valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: April 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Wednesday, April 26, 2006. Þó séu ennþá 10 dagar í afmæli er ég búin að fá nokkrar afmælisgjafir. Ég fékk rosalega flott kökuform frá mömmu (eftir pöntun :) og lagði ég í bakstur á bláberjapundköku í gær. Verð bara að sýna ykkur hvað þetta er flott! Posted by Vala at 9:53 AM. Sunday, April 23, 2006. Posted by Oliver at 9:29 PM. Thursday, April 13, 2006. Veðrið er svo æðislegt hérna, ég bara eiginlega varð að minnast á það. Fyrsti sumardagurinn. Posted by Vala at 2:42 PM. Ég kynni ...
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: May 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Monday, May 22, 2006. Smellið á myndina til að fara á myndasíðuna). Bryndís kom í heimsókn um helgina og drifum við stöllur okkur í vínsmökkunarferð að hætti þeirra í Sideways. Við borðuðum kvöldmat á mexikönskum stað í Solvang og fengum okkur margerítur og svo heim á hótel að sauma út og horfa á 10.5, jarðskjálftamynd, í sjónvarpinu. Alltaf gaman að fá Bryndísi í heimsókn! Posted by Vala at 8:09 PM. Thursday, May 18, 2006. En í Bandaríkjunum er líka rík áhersla á neytendaþjónustu...
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: June 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Thursday, June 22, 2006. Myndin var um gaura í landhelgisgæslunni í Alaska, svo aðstæðurnar voru einhvernveginn mjög íslenskar. Mæli alveg með myndinni eins og hún var, en það á örugglega eftir að breyta henni mikið áður en hún fer í bíó. Það var pínu erfitt að geta ekki gert grín að myndinni á væmnu köflunum því leikararnir sátu beint fyrir aftan. Ég var samt alveg frekar dugleg að stilla mig. Posted by Vala at 11:30 PM. Posted by Vala at 11:12 AM. Wednesday, June 14, 2006. Það v...
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: August 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Tuesday, August 15, 2006. Jájá, ég er alltaf dugleg í blogginu og svona. Ég fór semst í fimm daga ferð til Íslands, og held ég hafi náð að hitta meirihlutann af þeim sem ég þekki. vel þjöppuð ferð! Náði reyndar ekki að hitta Esteri vinkonu þar sem hún þurfti að vera á fæðingardeildinni þegar ég ætlaði að hitta hana :) til hamingju með litlu krúsina! Annars er ég bara heima og á að vera að vinna í ritgerðinni og svona. jájá. Viðbót: heima í merkingunni á skrifstofunni :).
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: March 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Monday, March 27, 2006. New York, New York. Ég er búin að fá vinnu sem postdoc. I nýdoktor) við Lamont. Lamont er deild innan Columbiu háskólans í New York og er staðsett utan borgarinnar, en margir nýdoktorar búa samt á Manhattan þar sem Columbia er og taka strætó að Lamont. Líklega byrja ég seint í haust, en það á allt eftir að koma í ljós. Allavega er ég hoppandi skoppandi glöð þar sem ég verð að vinna með gaurnum sem mig langaði mest að vinna með :) Jej! Tuesday, March 14, 2006.
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: July 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Thursday, July 27, 2006. Er í San Fransisco á flugvellinum á leið til Íslands. Verð í fimm daga, rétt til að kíkja í afmæli hjá mömmu og ömmu. Var að fá að vita að ég fæ að fara á business class! Namm hvað ég á eftir að sofa vel! Posted by Vala at 10:36 PM. Sunday, July 02, 2006. Í Pasadena er 39 stiga hiti. Óliver er á skíðum. Það er allt hægt í Kalí :). Posted by Vala at 1:31 PM. Dagbók Völu og Ólivers 2002. Dagbók Völu og Ólivers 2003-2005. Aacute; ferð.
valiver.blogspot.com
Dagbók Völu og Ólivers: February 2006
http://valiver.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Dagbók Völu og Ólivers. Monday, February 13, 2006. PS Þetta er mynd frá Guillaume, á myndinni eru Óliver, ég, Gerður og Hannes, Guillaume situr fyrir framan. Í baksýn eru Mammoth Lakes. Myndir frá Ivan. Posted by Vala at 9:19 AM. Friday, February 10, 2006. Afi spilar til Ameríku. Posted by Vala at 4:08 PM. Wednesday, February 08, 2006. Posted by Vala at 10:05 PM. Sunday, February 05, 2006. Posted by Vala at 10:17 PM. Friday, February 03, 2006. Aftur komin á blogger. Posted by Vala at 4:06 PM.