lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war: 10/24/2010 - 10/31/2010
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010_10_24_archive.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Sunnudagur, október 24, 2010. Líf án Facebook - dagur 4 og 5. Fór í heimsókn í gær til bóksalans míns, Stephen Welch. Hann á og rekur fornbókabúð hér í hverfinu sem mér finnst með afbrigðum skemmtilegt að heimsækja. Hvergi annars staðar hef ég keypt jafn margar bækur sem ég hef ekki lesið (og ætla ekki að lesa) eins og þar. Ég minntist á það við hana í framhjáhlaupi að hún ætti að lesa Kate Atkinsson, enda lægi húmor þeirra teldi ég saman. SW Welch má finna á F...
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010/10/lif-facebook-dagur-2-etta-er-erfiara-en.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Fimmtudagur, október 21, 2010. Líf án Facebook - dagur 2. Þetta er erfiðara en ég hélt. Mig er í alvöru búið að langa á Facebook af og til í allan dag. Þetta er algerlega óþolandi! Hvernig stendur á því að mig langar jafn mikið að gera eitthvað sem mér finnst svona ómerkilegt? Er ég svona veikgeðja? Eða er Facebook svona powerful. Skammaði hana fyrir að eyða tíma sínum og settist í sófann uppfullur af heilagri réttlætiskennd. Til hvers er Facebook anyhow? Life ...
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war: 03/07/2010 - 03/14/2010
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010_03_07_archive.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Föstudagur, mars 12, 2010. Vikan að baki og ég er stoltur mottueigandi. Ég tel mig þess fullvissan að fáir státi af annari eins mottu og ég. Ástæðan er einföld, ég byrjaði að safna henni í Febrúar. Áður en mottan varð allra. Ég mottaði mig upp til heiðurs hinni Þýsku VOKUHILA menningu! Ekki það að mín motta sé eitthvað betri fyrir vikið, hún er það ekkert endilega. En hún er hiklaust meira original. En hvað, maður getur ekki verið í forrystu í öllum málum.
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010/10/goa-kvoldi-eg-tok-akvorun-i-dag-taka.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Þriðjudagur, október 19, 2010. Og ef svo er þá ætti þetta sjálfskipaða frí að vera ekkert mál. Ég ætla að nota tímann sem ég hefði annars eytt í Facebook til þess að lesa bandaríska stórvirkið "Infinite Jest". Þessi bók eftir David Foster Wallce er víst talinn eitthvað mesta bókmenntaverk seinni tíma sögu Bandaríkjanna og því var kominn tími á kauða. Þess utan ætla ég að lesa Jelinek því að þar liggur næsta uppsetning. Þriðjudagur, október 19, 2010.
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010/10/lif-facebook-dagur-3-eg-er-kominn-me.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Fimmtudagur, október 21, 2010. Líf án Facebook - dagur 3. Ég er kominn með lausnina við því að velta Facebook ekki fyrir sér. Ég var greinilega algerlega uppgefinn eftir uppsetningartörnina og var ekki alveg kominn í rythmann að vakna klukkan 7 á morgnana í stúss - þannig ég tók daginn í dag og svaf til klukkan 14! Auðvitað þýðir þetta að dagurinn er ónýtur en það var vel þess virði. Nú er bara að sjá hvort að maður geti ennþá gert eitthvað úr deginum.
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010/10/life-without-facebook-day-3-well-i-did.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Fimmtudagur, október 21, 2010. Life without Facebook - Day 3. Well, I did find the way how to not think about Facebook. Sleep the day through. Like so many short cut solutions this one involves wasting your life but for a day it was great. I guess I was more tired than I thought after the production in Switzerland. Not quite ready for "getting up at seven and get going" kind of life. And let's see if I can't salvage what is left of the day!
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war: 03/14/2010 - 03/21/2010
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010_03_14_archive.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Mánudagur, mars 15, 2010. Mánudagur, mars 15, 2010. Sunnudagur, mars 14, 2010. Ekki er allt kreppa. Ég ákvað að nota daginn til þess að rækta frændgarðinn. Ég á þrjá frændur hérlendis sem ég er mjög náinn (sá fjórði er í Danmörku). Þetta eru þeir Arnar Sveinn Guðrúnarsonur, Arnar (frumlegheitin í nafngiftunum stórbrotin) og Halldór dagur Sólveigarsynir. Loks gáfum við hvorum öðrum 5 og allir fóru heim í rúmmið. Sunnudagur, mars 14, 2010. Þetta er hinn sanni ég.
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war: 08/01/2010 - 08/08/2010
http://lifandileikhus.blogspot.com/2010_08_01_archive.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Föstudagur, ágúst 06, 2010. Enn á ný tek ég mér hlé frá því að taka mér frí þegar kemur að þessum skrifum mínum. Kannski þetta sé leið til þess að viðhalda geðheilsunni þar sem ég sit á hótelherbergjum heimsins, skapandi listaverk í hverfileika tímans. Leið til þess að halda utan um hinn svokallaða tíma, þessu afli sem við aðeins getum skynjað þegar það er liðið. Pétur Gautur er verkefni nútíðarinnar. En það er líka mögnuð áskorun. Föstudagur, ágúst 06, 2010.
lifandileikhus.blogspot.com
Thor on war: 06/14/2009 - 06/21/2009
http://lifandileikhus.blogspot.com/2009_06_14_archive.html
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni. Fimmtudagur, júní 18, 2009. Osnabruck 18 júní - gengur á með skýjum. Það er merkilegt þetta stykki sem ég er að æfa hérna. með er leikari, 70 ara gamall, sem man tímana tvenna. Og honum var hafnað fyrir vikið. Daginn eftir stóð hann við landamærin með litla tösku með öllu sem hann átti og framvísaði litlu plaggi sem bauð hann velkomin til starfa í Vestur Þýskalandi. Hann fór aldrei til baka. Hann yfirgaf fjölskylduna til þess að geta verið listamaður. But witho...