bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Thursday, September 30, 2004. Jæja þá er farið að kólna í Kgs Lyngby, ég og Stebbi Reyniss. tokum hjólreiðartúr í gær rúma 2 klst. Hjóluðum í kringum Furesø í fínasta veðri. Jæja en ljóðlínurnar eru eftirfarandi. Vinsamlegast sendið mér svörin á bjorngretar@gmail.com. 1 Þá riðu hetjur um héruð, og skrautbúin skip fyrir landi. 2 En þú sem undan ævistraumi flýtur sofandi að feigðar ósi lastaðu ei laxinn sem leitar. Móti straum sterklega og stiklar fossa. 4 Á Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Friday, March 30, 2007. Allt við sama heygarðshornið í Danmörku ég fer að verða sérfræðingur í LBS (Location Based Service). Fylgdist með íslenska landsliðinu í leiknum á móti Spánverjum, sem sagt á netinu. Þetta var reyndar ekki leikurinn sem maður gat reiknað með að Íslendingar myndu sækja mörg stig í. En allavega sýndu þeir góða baráttu og Árni Gautur góður í markinu, voru ekki langt frá að ná jafntefli. Posted by bjossi @ 3:36 AM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Wednesday, January 12, 2005. Jæja þá er komið árið 2005, með björtum vonum um bætta tíð. Reyndar í nýlegri könnun þá reikna 60% íslendinga með að persónulegir hagir þeirra muni ekki breytast á þessu ári. DO og HÁ eru greinilega ekki í þessum flokki því þeir voru að splæsa í nýja BMW. Posted by bjossi @ 3:03 AM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Tuesday, February 10, 2004. Posted by bjossi @ 2:02 PM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Wednesday, August 11, 2004. Jæja veðurblíðan að bræða mann niður. En þessi skrif eru tileinkuð mágkonu minni http:/ hildigunnurr.blogspot.com/. Því gær þá fékk. Ég link af síðunni hennar og meira segja líka smá kynningu. En ferfalt húrra fyrir Hildigunni.vona bara að ég fái að hanga þarna e-ð inni. Posted by bjossi @ 9:10 AM. Tuesday, August 10, 2004. Ok fljótlegri leið er að bæta bara við 120. Posted by bjossi @ 4:25 AM. Tuesday, August 03, 2004. Posted by bjossi @ 2:49 PM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Thursday, March 24, 2005. Jæja það er að hlýna í Danmörku eftir kalt tíðarfar, mjög kærkomið þá er hægt að fara að pakka dúnúlpunni niður. Annars er páskafrí í DTU eins og á flestum stöðum í hinum kristna heima. Annars er það helst í fréttum að ég er að fara að setja myndir á netið sem ég hef tekið síðustu 2 ár, flestar úr nátturu Íslands. Ég mun setja link hérna inn þegar þær eru tilbúnar. Posted by bjossi @ 3:23 AM. Wednesday, March 02, 2005. Posted by bjossi @ 7:26 AM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Saturday, November 27, 2004. Sælt veri fólkið, ég ákvað aðeins að blogga smá núna svo fólk hafi um eitthvað að lesa. Svo sem ekki stórt í fréttum síðan síðast, spurning um að maður fari að brydda upp á einhverri keppni spurningarlegs eðlis. OK, 10 spurningar, sendið rétt svör á bjorngretar@gmail.com. 1 Hvaða vatnsfall skiptir Landeyjum í austur og vestur? 2 Hvaða frægi vísindamaður dó 8 jan 1642? 3 Hvaða kvæðabalkur hefst á eftirfarandi orðum "Gáttir allar áður gangi fram um skoðast skyli, "? Mjög fín fe...
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Thursday, May 13, 2004. Posted by bjossi @ 3:28 PM.
bjorngretar.blogspot.com
bjossa-blogg
http://bjorngretar.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Thursday, May 18, 2006. Komið vor í Danmörku eins og myndin hér til hliðar gefur til kynna, var um og yfir 20 C hérna í örugglega 10 daga. En núna er farið að rigna sem er kannski ágætt upp á próflestur. Hér fyrir neðan er upptalning á 5 bílum sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér. 5 Porche 911 (gamli góði). 3 Bugatti Veyron 16.4. 2 Subaru 1800 4WD afmælisútgáfan (1986) special edition. 1 BMW 328, ekkert sem toppar þetta. Posted by bjossi @ 4:36 AM.