jaisland.is
Ísland í Evrópu | Já Ísland
http://jaisland.is/hvers-vegna-esb
Já fyrir efnahag Íslands. Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Eitt af höfuðmarkmiðum ESB hefur frá upphafi verið að tryggja frið í álfunni. Eftir hinn mannskæða harmleik síðari heimsstyrjaldarinnar. Jafnframt hefur verið lögð mikil áhersla á að skapa öflugt atvinnulíf. Standa vörð um jafnrétti og velferð. Ýtt undir enn frekara samstarf enda í mörgum tilvikum um að ræða viðfangsefni sem eru einstökum þjóðum ofviða. Í samstarfi 2...
jaisland.is
Um okkur | Já Ísland
http://jaisland.is/um-okkur
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Er sameiginlegur vettvangur Evrópusinna, einstaklinga og samtaka. Það er samfélag þeirra sem vilja vinna að aðild Íslands að Evrópusambandinu með því að stuðla að hagstæðum aðildarsamningi og upplýstri og öfgalausri umræðu um aðildina. Er sameiginlegt verkefni og vettvangur Evrópusamtakanna. Tíu leiðarstef sem Já Ísland. Hefur sett sér varðandi umræðuna um aðild Íslands að ESB:.
blogg.netheimur.is
Hýsing « Netheimur ehf.
http://blogg.netheimur.is/flokkur/hysing
Blogg um tölvur, tækni og öryggismál. Mdash; No Comments. Fréttasíðan sem allir eru að tala um. Fréttavefurinn Nútíminn.is fór í loftið 25 ágúst klukkan 6.59 . Nútíminn er fréttavefur sem lítur vel út í öllum tækjum og segir fjölbreyttar fréttir af fólki. Fréttirnar eru yfirleitt stuttar, stíllinn knappur og yfirbragðið létt. Vefurinn keyrir á hinu sívinsæla WordPress kerfi og er hýstur hjá okkur. Við óskum Nútímanum til lukku með vefinn og hlökkum til að starfa saman! Mdash; No Comments.
blogg.netheimur.is
Þjóð.is « Netheimur ehf.
http://blogg.netheimur.is/2014/02/thjod-is
Blogg um tölvur, tækni og öryggismál. Netheimur hýsir vinsælasta vef landsins um þessar mundir. Thjod.is þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans um mikilvægt málefni. Yfir 40.000 manns hafa tekið þátt. This entry was posted on Friday, February 28th, 2014 at 15:36 and is filed under Hýsing. You can follow any comments to this entry through the RSS 2.0. Feed You can skip to the end and leave a comment. Pinging is currently not allowed. Leave a Reply Cancel reply. HTML tags are not allowed.
jaisland.is
Ánægjuleg þróun | Já Ísland
http://jaisland.is/umraedan/anaegjuleg-throun
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Ný könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Já Ísland í lok janúar sýnir svo ekki verður um villst að stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu vex jafnt og þétt. Það er afar ánægjuleg þróun ekki síst í ljósi stefnu núverandi ríkisstjórnar og tilburðum hennar til þess að sannfæra þjóðina um að aðild sé óráð. Það ætlunarverk mun henni ekki takast. Könnunin í heild sinni.
jaisland.is
Kvenréttindi og ESB | Já Ísland
http://jaisland.is/umraedan/kvenrettindi-og-esb
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Síðumúli 8, 108 Reykjavík. Febrúar 5, 2015. Kl 17:30:00 til 17:30:00. Já Ísland boðar til fundar fimmtudaginn 5. apríl. Á fundinum flytur Silja Bára Ómarsdóttir erindi:. Staða kvenna og kvenréttinda í Evrópusambandinu: Fæðingarorlof, kynjakvótar og jafnrétti. Fundurinn er öllum opinn. Unnt er að skrá sig hér á Facebook. Síðumúla 8, 108 Reykjavík.
jaisland.is
Undirskriftir afhentar 2. maí kl. 13 | Já Ísland
http://jaisland.is/umraedan/undirskriftir-afhentar-2-mai-kl-13
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Undirskriftir afhentar 2. maí kl. 13. Föstudaginn 2. maí kl. 13 verður Alþingi afhent áskorun frá 53.555 kosningabæru fólki. Fyrir hönd Alþingis taka við áskoruninni forseti Alþingis ásamt formönnum þingflokka. Stutt athöfn verður í Skála, sem er anddyri að Alþingishúsinu. Undirskriftirnar afhenda nokkrir fulltrúar sem tóku virkan þátt í söfnuninni. Um áskorunina og undirskriftasöfnunina.
jaisland.is
Gerræði ríkisstjórnar Íslands mótmælt | Já Ísland
http://jaisland.is/umraedan/gerraedi-rikisstjornar-islands-motmaelt
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Gerræði ríkisstjórnar Íslands mótmælt. Já Ísland fordæmir þá fádæma vanvirðingu sem ríkisstjórn Íslands sýnir þingi og þjóð með framgöngu sinni í Evrópumálum síðustu daga. Fyrir síðust kosningar voru gefin skýr og afdráttarlaus loforð um aðkomu þjóðarinnar að málinu. Þau loforð hafa verið svikin. Austurvöllur: Stefán Jón Hafstein. Ríkisstjórnin getur ekki slitið aðildarviðræðum við ESB.
jaisland.is
Framhaldið í dóm þjóðarinnar | Já Ísland
http://jaisland.is/umraedan/framhaldid-i-dom-thjodarinnar
Grikkir – leiksoppar eða gæfusmiðir. Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Framhaldið í dóm þjóðarinnar. Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar. Um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Tillagan er lögð fram af stjórnarandstöðunni í beinu framhaldi af bréfaskriftum utanríkisráðherra til Evrópusambandsins um stöðu Íslands sem umsóknarríkis. Til þess er bara ein leið fær – að leggja málið í dóm þjóðarinnar.