hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: March 2011
http://hlynurb12.blogspot.com/2011_03_01_archive.html
Friday, March 25, 2011. Stjarnan tók Grindavík í síðasta leik Nick Bradford. Leiðinlegt að ferillinn hafi endað svona hjá Nick, einhver skemmtilegasti karakter sem ég hef spilað á móti. Hann komst oft inní hausinn á mínum liðum eins og öðrum. Þreifst í stóru leikjunum og gerði alla betri í kringum sig. Toppmaður. En svona verða þá undanúrslitin. Ég er langt frá því að vera viss en ég ætla að setja aurinn á KR, þeir virkuðu meira sannfærandi í fyrstu umferðinni. 3-1. Posted by Hlynur B. Þetta er jafn borð...
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Það er nauðsynlegt að skjóta þá
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/04/er-nausynlegt-skjota.html
Tuesday, April 5, 2011. Það er nauðsynlegt að skjóta þá. Nýverið hafa verið fluttar fréttir um misnotkun á ungum dreng, eitthvað sem er svo óhugnalegt að ég mun ábyggilega sleppa því að lesa smáatriði í því máli. Ég ætla ekki að tala um það mál heldur almennt um þessi mál, samt er varla að ég þori því. Ég læt samt vaða. Ekki einu sinni súrefni. Posted by Hlynur B. April 6, 2011 at 1:24 AM. Djöfull er ég sammála þér. Það ætti að taka þessa menn af lífi. April 6, 2011 at 1:56 AM. Flottur pistill Hlynur :).
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Skrautlegt ár í Hollandi
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/03/skrautlegt-ar-i-hollandi.html
Sunday, March 6, 2011. Skrautlegt ár í Hollandi. Þetta tímabil hér í Svíþjóð er annað tímabilið mitt í Evrópuboltanum. Hér er vel staðið að öllu, þjálfarinn mjög fær og hefur kennt mér margt. Undirbúningur fyrir leiki er mjög góður og heilt yfir fagmannlega staðið að flestum hlutum. Þið sjáið væntanlega að þetta skilaði litlu. En ég fékk amk. góðar sögur til að segja félögunum, held ég sleppi að segja börnunum frá þessu liði. Posted by Hlynur B. April 6, 2011 at 10:43 AM. View my complete profile.
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Stjörnuleikir
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/02/stjornuleikir.html
Tuesday, February 22, 2011. Það var stjörnuleikshelgi hérna í Svíþjóð um helgina, með svipuðu sniði og í NBA. Þriggja stiga keppni, svokallað skills challenge, troðslukeppni og svo stjörnuleikurinn sjálfur. Það skemmtilegasta að mínu mati við stjörnuleikinn er að vera valinn, það er alltaf gaman og töluverður heiður. Ég er þakklátur fyrir það. Þetta er því komið gott. Posted by Hlynur B. February 22, 2011 at 1:55 PM. Gæti ekki verið meira sammála þér. Bestu kveðjur frá Japan. February 22, 2011 at 3:09 PM.
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Lélegasta golfmót sögunnar
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/02/lelegasta-golfmot-sogunnar.html
Monday, February 28, 2011. Eins og Úlfar hafi í raun eyðilagt fallega sveiflu. Hérna eru nokkrar staðreyndir um þetta mót. Mótið vannst á 125 höggum, par vallarins er 70, það gera 55 högg yfir pari. Þess vegna sagðist ég bara hafa unnið mótið þegar fólk spurði. Fór ekkert nánar út í það. Það var tekið 9. högg á teig á þessu móti, sá maður var ekki með lélegasta skorið á holunni. Það var aldrei spenna um hvort einhver næði fugli , við hefðum þurft að hafa bogey verðlaun því við náðum ekki einu sinni parinu.
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Úrslitakeppni-Spá
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/03/urslitakeppni-spa.html
Monday, March 14, 2011. Nú er komið að skemmtilegasta hluta tímabilsins í körfunni, úrslitakeppninni. Ég ætla að segja ykkur hvernig þetta fer allt saman. Þó það sé ekki gaman að horfa á íþróttir þegar maður veit úrslitin þá bið ég fólk um að mæta og styðja sína menn. Svona fara 8 liða úrslitin. Ég spái Njarðvík áfram 2-0 og þá sérstaklega ef Fannar Ólafsson er ekki með. Sem hefur gefið vel af sér. Ég spái að KEF muni nánast taka Bartolotta úr umferð og muni vinna seríuna á því. Grindavík, eins og Njarðv...
kfumjks.se
Länkar
http://kfumjks.se/jks/om-jks/lankar
Gilla oss på Facebook! You are not logged in. SBBF – Svenska Basketbollförbundet. StBBF – Stockholms Basketbollförbund. Fencing – Sveriges Fäktningsförbund. SKF – Svenska Karateförbundet. RF – Riksidrottsförbundet. Basketfestivalen – Göteborg. Bravo Cup – Solna Vikings. Eskildstuna Energi and Miljö Basket Cup – Eskilstuna Basket. Gjensidige Basket Cup – KFUM Blackeberg. Lundaspelen – IK EOS Lund. Scania Cup – Södertälje BBK. Skurucupen – Skuru IK. Created by Anglebond Media. Designed by SMThemes.com.
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: Playoffs
http://hlynurb12.blogspot.com/2011/04/playoffs.html
Sunday, April 3, 2011. Við höfum einnig kortlagt þá mjög vel og gengur ágætlega að stoppa þá en erum í basli í sókninni. Fáum ekki þær auðveldu körfur sem við höfum fengið í allan vetur, uppúr kerfum eða hraðaupphlaupum. Við vorum kannski farnir að taka þeim sem sjálfsögðum hlut. Annað sem er jákvætt er að ef (þegar! Við vinnum þá erum við vel undirbúnir fyrir næstu rimmu. Ég held að það sé gott fyrir lið að fara í gegnum erfiðar seríur, heldur öllum við efnið. Þá er best að gera það bara. Góður leikur h...
hlynurb12.blogspot.com
Hlynur Bæringsson: April 2011
http://hlynurb12.blogspot.com/2011_04_01_archive.html
Thursday, April 21, 2011. Þá er komið að lokaúrslitunum hérna í Svíþjóð. Við sópuðum Södertalje frekar auðveldlega. Þeir eru ekkert spes blessaðir. Voru líka með nokkrar pirrandi týpur og því gott að sópa þeim út. Ég er ánægður með að fá þá, flott lið með góða umgjörð. Höllin hjá þeim og öll aðstaða er mjög töff. Virðist vera komin fín stemmning í áhorfendurna hjá þeim líka en þeir voru fullrólegir í vetur. Vonandi verða læti og pakkað hjá þeim eins og verður pottþétt hjá okkur. Posted by Hlynur B. Nýver...