krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : Game over!
http://krumma.blogspot.com/2005/05/game-over.html
Föstudagur, maí 20, 2005. Eins og vanalega þá hittumst við fjórburarnir og elduðum saman. Nema að þessu sinni þá var einn spánverji með okkur. Hann var eins og svo margir aðrir í vafa um að ég væri 100% íslendingur. Ekki mjög sáttur við það að stúlkan frá mjöglangtíburtulandi væri dekkri en hann. Kannski að hann sé bara ekki ekta! Fékk stimpil á alla pappírana mína svo núna er skólinn hjá mér næstum búin. Verð að fara í nokkra tíma á mánudaginn og svo búið! Nú ætla ég að henda sjálfri mér í sturtu því ég...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : desember 2004
http://krumma.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 21, 2004. Það er komið frekar langt síðan ég skrifaði en er ég komin heim og hef ekki haft tíma til að setjast niður og bulla inn á þessa síðu. Það er æðislegt að vera komin heim og nú get ég bullað í ykkur í eiginpersónu en ekki í gegnum netið. En ég ætla samt að klára að skrifa um þessa yndislegu ferð mína á Ítalíu eða þessa 3 daga sem vantar upp á. Við fórum í casa de Natale (eða íbúðina hjá Ines og félögum sem ætla að hýsa mig þegar ég fer aftur út) í smá kveðju party! Hafið það...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : Bitin í tætlur!
http://krumma.blogspot.com/2005/05/bitin-ttlur.html
Sunnudagur, maí 22, 2005. Núna er endalaust mikið af pöddum hérna og þær eru að gera mig brjálaða. Ég veit ekki af hverju en ég er skíthrædd við þennan viðbjóð. Bestu vinir mínir þessa dagana eru helv. moskido! Þeim finnst blóðið mitt rosalega gott og það sérstaklega í andlitinu. Ég er núna með 4 bit svo ef þið sjáið eitthvað skrímsli með brún augu sem þið kannist við þá er það ég falin undir bólgu bitanna. Sjáumst eftir 5 daga! Hrafnhildur skrifaði kl: 13:28. Nýja myndasíðan.
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : apríl 2005
http://krumma.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Mánudagur, apríl 25, 2005. Smá fréttir af skátanum! Ferðinni var heitið til Siena. Sem er frekar lítil borg milli Flórenz og Písa að mér skilst! Við fórum í skoðanaferð um bæinn. Það er merkilegt hvað það er mikið að kirkjum í þessu landi. Nú er ég búin að sjá svo margar kirkjur að þetta er allt komið í einn hrærigraut í hausnum á mér. Man ekkert hver var sú fallegast en sú ljótast ef svo má segja um guðshús er án efa í Siena! Síminn hringdi , Boun giorno frá lobbyinu og svo skellt á. Hvað var þetta?
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : mars 2005
http://krumma.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Fimmtudagur, mars 31, 2005. Já, við vorum komin á leikinn mjög tímalega til að tryggja okkur miða. Maðurinn í miðasölunni náði næstum ekki andanum þegar við sögðumst vera íslendingar. Vá, komu þið með lest eða flugi! Við vorum tvö frá Íslandi í stúkunni sem við vorum í. Það var ég og svo strákur sem heitir Haukur og er úr Mosó! Hinir tveir voru einhverjir skrýtnir ítalir sem vita örugglega ekki hvar Ísland er. Á leiknum voru um 30.000 manns svo það var frekar ójafnt í liðunum! Vera farin út klukkan 9!
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : Nakin pia!
http://krumma.blogspot.com/2005/05/nakin-pia.html
Laugardagur, maí 07, 2005. Nei, thad var ekki eg sem var nakin. Eg er buin ad gera mig ad nogu miklu fifli herna! Við stelpurnar, þar að segja ég, Anu og Ines fengum þá snilldar hugmynd að lita á okkur hárið. Útkoman var misgóð en við erum þó allar en með hár! Ines fór verst út úr þessu og hún er með nokkrar gular strípur sem áttu þó að vera hvítar! Ekkert svo mikill munur. Ég reyndi þó ekki að gera mikla breytingu á mínu hári. Bara svart! Hèrna er allt ad gerast! Svo èg sagdi bara BELLA! Audvitad strond...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : febrúar 2005
http://krumma.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Mánudagur, febrúar 21, 2005. Snjóbretta pía.nei, langt því frá! Marina sambýliskona mín tók mig í smá ítölsku kennslu, og svo vildi hún fá smá kennslu í íslensku. Jú, jú ekkert mál.en eina sem hún vildi læra voru blótsyrði. Svo ekki láta ykkur bregða ef hún svarar einhver tímann í símann minn og segir eitthvað ljótt! Ekki mér að kenna. Hey, ég ákvað að fara í bað svona til tilbreytingar! Tómatso, herramaðurinn á heimilinu kom mér til hjálpar og drap helv.kvikindið! Eftir að æðislegan dag í fjallinu, var ...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : Ég er alveg að koma heim!
http://krumma.blogspot.com/2005/05/g-er-alveg-koma-heim.html
Föstudagur, maí 13, 2005. Ég er alveg að koma heim! Fór á ströndina og svo um kvöldið þurfti ég að vinna upp lestina um helgina og læra svolítið. Læra og læra.frekar leiðinlegt. En til að gera þetta skemmtilegra þá ákváðum við fjórburarnir að læra saman þau eru að vinna að einhverju verkefni sem ég skil ekkert í. Svo þetta var ekki sem verst.ég var samt alltaf að trufla þau. Þessi dyslexia er mjög pirrandi en hún getur samt verið mjög fyndin. En nóg um það! Uffaðeins of mikið fyrir mig! Maríanna skvís át...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : maí 2005
http://krumma.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 31, 2005. Það voru allir frekar skrýtnir þennan. Allir að gera eitthvað fáránlegt og það vildi enginn leika við mig. Svo ég fór bara að byrja að pakka. Guð, ég fékk næstum taugaáfall yfir draslinu sem ég var búin að sánka að mér. Hvernig er hægt að henda 7 pokum af drasli úr svona litlu herbergi! Eg varð ekki fyrir vökva tapi þann daginn! Væli, væl.þetta er sko ekki síðasta vælið! En núna er ég mjög ánægð að vera komin heim. Auðvitað er hrikalega erfitt að kveðja alla eftir svona lan...
krumma.blogspot.com
Hrafnhildur : september 2004
http://krumma.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Mánudagur, september 27, 2004. Mafíurnar standa þétt saman. Þar að segja finnska, sænska og íslenska mafían auk tveggja annarra einstaklinga sem vita ekki hvaða hópi þær eiga að tilheyra. En íslendingar eru svo fáir að við teljum þær með okkar hópi. Svo nú getum við sagt að við séum 289.002 einstaklingar sem tilheyra íslandi. En alla veganna þá fóru mafíurnar á ströndina í dag. Tilgangur ferðarinnar var eins og vanalega að liggja í leti, læra og sleikja síðustu sólargeislanna. Sænska mafían er búin að ge...
SOCIAL ENGAGEMENT