stjornugardar.is
Snjómokstur | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/snjomokstur
Við mokum götur og bílaplön. Við tökum að okkur snjómokstur á götum og bílaplönum. Föst verðtilboð eða tímavinna. D Vottun SI til ársins 2017. Stjörnugarðar eru meðlimur í Félagi Skrúðgarðyrkjumeistara sem eru aðilar að Samtökum Iðnaðarins. Ekkert verk er of lítið eða stórt, við tökum nýjum áskorunum fagnandi og leitumst við að finna bestu lausnina með þér.
stjornugardar.is
Tréverk | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/treverk
Skjólveggir, sólpallar og allt sem því fylgir. Við tökum að okkur smíði skjólveggja og sólpalla. Einnig sjáum við um alla jarðvinnu og undirstöður sem fylgja. Smelltu hér til að opna myndasafn. D Vottun SI til ársins 2017. Stjörnugarðar eru meðlimur í Félagi Skrúðgarðyrkjumeistara sem eru aðilar að Samtökum Iðnaðarins. Ekkert verk er of lítið eða stórt, við tökum nýjum áskorunum fagnandi og leitumst við að finna bestu lausnina með þér.
stjornugardar.is
Þjónusta | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/thjonusta
Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og endingu okkar verka. Við sjáum um allan frágang og endurgerð lóða sem og umhirðu allt árið. Við bjóðum upp á föst verðtilboð eða tímavinnu. Hér má lesa nánar um okkar þjónustuliði:. Við leggjum mikla áherslu á gæði verka okkar og eins þess hráefnis sem við notum. Við erum í góðu samstarfi við helluframleiðslurnar og fylgjumst vel með að hráefni sem við notum sé alltaf eins og best sé á kosið. D Vottun SI til ársins 2017.
stjornugardar.is
Myndir | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/myndir
37 Photos" src="https:/ scontent.xx.fbcdn.net/v/t1.0-0/p75x225/13012829 10153423811050863 2463462514741058947 n.jpg? Oh=85f6298c637201e5bd49e60b84a67357&oe=59865BBF" data-width="400" data-height="225" width="400" height="225" /. 47 Photos" src="https:/ scontent.xx.fbcdn.net/v/t1.0-0/q82/p75x225/10310966 10152222008390863 531362764139269588 n.jpg? Oh=d73c105874fd97b6143d105e8dabf6e0&oe=594F8290" data-width="300" data-height="225" width="300" height="225" /. 15 Photos" src="https:/ scontent.xx.fbcd...Oh=08...
stjornugardar.is
Trjáklippingar | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/thjonusta/trjaklippingar
Besti tíminn er snemma á vorin. Snemma á vorin (feb/apríl) er besti tíminn til að klippa trjágróður, þá er gróðurinn í dvala og greinabygging sést betur. Þó má í raun klippa gróður á hvaða árstíma sem er, en gott er að snyrta hekk yfir há sumarið til að halda því í horfinu. Mikilvægast er rétt klipping en ekki endilega tímasetning klippinganna. Getum tekið að okkur alla umhirðu lóða fyrir húsfélög, fyrirtæki og einkaaðila. Getum gert tíma- og verkáætlanir. Föst verðtilboð eða tímavinna.
stjornugardar.is
Fá tilboð | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/hafa-samband
Ef þú vilt fá tilboð í verk eða ert með fyrirspurn, fylltu þá vinsamlegast út formið. Einnig er hægt að ná í okkur símleiðis í númerið 698-0098. Stjörnugarðar eru í Félagi Skrúðgarðyrkjumeistara sem eru aðilar að Samtökum Iðnaðarins. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og endingu okkar verka. Ekkert verk er of lítið eða stórt, við tökum nýjum áskorunum fagnandi og leitumst við að finna bestu lausnina með þér. Dalbrekka 12, 200 Kópavogur. D Vottun SI til ársins 2017.
stjornugardar.is
Um okkur | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/um-okkur
Stjörnugarðar eru í Félagi Skrúðgarðyrkjumeistara sem eru aðilar að Samtökum Iðnaðarins. Stofnandi Stjörnugarða er Þórir Kr Þórisson. Hjá okkur starfa á bilinu 2-8 starfsmenn yfir árið, en flestir starfsmenn eru yfir sumarið þegar mest er að gera. Við erum vaxandi fyrirtæki sem mun um komandi framtíð setja sinn svip á umhverfið. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð. Og endingu okkar verka. Ánægðir viðskiptavinir er okkar markmið. D Vottun SI til ársins 2017.
stjornugardar.is
Hellulagnir | Stjörnugarðar
http://stjornugardar.is/thjonusta/hellulagnir
Við leggjum úr forsteyptu efni og náttúrugrjóti. Hellulagnir og hleðslur eru okkar sérsvið en við höfum yfir áratuga reynslu af allskyns hellulögnum, svo sem bílaplön, verandir, stígar, torg ofl. Við leggjum mikla áherslu á gæði verka okkar og eins þess hráefnis sem við notum. Við erum í góðu samstarfi við helluframleiðslurnar og fylgjumst vel með að hráefnið sé alltaf eins og best sé á kosið. Getum boðið góðan afslátt af hellum og steinum gegnum samstarfsaðila okkar. Smelltu hér til að opna myndasafn.
SOCIAL ENGAGEMENT