greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: Helgi strax aftur?
http://greykjalin.blogspot.com/2006/03/helgi-strax-aftur.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Föstudagur, mars 31, 2006. Já, það er víst komin helgi aftur. Það er nú meira sem tíminn líður. Vikan er búin að vera fín svosum, frekar grá í litum og rigningasöm, en ekki eins kallt og undanfarið. Ég hef komið seint heim alltaf og hef ekki haft orku í að setjast fyrir framan tölvuna, þess vegna hef ég ekki bloggað mikið. En lítið er nú betra en ekkert ;). Á sunnudaginn eru krakkarnir í kollektívinu að koma í kaffi. Hlakka til að ...
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: júlí 2004
http://greykjalin.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Föstudagur, júlí 30, 2004. Komin úr sumarfríi - Tilbage fra sommerferie. Jæja, best að fara að blogga aftur. Kata farin að kalla mig kellingu og allt! Maður vill nú ekki hafa það hangandi yfir sér. Ætli maður geti ekki sagt að ég hafi verið í bloggsumarfríi. Nå, jeg tror jeg vil begynde at blogge igen. Kata er begyndt at kalde mig kælling og det gider jeg ikke have hængende på mig. Jeg tror egentlig bare man kan sige at jeg har...Jeg e...
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: júní 2004
http://greykjalin.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Fimmtudagur, júní 10, 2004. Já fann ekki betra orð. Konklúsjón: Þó svo að minningin hverfi er tilfinningin til staðar. Sem leiðir mig að þeirri ágætu mynd "Eternal sunshine of the spotless mind" sem ég sá um daginn en sem ég mun segja frá við annað tækifæri. Ég hveð að sinni og óska ykkur öllum góðrar nætur zzzzz. Þetta skrifaði Guðbjörg @ 23:28. Miðvikudagur, júní 09, 2004. Annars voru þetta bara amerískar seríur. Næs! Svo er líka búi...
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: september 2003
http://greykjalin.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Mánudagur, september 15, 2003. Er að reyna að gera mitt besta í nýjum bloggheimi. Láta vel af mér vita og það reglulega. Er að skanna inn fiska sem ég var að teikna í skólnum. Gaman gaman. Aðal umræðuefni skólans er ævintýrapartý sem ég held á laugardaginn með Astrid. Spennan er í hámarki, hönnun búninga á fullu. Það er möguleiki á að þetta verði partý aldarinnar. Eða ársins. Hver veit. Þetta skrifaði Guðbjörg @ 13:50. Dette blog komme...
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: Tíska
http://greykjalin.blogspot.com/2006/08/tska.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Sunnudagur, ágúst 06, 2006. Rosalega er eitthvað langt á milli blogganna hjá mér. Það er nú meira. En það er svo gaman að lesa hjá öðrum að það gefst enginn tími til að skrifa sitt egið. Mæli sterklega með að þið lesið bloggið hennar mömmu rastafara, það er eins og framhaldssaga frá heitu löndunum og það eru færslur næstum daglega. Og okkur í møgtøj var boðið að vera með. Þetta skrifaði Guðbjörg @ 11:18. 8/13/2006 09:39:00 e.h.
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: Óskalisti
http://greykjalin.blogspot.com/2006/07/skalisti.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Þriðjudagur, júlí 11, 2006. Þar sem ég er að fara til Íslands í dag og á afmæli bráðum, set ég hér óskalistann minn fyrir þá sem hafa spyrst fyrir. 1 Margrétuskálar í skemmtilegum litum. 2 Bækur um innréttingu. 3 Áskrift að Bo Bedre og Boligmagasinet. 4 Föt (alls konar, m.a. kjól). 5 Handklæði í skærum litum. 6 Skemmtilega bók til sumarlesturs. 8 Bók um hunda. 10 Vaxdúk á borðstofuborðið (sem er 2m). 11 Augnkrem frá La Mer.
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: nóvember 2003
http://greykjalin.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Mánudagur, nóvember 03, 2003. Eftir fleiri kvartanir hef ég ákveðið að reyna að skrifa oftar á þessa blessuðu síðu. Hef komist að því að þessi tungumál gera þetta meira að meira máli en ég hélt. Vetur konungur er kominn til Danmerkur og er búinn að lita landið í hinum fallega lit gráum. Fallegt! Dansk version kommer senere). Þetta skrifaði Guðbjörg @ 16:16. Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence.
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: Komin heim
http://greykjalin.blogspot.com/2006/07/komin-heim.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Þriðjudagur, júlí 25, 2006. Jæja, þá er ég komin heim til mín aftur eftir yndislega og skemmtilega íslandsför. Er gjörsamlega búin að traðka landið þversum og endilangt og séð hluti sem ég held að bara ferðamenn sjái. Fór m.a. í hvalskoðun á Húsavík og sá þar Steypireið, kíkkti líka á Reðursafnið þar í bæ sem var mjög undarleg upplifun. Hvernig fólk opnar svona safn? Hittums samt vonandi öll fljótlega. Þetta skrifaði Guðbjörg @ 21:23.
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: mars 2004
http://greykjalin.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Miðvikudagur, mars 31, 2004. Í sambandi við íslenskað blog, hvernig lýst ykkur á orðið "vefbók"? Þetta skrifaði Guðbjörg @ 22:00. Þriðjudagur, mars 30, 2004. Það sér maður það. Mín komin með teljara og þarf greinilega ekki lengur að vera hrædd um að enginn lesi síðuna. Bara takk! Þetta skrifaði Guðbjörg @ 16:22. Fimmtudagur, mars 25, 2004. Best að fara að koma sé í háttinn. Lifið heil! Þetta skrifaði Guðbjörg @ 23:02. Ég fékk mér göngu...
greykjalin.blogspot.com
Something is Rotten in the State of Denmark: maí 2004
http://greykjalin.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Something is Rotten in the State of Denmark. And the rest is silence. Mánudagur, maí 31, 2004. Ég fór allt í einu að pæla í nafninu á blogginu mínu. Ætli það viti einhver hvað það þýði? Kannski að maður komi af stað smá könnun, jafnvel keppni! Áskorun: hver veit hvaðan þetta er? Jæja, munið að taka þátt í keppninni. Veglegir vinningar í boði! Þetta skrifaði Guðbjörg @ 23:31. Fimmtudagur, maí 27, 2004. Svona aldi Aaron Spelling unga fólkið upp á 20. áratugnum og við lærðum alveg ótrúlega mikið á mistö...