19_archive.html
Miðvikudagur, nóvember 19, 2003. Rigning í dag. Svo þétt að hún varð nánast ósýnileg, svona eins og rigningin væri eðlilegt ástand og ekki rigning óeðlilegt. Sennilega stytting af Jóhannes eða.eitthvað annað, veit ekki. Björninn stóð sig vel í mæðragrúppunni. Brosti og hló þegar gestirnir komu, svo fór Pernilla að gráta og þá fór hann að gráta enn hærra sem endaði í því að Villads fór líka að gráta. Björninn grét hæst, mest og lengst. Auðvitað! Posted by bjorn @ 9:46 e.h. Skoða allan prófílinn minn.
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: mánudagur, nóvember 03, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_11_03_archive.html
Mánudagur, nóvember 03, 2003. Já lífið er hverfult og ekkert við því að gera annað en að vera góður við þá sem manni þykir vænt um. Meira síðar, kveðja móðir. Posted by bjorn @ 1:21 f.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Gleðilegt nýtt ár. Ouml;rferð til Íslands í örstuttu máli. Fimmtudagur, október 02, 2003. Föstudagur, október 03, 2003. Mánudagur, október 06, 2003. Mánudagur, október 27, 2003. Þriðjudagur, október 28, 2003. Mánudagur, nóvember 03, 2003. Þriðjudagur, nóvember 18, 2003.
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: föstudagur, október 03, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_10_03_archive.html
Föstudagur, október 03, 2003. Heimahjúkrunarkonan kom í morgun og vigtaði ungann, sem hafði þyngst um 900 hundruð grömm á fjórum vikum. Það þykir nokkuð gott. Nú förum við í Jónshús að hitta Jón. Posted by bjorn @ 11:29 f.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Gleðilegt nýtt ár. Ouml;rferð til Íslands í örstuttu máli. Fimmtudagur, október 02, 2003. Föstudagur, október 03, 2003. Mánudagur, október 06, 2003. Mánudagur, október 27, 2003. Þriðjudagur, október 28, 2003. Föstudagur, janúar 09, 2004.
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: þriðjudagur, desember 09, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_12_09_archive.html
Þriðjudagur, desember 09, 2003. Erum hér.Foreldrarnir báðir heimavinnandi sem þýðir að okkur verður ekki nokkur skapaður hlutur úr verki. Hér er ráfað um húsið fram eftir morgni og svo er allt í einu ákveðið að nú sé komið nóg og ákveðið að rjúka út, en fyrst þarf að skipta á Birninum og gefa honum að borða, og eins gott að við fáum okkur bara líka bita, nú er hann sofnaður? Þá er best að bíða, má ég kíkja í tölvuna? Já og ég á eftir! Nei allt í lagi og bara voða gott. Og veriði bless í bili! Mánudagur, ...
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: mánudagur, janúar 12, 2004
http://rafnar.blogspot.com/2004_01_12_archive.html
Mánudagur, janúar 12, 2004. Nú, nú. Haldiði ekki að fyrsta tönninn hafi fundist í dag. 12.janúar er dagurinn. Vinstra megin miðju í neðri góm, nr 1- samkvæmt gamla danska kerfinu og 41 samkvæmt alþjóðlega kerfinu. Foreldranir ekki búinir að kaupa tannbursta ennþá. Stefnan tekin í Fakta á morgun, þar eru einmitt fullorðins tannburstar á tilboði. Uppgötvaði mér til skelfingar fyrir nokkru (! Posted by bjorn @ 9:50 e.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Gleðilegt nýtt ár. Mánudagur, janúar 26...
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: sunnudagur, desember 21, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_12_21_archive.html
Sunnudagur, desember 21, 2003. Á Íslandi er gaman, þar leika allar saman. Í kulda og trekki og þetta er ekki þolandi. Brrr, segjum við Björninn og skjálfum af kulda. Lentum reyndar in the tropical Iceland eins og flugstjórinn sagði, en svo kom bara árans kuldinn og hóf að bíta okkur í kinnarnar, en á morgun fer að rigna. Passar akkúrat að það verði orðið snjólaust á aðfangadag. Posted by bjorn @ 3:09 e.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Gleðilegt nýtt ár. Fimmtudagur, október 02, 2003.
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: mánudagur, október 27, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_10_27_archive.html
Mánudagur, október 27, 2003. Loksins komst tölvan í lag! Þá er verst að ég er ekki alveg að kunna á þetta blogg ennþá. Var búin að skrifa væna frásögn í gær sem ég ætlað svo að birta, en týndi í staðinn! Veit ekkert hvað varð af henni. Svo er nú það. Ætla að reyna að sitja hitt og þetta inn á þessa síðu, gera hana eilítið persónulegri. Vona að það gangi. Þá er bara að fara að blogga.meira síðar, kærar kveðjur móðir. Posted by bjorn @ 11:14 e.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Fimmtudagur...
rafnar.blogspot.com
Aevintyri Bjornsins: miðvikudagur, desember 03, 2003
http://rafnar.blogspot.com/2003_12_03_archive.html
Miðvikudagur, desember 03, 2003. Það er nú meiri vitleysan í þessu bloggi. Allt í einu kemur bara allt í vitleysu. Nú skrifa ég upp það sem ég skrifaði í gær. Hér hefur nú ýmislegt gerst síðan síðast. Kannski en ekki gerst, meira veriðgert. Posted by bjorn @ 12:05 f.h. Skoða allan prófílinn minn. Dóra á efri hæðinni. Gleðilegt nýtt ár. Ouml;rferð til Íslands í örstuttu máli. Fimmtudagur, október 02, 2003. Föstudagur, október 03, 2003. Mánudagur, október 06, 2003. Mánudagur, október 27, 2003. Þriðjudagur,...