aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: Sveita sveita...
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2013/09/sveita-sveita.html
Allt milli himins og jarðar. Wednesday, September 18. Litli pjakkurinn hann frændi minn varð 2ja ára í sumar og þar sem hann er algjör sveitastrákur og allt í sveitaþema í herberginu hans þá ákvað ég að búa til smá svona "sveita" gjöf fyrir hann. Ég er mikið að sauma veifur og púða í barnaherbergi sem ég er að selja og ég var búin að safna að mér nokkrum sætum sveitaefnum og skellti því í einn sveitapúða og auðvita eina sveita veifu með. Eitthvað fyrir litlu sveitastrákana. September 19, 2013 at 9:48 PM.
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: March 2012
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2012_03_01_archive.html
Allt milli himins og jarðar. Monday, March 19. Eiga allann minn hug þessa dagana, eða það er að segja fermingarkort :) Í fyrra byrjaði ég á því að sauma út og búa til kort fyrir allskonar tilefni hvort sem það voru afmælis-, brúðkaups-, skírnar-, jóla-, fermingarkort eða bara fyrir hvaða tilefni sem er. Núna er fermingartímabilið að ganga í garð og ég nota hvert tækifæri til þess að sauma út. Það er nú ekki leiðinlegt á kvöldin að sitja uppí sófa undir teppi við kertaljós (. Thursday, March 15. Aðeins sk...
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: DIY púði...
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2013/09/diy-pui.html
Allt milli himins og jarðar. Tuesday, September 17. Ég ákvað fyrir jólin í fyrra að reyna að búa til sem flestar jólagjafirnar sjálf! Langar að sýna ykkur einn púða sem mjög auðvelt er að gera en þetta er sem sagt púði sem ég gerði fyrir systir mína og þar sem hún á hest og er algjör hestastelpa þá ákvað ég að setja á hann vísu sem passaði svo flott fyrir hana. Ég saumaði bara hvítt púðaver útanum púðafyllingu sem ég keypti. Fann vísuna á netinu. Notaði svo fatalit og voila! September 17, 2013 at 7:49 PM.
debbielynnashford.blogspot.com
Shabby Daisy: My favorite blogs
http://debbielynnashford.blogspot.com/p/links.html
Http:/ fadedcharmcottage.blogspot.com/. Http:/ uruguay-az.blogspot.com/. Http:/ romantichome.blogspot.com/. Http:/ graphicsfairy.blogspot.com/. Http:/ betweennapsontheporch.blogspot.com/. Http:/ thriftydecorchick.blogspot.com/. Http:/ funkyjunkinteriors.blogspot.com/. Http:/ bucketsofburlap.blogspot.com/. Http:/ whitespraypaint.blogspot.com/. Http:/ 52flea.blogspot.com/. Http:/ www.parisiennefarmgirl.com/. Http:/ www.aperfectgray.com/. Http:/ cottageandvine.blogspot.com/. Http:/ www.thenester.com/.
schnapp-geschossen.blogspot.com
schnapp-geschossen: Oktober 2011
http://schnapp-geschossen.blogspot.com/2011_10_01_archive.html
Dienstag, 25. Oktober 2011. Port Antratx.auf der anderen Seite der Luxusjachten. Diesen Post per E-Mail versenden. Port Antratx.auf der anderen Seite der Luxusjach. Alter: 39 Jahre „Eine Frau kann mit 19 entzückend, mit 29 hinreißend sein, aber erst mit 39 ist sie absolut unwiderstehlich. Und älter als 39 wird keine Frau, die einmal unwiderstehlich war! 8220; Coco Chanel. Mein Profil vollständig anzeigen. Kunst im Park floral Paris. Entspannte Hunde bei Marco Polo. Einfach mal eine kleine Auszeit nehmen.
schnapp-geschossen.blogspot.com
schnapp-geschossen: Juli 2011
http://schnapp-geschossen.blogspot.com/2011_07_01_archive.html
Sonntag, 17. Juli 2011. Glück ist Scharfsinn für Gelegenheiten und die Fähigkeit, sie zu nutzen. Samuel Goldwyn (1882-1974), US-amerikanischer Filmproduzent. Diesen Post per E-Mail versenden. Alter: 39 Jahre „Eine Frau kann mit 19 entzückend, mit 29 hinreißend sein, aber erst mit 39 ist sie absolut unwiderstehlich. Und älter als 39 wird keine Frau, die einmal unwiderstehlich war! 8220; Coco Chanel. Mein Profil vollständig anzeigen. Kunst im Park floral Paris. Entspannte Hunde bei Marco Polo.
jacquelineswhitehome.blogspot.com
Jacqueline's white home: Yoga Armbänder und Halsketten
http://jacquelineswhitehome.blogspot.com/2016/11/yoga-armbander-und-halsketten.html
November 19, 2016. Yoga Armbänder und Halsketten. In der Schweiz per Postversand sfr.49.- inkl. Porto. Subscribe to: Post Comments (Atom). 9829;-lichen DANK für Dein Interesse an meinem Leben, schön haben wir uns gefunden! A new Postcard from Mallorca. Koffermarkt Stein am Rhein. Mitglied dieser Seite werden. Yoga Armbänder und Halsketten. HAPPY CHARMS FROM NEW BEADS. Easter - DIY dragon eggs. Tinekhome at the US based web shop Esthetic. My HOUSE of IDEAS. White life ©. In my next life .
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: September 2012
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Allt milli himins og jarðar. Thursday, September 27. Ég var alveg sjúk í að fá svona veifur inní herbergið hjá prinsinum þegar ég myndi breyta því en þar sem ég var alveg með ákveðna liti og litasamsettningu í huga að þá vissi ég að það yrði erfitt að finna réttu veifurnar, þannig ég ákvað bara að sauma veifur fyrir hann og gat þá notað efni sem ég var með fyrir í herberginu og raðað þessu upp einsog ég vildi. Ég er voða ánægð með veifurnar og alveg komin með saumaæði eftir þetta. Hvernig lýst ykkur á?