aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: júlí 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_07_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Mánudagur, júlí 14, 2003. Jæja orðin dágóður tími síðan ég setti eitthvað inn hérna, kanski maður ætti að byrja á að snerta á þeim flötum sem ég sagði frá í síðasta bloggi. Kötturinn komst blessunarlega til skila og er kominn úr landi og unir hag sínum vel þar eftir sem ég kemst næst. Jæja ætla að taka aðeins til,. Posted by Ása Björg at 16:49.
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: október 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Fimmtudagur, október 16, 2003. Horfði á Matrix reloaded í gær ekkert smá góð,. Held samt að ég hafi steikst eitthvað við þetta því mig dreymdi svo skrítinn draum núna í morgunsárið. Alla vega er að fara í vinnuna núna, aldrei að vita hvað hvað dagurinn ber í skauti sér,. En allavega fínt að byrja daginn á góðu partýi! Posted by Ása Björg at 08:46.
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: maí 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_05_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Föstudagur, maí 16, 2003. Margt í gangi núna,. Hvað get ég sagt? Löng saga gerð stutt: Er að passa kött fyrir systur mína, kisa heyrði að hún væri að fara í aðgerð (taka hana úr samband, mæli persónulega ekki með því að hafa breimandi kött heima hjá sér! Nú er bara að labba í hverfið og reyna að komast að því hvort einhver hefur séð hana. Ekki þ...
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: desember 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Fimmtudagur, desember 11, 2003. Já já og jæja. Ég er búin að fá gagnrýni fyrir blótið í fyrra bloggi og ég bið þá afsökunar sem tóku þetta nærri sér, langaði bara að vera nasty svona einu sinni. Ég er nokkuð ánægð með þetta bara og vona að allir komi með stóra pakka! Ok, þetta var reyndar djók en það væri voða gaman að hitta alla svona mitt í öl...
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: október 2002
http://aceinspace.blogspot.com/2002_10_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Sunnudagur, október 27, 2002. Which Piercing are you? Hver vissi, sú eina sem ég er búin að taka úr mér en hey, þetta var líka sú fyrsta sem ég fékk mér! Þar til næst,. Posted by Ása Björg at 19:18. Ég er búin að komast að því, mér til mikillar ánægju, að það var ekki þörf á að kynna sér málið betur. This is it! Nú ætla ég ekki að fara að væla h...
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: febrúar 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_02_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Laugardagur, febrúar 22, 2003. Sit hérna alveg grútþreytt fyrir framan tölvuna, datt í hug að slengja inn smá slurk. Hef ekki verið að fá neina hvíld alla vikuna þrátt fyrir að fara að sofa á skikkanlegum tíma, segir mér bara það eitt að eitthvað er í vændum, vona að það sé eitthvað gott. Allt gott annars, góð vika sem slík og ekki allt búið enn!
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: febrúar 2004
http://aceinspace.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Miðvikudagur, febrúar 11, 2004. Var að lesa gömlu bloggin mín, ógeðslega gaman að hafa svona dagbók. Og sá þá líka hvað ég er ógeðslega skemmtilegur penni og ég held ég sé að gera heiminum mikinn grikk með því að skrifa ekki oftar á bloggið. Ég tók því sem hrósi. Ég verð að fara að bæta inn commentum hingað á síðuna svo þið getið öll hrósað mér.
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: nóvember 2002
http://aceinspace.blogspot.com/2002_11_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Laugardagur, nóvember 02, 2002. Rakst á þetta á síðunni hennar Sollu. Varð bara að prufa. Find your inner Smurf! Posted by Ása Björg at 09:07. Jæja, þá er maður vaknaður. Tilbúin að takast á við daginn. Búin að henda ektamanninum í vinnuna og er að fara að byrja að taka til! Ætla nú að fara að drífa mig í þrifin,. Ace of the space.
aceinspace.blogspot.com
Ace's Place in Space: ágúst 2003
http://aceinspace.blogspot.com/2003_08_01_archive.html
Ace's Place in Space. Success is not so much achievement as achieving. Refuse to join the cautious crowd that plays not to lose; play to win. - David J. Mahoney. Sunnudagur, ágúst 24, 2003. Hér er ég annann daginn í röð að blogga, þetta gæti orðið að vana, vonandi. náði loksins að laga þetta með íslensku stafina, ótrúlega einfalt, hlaut eitthvað að vera, hélt að svona forrit væru idiot proof en ég hef komist að því að svo er ekki, þurfti að fá litlu systur til að kenna mér að setja íslenska stafi. THORN;...