kisuskott.blogspot.com
Fréttir úr skotgröfunum: september 2005
http://kisuskott.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Föstudagur, september 30, 2005. Um skipulag og fleira. Annað slagið les maður í blöðunum um skoðanir fólks sem mærir miðbæinn. Miðbærinn er vissulega ágætur og ég hef eytt drjúgum hluta af ævi minni þarna í skóla og vinnu og almennt bæjarráp og einu sinni búið þarna um nokkurra mánaða skeið. En nú er þetta orðið liggur við eins og trúarbrögð sem fara fram á kostnað annarra hverfa höfuðborgarsvæðisins. Eða 101 fasismi. Guðmundur Andri Thorsson skrifaði svo einhvern tímann í vetur að það væri vita vonlaust...
kisuskott.blogspot.com
Fréttir úr skotgröfunum: janúar 2005
http://kisuskott.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Mánudagur, janúar 31, 2005. Vikan hér hefur verið undirlögð af pestum og tilheyrandi leiðindum. En svo þegar stundin rann upp, við sest í stellingarnar við matborðið með pappahjálmana á hausnum, brennivínsstaupin í sveittum lúkunum og með Þursaflokkinn á fóninum, þá var þetta allt komið tilbaka. Og ég borðaði hóflega af hangikjötinu, örlítið af sviðasultunni og lifrarpylsunni, laufabrauð, kartöflur og rófustöppu. Þeir eru alvöru. . . Posted by Þórdís Huldu og Guðmundar @ 1:34 f.h. Vert er að benda einnig...
kisuskott.blogspot.com
Fréttir úr skotgröfunum: febrúar 2005
http://kisuskott.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Sunnudagur, febrúar 27, 2005. Hér eru menn í ferðahugleiðingum og ég verð að viðurkenna að ég er orðin nokkuð nervös út af fyrirhuguðum reisum. Kannski ekki út af ferðinni sem slíkri en það er skrítið að skilja afkvæmin eftir heima, ekki síst þá litlu sem er búin að vera með manni upp á dag í á þriðja ár. Og allt of mikið sem ég á eftir að gera í vinnunni og heima. Hanaófétið er fullteiknað og kvikað (animated) svo nú er vonandi hægt að fara að snúa sér að nýjum verkefnum. Þriðjudagur, febrúar 22, 2005.
kisuskott.blogspot.com
Fréttir úr skotgröfunum: maí 2005
http://kisuskott.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Sunnudagur, maí 29, 2005. Þetta er allt að koma. . .Skjalda. Við fórum í leikhús á föstudagskvöldið, fórum að sjá "Þetta er allt að koma" í Þjóðleikhúsinu. Ágætis skemmtun og ef þið eigið séns þá eru nokkrar aukasýningar núna í gangi. Svo fórum við kerlingarnar að versla í gær og ég get glatt ykkur með að ég keypti nokkrar flíkur og ekki eina einustu sem var svört. Sundföt voru keypt á báðar dætur en fólkið var síðan of kvefað í morgun til að fara í sund. Posted by Þórdís Huldu og Guðmundar @ 3:36 e.h.
siggistina.blogspot.com
Dagbók Birtu: 03/01/2005 - 04/01/2005
http://siggistina.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Thursday, March 17, 2005. Aftur komin í gagnið, kíkið þangað. Posted by Kristin @ 1:25 PM. Það er náttúrulega ekkert að gerast ennþá hér, við bara bíðum og bíðum og drengurinn lætur ekki sjá sig. Svona er þetta þegar maður er búin að ákveða að vera snemma í þessu eins og ég var búin að gera. Posted by Kristin @ 6:28 AM. Tuesday, March 15, 2005. Ekkert að gerast enn! Posted by Kristin @ 11:35 PM. Saturday, March 12, 2005. Mikið um að vera. Posted by Kristin @ 6:36 AM. Thursday, March 10, 2005. Hér er ekke...
siggistina.blogspot.com
Dagbók Birtu: 02/01/2003 - 03/01/2003
http://siggistina.blogspot.com/2003_02_01_archive.html
Friday, February 28, 2003. Smá bilun í kerfinu. Aumingja Siggi var að reyna í allan gærdag eftir að hann kom heim úr vinnunni að setja síðuna á netið en hann er líklegast með rangar upplýsingar um lykilorð og svona, eða það heldur hann. Þannig að hann ætlar að hringja í Web globe á eftir, þeir leigja okkur lénið, og tékka hvað er í gangi. Þannig að hann ætti að ná að klára þetta í dag. Posted by Kristin @ 8:20 AM. Thursday, February 27, 2003. Posted by Kristin @ 3:24 PM. Annars er ég að fara í atvinnuvið...
siggistina.blogspot.com
Dagbók Birtu: 11/01/2002 - 12/01/2002
http://siggistina.blogspot.com/2002_11_01_archive.html
Friday, November 29, 2002. Posted by Kristin @ 4:51 PM. Monday, November 25, 2002. Sjáumst öll hress og kát á morgun! Posted by Kristin @ 9:13 PM. Sunday, November 24, 2002. Það er náttúrulega ennþá leiðindarigning hér, Bðökk hræðilegt. Posted by Kristin @ 9:38 AM. Thursday, November 21, 2002. Posted by Kristin @ 4:53 PM. Tuesday, November 19, 2002. Posted by Kristin @ 11:13 AM. Monday, November 18, 2002. Posted by Kristin @ 7:40 PM. Sunday, November 17, 2002. Við Birta vorum að leika okkur á netinu áðan...
kisuskott.blogspot.com
Fréttir úr skotgröfunum: október 2005
http://kisuskott.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Þriðjudagur, október 25, 2005. Við mæðgurnar skruppum allar þrjár í göngu í gær á Kvennafrídeginum. Einhverjar súrar kerlingar sem voru á bak við mig í göngunni voru þó eitthvað að muldra að þær væru fegnar að vera ekki með börnin sín, að labba með þau í kerru eða í mannmergðinni, en Huldu Ólafíu fannst fantagaman og stóru systur hennar einnig. Svo hittum við Helgu systur, Þórhildi og Guðrúnu á kosningaskrifstofunni hjá Hönnu Birnu. Magnaður dagur, mögnuð upplifun. Laugardagur, október 15, 2005. Engin bö...
siggistina.blogspot.com
Dagbók Birtu: 02/01/2006 - 03/01/2006
http://siggistina.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Tuesday, February 28, 2006. Helgi sæti að þykjast vera prinsessa með kórónuna hennar Birtu. Posted by Kristin @ 10:51 AM. Monday, February 27, 2006. Myndir af tónleikunum, Dave Gahan í miðju lagi, Fólk að safnast saman fyrir tónleikana í parken, Efsta myndin er frá Dansatriði Birtu, hún er önnur frá vinstri í miðri sveiflu. Síðan okkar niðri, er ekki að sjá að það lagist í bráð! Posted by Kristin @ 6:13 PM. View my complete profile. Hæ öll sömul! Myndir af tónleikunum, Dave Gahan . Ekkert enn. Þ...
siggistina.blogspot.com
Dagbók Birtu: 10/01/2002 - 11/01/2002
http://siggistina.blogspot.com/2002_10_01_archive.html
Thursday, October 31, 2002. Þetta er ekki minn mánuður. Annars var Birta rosalega glöð að ég kom svona snemma að sækja hana, og svo sagði hún við mig þegar við vorum að fara heim, "mamma, ég er þyrst, þú kaupa eitthvað að drekka"! Posted by Kristin @ 1:59 PM. Wednesday, October 30, 2002. Posted by Kristin @ 1:43 PM. Tuesday, October 29, 2002. Ég hef barasta ekkert að segja. Posted by Kristin @ 12:01 PM. Monday, October 28, 2002. Posted by Kristin @ 10:26 AM. Sunday, October 27, 2002. Posted by Kristin @ ...