ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Daníel Sigurbjörnsson
http://ahjoli.blogspot.com/p/daniel-sigurbjornsson.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Hef verið hjólandi í áraraðir. Þá fyrst og fremst til þess að komast á milli staða vegna vinnu og annarra daglegra anna. Hef í raun ekki farið í margar hjólaferðir né ævintýraferðir á hjóli. Bjó í Danmörku í rúm 5 ár og þar var hjólað allt sem þurfti og með ýmislegt á bögglaberanum (jólatré, bjórkassa og skrifstofustól). Á þessari síðu ætla ég mér að reyna koma á framfæri reynsl...
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Bláalónsþrautin - Team EFLA
http://ahjoli.blogspot.com/2013/06/blaalonsrautin-team-efla.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Bláalónsþrautin - Team EFLA. Þá styttist í Bláalónsþrautina. Efla ætlar að senda eitt firmalið. Þjálfanir hafa staðið yfir síðustu vikurnar. Vonandi náum við ágætis árangri í ár, líkt og í fyrra. Aðeins 2 af 5 frá liðinu í fyrra taka þátt. Bloghópar: Blue Lagoon Challenge. Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Loksins ákvað ég að þrífa fjallahjólið
http://ahjoli.blogspot.com/2013/10/loksins-akva-eg-rifa-fjallahjoli.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Loksins ákvað ég að þrífa fjallahjólið. Stundum bíður maður alltof lengi með það að gera hlutina. Ákvað að losa um headsettið, þrífa og smyrja. Það endaði á því að ég ætlaði að láta yfirfara demparann. Það endaði svo með því að allt hjólið var tekið í sundur. Vonandi rata allar skrúfurnar á sinn stað og ég endi ekki með partakassa eftir samsetningu. Garmin SDM4 Foot Pod.
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Verkfærapungurinn
http://ahjoli.blogspot.com/p/verkfrapungurinn.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Hjólapungurinn (hnakktasta eða þríhyrningstaska í stelli) ætti alltaf að hafa eftirfarandi hluti;. Ný slanga af réttri stærð fyrir þín dekk. Bætur, bæði til þess að bæta slönguna og til þess að bæta dekkið. Þrýstingsmælir sem passar á sem flesta ventla. Fyrir lengri ferðir þyrfti að bæta eftirfarandi hlutum við;. Nýja keðju (muna að stytta í rétta lengd). Ekki má búast við því a...
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Verkfæri
http://ahjoli.blogspot.com/p/verkfri.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Park Tool CT-5 Mini Chain Brute Chain Tool. Park Tool GP-2 Super Patch Kit. Park Tool TP-2 Emergency Tire Boot. Park Tool VP-1 Vulcanising Patch Kit. Shimano Dura-Ace/XTR Chain 9 Speed 7701. KMC MissingLink M/L 9. Continental XPress Co2 pumpa og 2 hylki. Avid Disc Brake Bleed Kit. Park Tool CC-3.2 Chain Wear Indicator. Park Tool CNW-2 Chainring Nut Wrench. Garmin SDM4 Foot Pod.
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: Bláalónsþrautin 2013
http://ahjoli.blogspot.com/2013/06/blaalonsrautin-2013.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. Bloghópar: Blue Lagoon Challenge. Ekki má búast við því að öllum athugasemdum er svarað. Ef athugasemd telst óviðeigandi þá tekur eigandi síðunnar sér leyfi til þess að eyða þeim athugasemdum. Athugasemdir eru á ábyrð þess sem skrifar þær. Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Garmin SDM4 Foot Pod.
ahjoli.blogspot.com
Á hjóli: SCOTT CR1 TEAM
http://ahjoli.blogspot.com/p/scott-cr1-team.html
Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur. CycleOps JetFluid Pro Trainer. Wahoo Blue HR Heart Rate Strap. Wahoo Blue SC Speed and Cadence Sensor. Lezyne High Pressure Bicycle Pump - Road Drive. BlackBurn Camber CF Bottle Cage. 2 stk High Gloss White. Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Garmin SDM4 Foot Pod. Garmin Speed/Cadence Bike Sensor (GSC 10).
bjartur.org
Félagar
http://bjartur.org/category/felagar
Partíið verður laugardaginn 19. september. September 3rd, 2015 Posted by admin. Slökkt á athugasemdum við Partíið verður laugardaginn 19. september. Búgarðinum verður breytt í skemmtistað laugardaginn 19. september. Innanfélagsmótið Ástjarnarspretturinn verður á sínum stað fyrir þá sem vilja keppni. Þeir sem vilja bara partí þá hefst veislan um sjöleytið. Mætum og nuddum saman öxlum! Vinsamlegast skráið ykkur hér https:/ docs.google.com/ 1Y7x4fAE2wM1PwnUGXt0GYyI/viewform. Ein ræsing með tímatökubúnaði.
bjartur.org
Halldór einfaldlega bestur!
http://bjartur.org/halldor-einfaldlega-bestur
Apríl 11th, 2015 Posted by admin. Indoor Prologue Champion 2015. Í dag fór fram keppnin Indoor Prologue Champion 2015 sem fellst í því að hjóla 7.2 kílómetra á sem skemmstum tíma inni. Gleðipúkinn og díselvélin Halldór Halldórsson kom engum á óvart og sigraði á nýju heimsmeti en hann hjólaði vegalengdina á 6 mínútum og tíu sekúndum. Hér má sjá úrslit úr mótinu. Fv Gísli Ágúst, Halldór og Jóhann. Ingó Eitís og Hreiðar gefa allt i þetta. Hópurinn sem lét reyna á sig.
SOCIAL ENGAGEMENT