thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: August 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Thursday, August 31, 2006. Farin að gera allt kreiiisíííí í Amsterdam með skemmtilegasta vinkonuhópi í heimi. Allir sem ég þekki fá tréklossa þegar ég kem heim! Posted by Lára at 3:38 PM. Wednesday, August 30, 2006. Hinn þrælfyndni Puddy úr Seinfeld. Og rokkarinn Ryan Star. Posted by Lára at 4:51 PM. Ég og Kjartan skelltum okkur í húsdýragarðinn. Þessi mynd náðist af okkur við það tækifæri. Posted by Lára at 3:06 PM. Tuesday, August 29, 2006. Brotnar vélin ekki í tvennt? Ég vil b...
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: July 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Monday, July 31, 2006. Sá frábæra þætti úti í London í fyrra sem heita Look Around You. Þeir eru ekkert smá fyndnir. Þið getið þið séð brot úr seinni seríunni hér. Posted by Lára at 3:49 PM. Mér sýnist allt benda til þess. Takið eftir hversu fagmannlega hún heldur á pelanum sínum á meðan hún drekkur. Posted by Lára at 3:36 PM. Sunday, July 30, 2006. Posted by Lára at 4:19 PM. Friday, July 28, 2006. Ég fæ gæsahúð við það að hugsa um þetta. Posted by Lára at 3:20 PM. 1 Live to tell.
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: March 2007
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Wednesday, March 28, 2007. Eftir mikið suð og margar sms sendingar frá vinum og vandamönnum um að setja inn fleiri myndir af dótturinni var ekki annað hægt en að láta undan. Þessar eru teknar heima og í Sefton Park. Við fórum þangað síðustu helgi í góða veðrinu. Hrafnhildur skemmti sér konunglega við að elta dúfur en hún hefur mikinn áhuga á öllu sem viðkemur þeim. Finnst ykkur hún ekki vera orðin vel tennt? Þessi var tekin í morgun við morgunverðarborðið. Úti í góða veðrinu.
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: September 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Friday, September 29, 2006. Fáum íbúð á mánudaginn! Þetta helvítis vesen sem ég er búin að koma okkur í er loksins á enda. Þetta er fínasta íbúð hinum megin við götuna. Tekur Kjartan ca.2 mínútur að labba í skólann og svona 5 mínútur í bæinn. Hlakka ekkert smá til að taka upp úr töskunum. Er komin með smá fordóma hér. Bretar eru ekkert rosalega fljótir að vinna vinnuna sína. Geta ómögulega reddað hlutum á stuttum tíma. Posted by Lára at 1:58 AM. Tuesday, September 26, 2006. Dagsk...
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: February 2007
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2007_02_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Tuesday, February 20, 2007. Úff Ég ætlaði ekki að setja link á þetta. Hérna inn af því að mér finnst þetta allt svo sorglegt og maður á ekki að vera að gera grín af fólki sem á bágt og er í þokkabót dáið. Þetta er hræðilegt. Posted by Lára at 2:41 AM. Monday, February 12, 2007. Posted by Lára at 8:39 AM. Monday, February 05, 2007. Posted by Lára at 1:10 PM. Til hamingju með afmælið dúllurass! Aacute; að vera á fullu að skrifa BA ritgerð en einhverr. Móðgun dagsins!
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: April 2007
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Monday, April 30, 2007. Ég held að auglýsingastofan sem gerði þessa auglýsingu hljóti að vera að gera grín að Framsókn. Getur annað verið? Kjánahrollurinn hríslast um allan líkama minn. Posted by Lára at 6:12 AM. Friday, April 27, 2007. Public Image Ltd - (This is Not a) Love Song. Núna eru 12 tímar í próf og ég sit enn fyrir framan tölvuna og ímynda mér að ég sé að dídjeia í partýi heima hjá mér. Ég veit. Ég er aumkunarverð. Posted by Lára at 2:08 PM. Thursday, April 26, 2007.
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: December 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Sunday, December 31, 2006. Þótti þessi ekki einu sinni kynþokkafullur? Ég hrökk í kút þegar ég sá þessa mynd. Those were the days. Posted by Lára at 7:43 AM. Saturday, December 30, 2006. Finnst mér ógeðslegt. Hverjir hafa áhuga á að horfa á myndband af svona löguðu? Fyrst að þetta er réttlæti heimsins þá hlýtur ólin að herðast ansi mikið um háls George Bush og félaga. Posted by Lára at 6:30 AM. Wednesday, December 20, 2006. Posted by Lára at 7:47 AM. Thursday, December 14, 2006.
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: January 2007
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Wednesday, January 31, 2007. Ég er mikil áhugamanneskja um mitt nánasta umhverfi. Er sífellt að klóra mér í hausnum og hugsandi um hvaða vitleysingar það séu sem fá skipuleggja hvernig þessi borg á að byggjast. Nýjasta dæmið er viðbygging við Glæsibæ í Álfheimum. Afsakið en er arkitektinn blindur eða fékk hann ekki að koma niður í Álfheima til að skoða staðsetninguna og nánasta umhverfi? Posted by Lára at 1:10 PM. Monday, January 29, 2007. Posted by Lára at 8:21 AM. Síðan líða ei...
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: November 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Saturday, November 25, 2006. Posted by Lára at 4:51 AM. Friday, November 24, 2006. Hvað kom eiginlega fyrir Courtney Love. Það er eins og konan hafi legið í vatni í 3 vikur. Ég hef barasta pínu áhyggjur af þessu. Posted by Lára at 2:30 PM. Saturday, November 18, 2006. Svo fórum við í heimsókn til Sigurdísar í dag og léku frænkurnar sér saman. Posted by Lára at 11:43 AM. Monday, November 13, 2006. Hrafnhildur fékk meira dót í dag! Posted by Lára at 7:40 AM. Er þetta eitthvað grín?
thokkalegtgeim.blogspot.com
The Bob Loblaw Law Blog: October 2006
http://thokkalegtgeim.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
The Bob Loblaw Law Blog. Friday, October 27, 2006. Posted by Lára at 8:09 AM. Thursday, October 26, 2006. Núna fer brátt að líða að jólum og því sem nær dregur fara ættingjar að ókyrrast og stressa sig yfir hvað eigi nú að gefa mér í jólagjöf. Eins og það sé nú eitthvað erfitt að gefa mér gjafir.piff segi ég nú bara. Suma vantar greinilega allt hugmyndaflug. Til að létta undir með þeim þá er ég farin að líta aðeins í kringum mig og fann svolítið. Posted by Lára at 3:48 PM. Wednesday, October 25, 2006.