amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Miðvikudagur, apríl 28, 2004. Ég var að frétta það í dag að Margrét vinkona eignaðist lítinn prins fyrir tveimur vikum síðan og við ég óska báðum foreldrunum kærlega til hamingju. Þeir sem vilja skoða engilinn geta farið inn á þess síðu http:/ www.heima.is/johannth/. Síðan frétti ég í vikunni að systa komst inn í Kennó á Akureyri og vil ég óska henni til hamingju með verðskuldaða inngöngu. Síðan er ég búin að sjá ...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Þriðjudagur, október 12, 2004. Jæja ég vildi aðeins óska systkinum mínum til hamingju með afmælið en hún Harpa systir varð 12 ára á fimmtud. sl. og hann Gunnar Kári er 2 ára í dag til hamingju með það. Annars er soldið síðan ég bloggaði síðast þannig að ætli það sé ekki ágætt að ég þylji svona aðeins upp hvað hefur gerst undanfarið ekki að það sé neinir stór atburðir. Þriðjudagur, október 05, 2004. Úrslit og staða...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Föstudagur, febrúar 18, 2005. Bloggleysi; ritstífla eða leti? Einn góður vinur minn glímir líka við þetta vandamál hversdagsleikans og nennti eiginlega ekki að blogga um sjálfan sig þannig að tók uppá því að blogga um vini sína bara segja svona slúður og svoleiðis og er það mjög skemmtileg lesning. Kannski ætti maður að taka uppá svipuðu enda hafa jú allir mjög gaman að því að lesa slúður t.d. Heyrst hefur að Þorg...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Fimmtudagur, nóvember 18, 2004. Lítið er betra en ennþá minna. Þó svo að ég sé byrjuð að kvarta undan kuldanum hérna úti þá verð ég að viðurkenna að ég er ansi sátt við mín 4 stig en þau 12- stig á Íslandi. Greyið þið frjónar búar! Smá yfirlit hvað hefur verið að gerast hérna úti hjá okkur í Danmörku seinsta mánuðu til að bæta fyrir lélega blogg frammistöðu. Mánudagur, nóvember 15, 2004.
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Föstudagur, febrúar 27, 2004. Sendið mér og Fríðu því góða strauma og baráttukveðjur. Ps Allir sem vetlingi geta valdið eiga að mæta í bláu niðrí laugardalshöll og öskra áfram Fram en þeir sem fyrir slysni eru staðsettir í Kaupmannahöfn og nágreni mega mæta í grænu í Sundbyøsterhallen og öskra Team Amager. Fimmtudagur, febrúar 26, 2004. 2 dagar í bikarúrslitaleik! Miðvikudagur, febrúar 25, 2004. Reydnar kemur syst...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Miðvikudagur, desember 24, 2003. Ég vil bara minna fólk á að ég og Fríða erum komin á skerið og erum með gömlu farsímanúmerin okkar þ.e. 821-8826 (Maggi) og 821-8825 (Fríða). Svo vil ég bara óska öllum gleðilegra jóla, ljóss og friðar. Mánudagur, desember 15, 2003. Jæja farinn heim að fá mér Julebrygg bið að heilsa ykkur í bili. Föstudagur, desember 12, 2003. Sæll og blessud oll somul. Kærar kveðjur úr Danaveldi.
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Þriðjudagur, september 28, 2004. Sælir bossar, gamlir og ungir! Eftir ansi rólega helgi hófst vikan á þvotta- og lærdómsdegi! Í morgun svaf ég þó yfir mig í tíma þar sem nóttin var ansi svefnlítil því ég drakk nokkra kaffibolla um kvöldið áður! Maður ætti nú að vita betur. Eftir tíma (sem ég mætti ekki í) hitti ég stelpurnar sem eru með mér í hóp! Svo konur eru ekki bara grýttar í Tyrklandi. En við erum semsagt ef...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Fimmtudagur, janúar 29, 2004. Jæja orðin voða bibbinn og ætla að skríða upp í rúmið mitt enda gætu verið smá tími áður en ég sef aftur í því. Svo skrifum við kannski inn fréttir af því hvernig pökkunin gengur. Miðvikudagur, janúar 28, 2004. Enn ekkert að frétta! Sunnudagur, janúar 25, 2004. Jæja best að fara að taka sig til fyrir svefninn. Hafið þið það sem best dúllurnar mínar. Föstudagur, janúar 23, 2004. Miðvik...
amager.blogspot.com
Amagerbuar
http://amager.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Heimilisfang: Lillegrund 12, 2.t.v. 2300 Kaupmannahöfn S. Heimasími: 32589295 Póstur Fríða. Miðvikudagur, maí 19, 2004. Góðan og blessaðan daginn nú styttist í að maður detti í stutta heimsókn heim á frón. Tilefnið mun vera brúðkaup Gaua og Drafnar en hann Gaui náði þeim merka áfanga að verða hálffimmtugur í dag og vil ég óska honum til hamingju með þann áfanga. Föstudagur, maí 14, 2004. Stóra stundin runnin upp! Hvað er það sem prinsinn heillaðist af í sambandi við hana Mary? Fimmtudagur, maí 13, 2004.