dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Dominos
http://dilja.blogspot.com/2008/04/dominos.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Þriðjudagur, apríl 01, 2008. Getur e-r farið að loka gæjann inni sem semur og talar inná Dominos útvarpsauglýsingarnar. Ég er nokkuð viss um að um sé að ræða sama manninn hérna. Ég læt ekki margar auglýsingar og slíkt áreiti fara í taugarnar á mér. En kommon! Annars mæli ég með að kíkja á þessa pod-cast síðu hérna. Éég mæti og skála með þér 1.15 :). Þú mætir nú aðeins fyrr ekki satt:). Skoða allan prófílinn minn.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Átök
http://dilja.blogspot.com/2008/05/tk.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Mánudagur, maí 19, 2008. Já og svo er það nú alltaf sama heilsu og útlits átakið. Næsta skref þar er það að ég var að skrá mig í RopeYoga með Báru einkaþjálfara. Og svo þegar pjéningar byrja að streyma inn (og kraftaverkin gerast enn) þá ætla ég að fá mér e-n massaðan einkaþjálfara í Laugum og taka þetta með trompi. Get ekki beðið. Það er nefnilega svo heitt að vera með einkaþjálfara skilst mér. En hvað segir'u um Esjulabbið?
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...
http://dilja.blogspot.com/2008/07/g-veit-ekkert-unaslegra-betra.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Miðvikudagur, júlí 23, 2008. Ég veit ekkert unaðslegra, betra, rómantískara, þægilegra, og tilitsmeira en að vakna við þessi háþrýstistanslausuhávaðahljóð sem berast frá Hallgrímskirkju alveg frá 7.30 á morgnana, alla morgna vikunnar. Þetta er svo gott fyrir geðheilsuna svona í morgunsárið. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga og fjölskylda. Með Nova áskrift við tölum endalaust.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Stjörnuspeki
http://dilja.blogspot.com/2008/05/stjrnuspeki.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Þriðjudagur, maí 06, 2008. Um daginn var stjörnuspáin mín (og allra Hrúta) einhvernveginn svohljóðandi:. Gættu hvers þú óskar þér, Guðirnir hlusta og þú veist aldrei hvaða draumar rætast". Ég er ekki frá því að þessi spá sé að rætast. Ótrúlegt hvað allt gerist stundum á sama tíma. Í dag var svona dagur sem ég fékk svima af valkvíða. Heybannað að tala í gátum! Gerir mann svo spenntan. Knús frá ekkilengurbumbulínu.vhíííí.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Afhinuogþessutilgangslausueðaekkisvotilgangslausu
http://dilja.blogspot.com/2008/04/afhinuogessutilgangslausueaekkisvotilga.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Þriðjudagur, apríl 22, 2008. Jæja þá er ég búin að skila skattaframtalinu fyrir árið í ár. Það verður spennandi að sjá hvað ég fæ ógeðslega mikið af vaxtabótum. En sl ár er einmitt það fyrsta ár sem ég hef ekki verið að djöflast sem verktaki í tíma og ótíma. Það er fatal fyrir vaxtabæturnar. Ég er hins vegar strax búin að eyða vaxtabótunum í hugangum. Mig í karókí, söng 8 lög. Mig á tískusýningu þar sem ég sá ekki neitt. Mig á...
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Kæra Halla
http://dilja.blogspot.com/2008/11/kra-halla.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Miðvikudagur, nóvember 12, 2008. Ég er nú yfirleitt stolt af öllum vinum mínum. Fær mig þó oft til að fá tár í augun af stolti. Vá Halla er snillingur og ég fékk gæsahúð í allan kroppinn. Vel sagt hjá Höllu vinkonu þinni. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga og fjölskylda. Litla fjölskyldan saman á ný. Pínku pons um tónlist. Þið munuð stighna, þið munið brenna.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Þið munuð stighna, þið munið brenna...
http://dilja.blogspot.com/2008/11/i-munu-stighna-i-muni-brenna.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Þriðjudagur, nóvember 04, 2008. Þið munuð stighna, þið munið brenna. E-ð grunar mig að ég eigi seint eftir að gleyma augnablikinu þegar ég var látin syngja hástöfum með Hírósíma og þjóðhátíðarhittaranum Lífið er Yndislegt kl.7 á þriðjudagsmorgni, sveitt og móð í spinning tíma. En Bubbi hefur rétt fyrir sér; " þið munuð brenna. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga og fjölskylda. Litla fjölskyldan saman á ný.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Karamu, fiesta, forever
http://dilja.blogspot.com/2008/04/karamu-fiesta-forever.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Fimmtudagur, apríl 03, 2008. Karamu, fiesta, forever. Hérna kemur dagskrá afmælis míns í myndum. Þetta verður klárlega stanslaust stuð :) hlakka til! Lionel þessi elska segir þetta best:. Well, my friends, the time has come. To raise the roof and have some fun. Lionel klikkar sko ekki.ALL NIGHT LONG. Fyrirfram knús og góða skemmtun toots! Dauði og djöfull að missa af þessu! Til lukku með afmó hugguleg;). Karamu, fiesta, forever.
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Litla fjölskyldan saman á ný
http://dilja.blogspot.com/2008/11/litla-fjlskyldan-saman-n.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Þriðjudagur, nóvember 18, 2008. Litla fjölskyldan saman á ný. Það voru endurfundir á Njallanum í gærkvöldi. En hún Daníela Ragnarsdóttir kom heim til sín eftir að hafa verið Katrínsdóttir síðan í ágúst 2003. Og hún er það enn, ætlar bara að vera hjá ömmu sinni (mér) í 6 vikur eða svo. Í dag er hún 6 og hálfs árs, og ef maður margfaldar með 7 þá er hún á fimmtudsaldri, she´s a lady-she does what ladies do. You Can also Apex to ...
dilja.blogspot.com
Gef oss í dag vort daglegt brauð...: Spinning
http://dilja.blogspot.com/2008/11/spinning.html
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku. Fimmtudagur, nóvember 13, 2008. Við Rósa María vorum ekki lengi að verða uppáhalds nemendur kennarans í spinning tímanum í morgun. Við tókum svo ærlega þátt í söngvastuðunu að hann kallaði " Flott þetta stelpur. Og svo var hann alltaf að gefa okkur fimmu yfir salinn og þumalinn upp. Ég stefni óðum á að vera fremst. Þar sem uppáhaldsnemendum sæmir jú að vera, ekki satt? Diljá afreksíþróttakona (þó ekki með íþróttameiðsl, ennþá).