annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: Blogga... hvað er nú það?
http://annahansen.blogspot.com/2009/02/blogga-hva-er-nu.html
Þriðjudagur, 10. febrúar 2009. Blogga. hvað er nú það? Frekar langt orðið síðan ég setti eitthvað hér inn síðast. hef ekki alveg haft mig í það. Er að safna í massíva færslu með fullt af myndum. luma reyndar á einu myndbandi frá lokatónleikunum ennþá, en var að horfa á það aftur og finnst það eiginlega ekki nógu gott til birtingar! Held að ég sleppi því að setja það hérna inn svei mér þá. Allt gott að frétta héðan frá Kaupmannahöfn. er bara byrjuð að vinna og er ennþá smá í skólanum líka. Nóg um það síðar.
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: Enn á lífi :)
http://annahansen.blogspot.com/2008/11/enn-lfi.html
Laugardagur, 1. nóvember 2008. Enn á lífi :). Ætli það sé ekki best að skella inn smá færslu svo þið haldið nú ekki að það sé búið að skjóta mig niður! Allt glimrandi að frétta af mér, róleg helgi hjá mér, sit hérna ein heima á laugardagskvöldi og hef það voða, voða huggulegt með tölvuna í fanginu og eitthvað stjörnuslúður í sjónvarpinu. Dagurinn fór annars í ræktina, var uppi í skóla að æfa og svo kíkti ég aðeins á Stine og Emilie en þær voru að flytja í nýja íbúð á Amagerbro. Svo var okkur skipt upp í ...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: ágúst 2008
http://annahansen.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008. Long time no seen :). Er ekki kominn tími á nýja færslu ég bara spyr? Ég er ss flutt út til Danmerkur aftur, í þetta skiptið til höfuðborgarinnar sjálfrar, Kaupmannahafnar, til að læra meiri söngtækni og fleira skemmtilegt í skóla sem heitir Complete Vocal Institute. Leigi íbúð með Telmu á Ydre N. Ørrebro eða i norðve. Aðalinnflytjandahverfinu (enda innflytjendur sjálfar ekki satt? Nn, svona á að gera þetta. En við Arnar hins vegar, 100 kg samtals! L fermeter að stærð eða ei...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: Sneak peek
http://annahansen.blogspot.com/2008/10/sneak-peak.html
Mánudagur, 6. október 2008. Smá sýnishorn af tónleikunum á föstudaginn - gekk rosa vel bara :). Telma tók þetta upp á myndavélina sína svo þetta eru engin rosaleg gæði - svo náði hún ekki að taka nema helminginn af laginu því minnið á myndavélinni var búið . en þetta er eitthvað samt! Lagið sem ég tók heitir The Man Who Sold The World - David Bowie samdi það en Nirvana gerðu það líka frægt aftur. Tveir bekkjarfélagar mínir spila undir - Siv frá Noregi og Dagfinn frá Færeyjum. Birt af Anna Hansen. Djóóók&...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: desember 2007
http://annahansen.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Sunnudagur, 16. desember 2007. VIKA - og 2 ny løg:). Tá er aldeilis farid ad styttast i heimkomu. Mæti a klakann eftir nákvæmlega viku, um midjan dag á Torláksmessu. ótrúlegt hvad tessir mánudir hafa verid fljótir ad lída madur. Annars get eg ekki sagt ad madur fái mikla heimtrá vid ad lesa fréttir af brjáludu vedri, ófærdum og hústøkum sem fjúka. hér getur madur alveg labbad milli húsa á peysunni enntá og er oftast logn! Búin ad skella tví inn á speisid. og henti loksins hinu laginu inn sem vid tóku...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: október 2008
http://annahansen.blogspot.com/2008_10_01_archive.html
Sunnudagur, 19. október 2008. Http:/ nyhederne.tv2.dk/krimi/article.php/id-17010883.html. Jájá þetta var hérna áðan, við Telma kíktum út í búð að versla í matinn og ætluðum að fara með pantinn . Pantvélin var svo biluð þannig að Telma ákvað bara að bíða úti með flöskupokann meðan ég kláraði að versla. Haldiði þá ekki að það sé byrjað að skjóta beint fyrir framan búðina. hrundi úr múrsteinunum í veggnum við hliðina á henni. þetta er náttúrulega ekki í lagi! Á einhver skothelt vesti til að lána mér? Eins o...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: febrúar 2009
http://annahansen.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Þriðjudagur, 10. febrúar 2009. Blogga. hvað er nú það? Frekar langt orðið síðan ég setti eitthvað hér inn síðast. hef ekki alveg haft mig í það. Er að safna í massíva færslu með fullt af myndum. luma reyndar á einu myndbandi frá lokatónleikunum ennþá, en var að horfa á það aftur og finnst það eiginlega ekki nógu gott til birtingar! Held að ég sleppi því að setja það hérna inn svei mér þá. Allt gott að frétta héðan frá Kaupmannahöfn. er bara byrjuð að vinna og er ennþá smá í skólanum líka. Nóg um það síðar.
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: nóvember 2008
http://annahansen.blogspot.com/2008_11_01_archive.html
Þriðjudagur, 11. nóvember 2008. Skelli hérna inn upptöku af tónleikunum sem voru síðasta laugardag. Var að prófa nýju hlutina sem ég er búin að vera að læra, EDGE og DISTORTION hehe. Tók Cryin' með Aerosmith, hækkaði það örlítið . Vantar sumsstaðar á hæstu köflunum aðeins meira "twang" (sem þið vitið að sjálfsögðu vel hvað er ekki satt? Og meiri stuðning, ekki alveg fullkomið, en. maður er alltaf að læra ekki satt! Jæja hér er þetta allavega. vona að þið njótið vel. Allt frábært að frétta annars:). Þetta...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: ...in the ghettoooo
http://annahansen.blogspot.com/2008/10/in-ghettoooo.html
Sunnudagur, 19. október 2008. Http:/ nyhederne.tv2.dk/krimi/article.php/id-17010883.html. Jájá þetta var hérna áðan, við Telma kíktum út í búð að versla í matinn og ætluðum að fara með pantinn . Pantvélin var svo biluð þannig að Telma ákvað bara að bíða úti með flöskupokann meðan ég kláraði að versla. Haldiði þá ekki að það sé byrjað að skjóta beint fyrir framan búðina. hrundi úr múrsteinunum í veggnum við hliðina á henni. þetta er náttúrulega ekki í lagi! Á einhver skothelt vesti til að lána mér? Nei ég...
annahansen.blogspot.com
Anna Hansen: október 2007
http://annahansen.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Miðvikudagur, 17. október 2007. Jú gott kvöld dömur mínar og herrar, Frk. Hansen er sest hér að skrifum á þessu yndislega miðvikudagskvöldi, í svengri kantinum því að ég borðaði ekki svo mikið af kvöldmatnum.í matinn fengum við fiskrétt að hætti kvensanna í eldhúsi Den Rytmiske Højskole, fisk í sósu sem bragðaðist eins og Frískamín. ekki beint vont kannski, en skrýtið! Í síðustu viku var líka soðin smálúða. jájá heilli lúðu bara hent ofan í pott og svo á fat með roði, uggum, augum og det hele! Söng meira...