andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: TIL HAMINGJU MED AFMAELID!!!
http://andreauganda.blogspot.com/2008/08/til-hamingju-med-afmaelid.html
Mánudagur, 11. ágúst 2008. TIL HAMINGJU MED AFMAELID! Thad versta vid ad vera ekki heima i agust er m.a. ad margar manneskjur sem mer thykir alveg olysanlega vaent um eiga afmaeli. Til daemis atti Sonja STORAFMAELI a laugardaginn! Til hamingju med afmaelid elsku skvisan min! Eg reyndi ad hringja i thig nokkrum sinnum en thad var slokkt a simanum! Hver hefur slokkt a simanum a tvitugsafmaelisdaginn? Hahaha Ekki segja mer ad thu hafir verid ad vinna! I dag a Agnar Ingi elsku rusinufraendi minn afmaeli.
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: september 2008
http://andreauganda.blogspot.com/2008_09_01_archive.html
Miðvikudagur, 24. september 2008. TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU ERNA. Elsku Ernan min atti afmaeli i gaer og sama hvad vid Helena reyndum ad hringja tokst thad ekki hja okkur. :( Eg fae tho ad knusa hana bradum, sem betur fer thvi eg get varla verid lengur an hennar. ;) Hun er eins god vinkona og manneskja og haegt er ad hugsa ser og eg er ekkert sma heppin ad hafa kynnst henni. Hvitur sandur, rosalega taer sjor, palmatre og EKKERT FOLK! Otrulegt en satt, tha virdist strondin alveg tom! Okkur lidur ein...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: Eg trui ekki...
http://andreauganda.blogspot.com/2008/10/eg-trui-ekki.html
Miðvikudagur, 1. október 2008. Allt mun throadara og skipulagdara og thaegilegra. Einnig fann eg minna fyrir areiti fra monnunum og strakunum og eg held ad konan se sterkari her en i Uganda. I Uganda er konan mun laegra sett heldur en madurinn og thad er eitt af thvi sem mer fannst mjog erfitt ad horfa upp a og upplifa. Hoppandi um og knusandi mann. :). Nu liggur leid min a Need for All og eg get ekki bedid eftir ad hitta dullurnar minar og thegar eg lit til baka se eg svo mikinn mun a theim a thessum fj...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU ERNA
http://andreauganda.blogspot.com/2008/09/til-hamingju-med-afmaelid-elsku-erna.html
Miðvikudagur, 24. september 2008. TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU ERNA. Elsku Ernan min atti afmaeli i gaer og sama hvad vid Helena reyndum ad hringja tokst thad ekki hja okkur. :( Eg fae tho ad knusa hana bradum, sem betur fer thvi eg get varla verid lengur an hennar. ;) Hun er eins god vinkona og manneskja og haegt er ad hugsa ser og eg er ekkert sma heppin ad hafa kynnst henni. Hvitur sandur, rosalega taer sjor, palmatre og EKKERT FOLK! Otrulegt en satt, tha virdist strondin alveg tom! Okkur lidur ein...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: TIL HAMINGJU MED AFMAELID HEIDAR!
http://andreauganda.blogspot.com/2008/09/til-hamingju-med-afmaelid-heidar.html
Þriðjudagur, 16. september 2008. TIL HAMINGJU MED AFMAELID HEIDAR! Eg ferdadist langa leid bara til ad komast a internetkaffi, einungis til ad segja TIL HAMINGJU MED TVITUGSAFMAELID ELSKU HEIDAR MINN! Eg er buin ad thekkja Heidar sidan a leikskola og hann hefur verid einn besti vinur minn sidan, otrulega fyndinn, skemmtilegur og traustur. :) Eg vona ad afmaelid thitt hafi verid aedislegt elsku Heidar! Eg se thig i oktober! Eg vona ad borgin se ekki eins scary og nafnid Nairobbery gefur til kynna.
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: Enn a lifi
http://andreauganda.blogspot.com/2008/09/enn-lifi.html
Mánudagur, 8. september 2008. Hins vegar er stada heimilissins alveg hraedileg. The director, Ruth, hefur ekki latid sja sig i heilan manud a heimilinu vitandi af thvi ad thau hafa ekkert. Hun segir thau ekki hafa neinn sponsor og hun se ekki buin ad fa launin svo hun geti ekki keypt inn. Stadreyndin er bara su ad henni virdist vera sama um aumingja bornin. Eg hef keypt inn a thetta heimili ALLT sem thau hafa thurft ad nota sidastlidinn manud! Danska konan er i somu stodu og eg og vid erum badar radthrot...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: Kvedjur fra midbaug
http://andreauganda.blogspot.com/2008/08/kvedjur-fra-midbaug.html
Sunnudagur, 31. ágúst 2008. Kaeru frostpinnar a Islandi. I dag var eg naestum bradnud. Thad er mikill raki i loftinu thessa dagana (og var reyndar ut agust) vegna rigningartimabils og thvi annad hvort mjog heitt eda frekar svalt. Eg kikti a vedurspanna fra Islandi og sa ad thad er um 10 gradu hiti hja ykkur! Jeduddamia, haustid bara skollid a og thad er meira en threfallt heitara her. Otrulegt en satt er EKKERT barnanna HIV positive! Takk kaerlega fyrir hjalpina med drauminn! Nu veit eg upp a har um hvad...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: maí 2008
http://andreauganda.blogspot.com/2008_05_01_archive.html
Fimmtudagur, 22. maí 2008. Á síðastliðnum tólf mánuðum hefur á annan tug ungra mæðra látist í Reykjavík, vegna fíkniefnaneyslu. Fíknin sterkari en móðurástin". Ömurleg við kaldan sand. Bak við hafið, bak við hafið. Og hann sigldi út á hafið,. Ólmur vindur þandi voð. Skjótt gekk ferð - á firði miðjum. Bleiku líki upp við sand. Bak við hafið, bak við hafið. Laugardagur, 17. maí 2008. Að ekki sé rétt að taka á móti flóttafólki þangað heldur eigi bærinn að einblína á vanda bæjarbúa. Fáránlegt miðað við allar...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: ágúst 2008
http://andreauganda.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Sunnudagur, 31. ágúst 2008. Kaeru frostpinnar a Islandi. I dag var eg naestum bradnud. Thad er mikill raki i loftinu thessa dagana (og var reyndar ut agust) vegna rigningartimabils og thvi annad hvort mjog heitt eda frekar svalt. Eg kikti a vedurspanna fra Islandi og sa ad thad er um 10 gradu hiti hja ykkur! Jeduddamia, haustid bara skollid a og thad er meira en threfallt heitara her. Otrulegt en satt er EKKERT barnanna HIV positive! Takk kaerlega fyrir hjalpina med drauminn! Nu veit eg upp a har um hvad...
andreauganda.blogspot.com
Andrea í Uganda!: Vaknad vid vondan draum
http://andreauganda.blogspot.com/2008/08/vaknad-vid-vondan-draum.html
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008. Vaknad vid vondan draum. Mig langadi ofsalega ad reyna ad koma med eitthvad skemmtilegt blogg nuna en einhvern veginn er eg ekki i skapinu til thess. I dag vaknadi eg vid vondan draum (hehe bokstaflega) og sidan hefur dagurinn ekki skanad. Astaedan er orugglega su ad mer lidur ekki beint mjog vel likamlega og tha verdur allt frekar omogulegt. Mig langar ad segja fra draumnum vegna thess ad mig dreymdi hann svo ofsalega skyrt og einhvern veginn fannst mer hann takna eitthvad.