hreindyrin.wordpress.com
Fljúgandi hreindýr jólasveinsins – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/2015/12/21/jolakvedja
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. 21 desember, 2015. 4 janúar, 2016. Höfundur: Unnur Birna Karlsdóttir. Hreindýrin eru í gegnum ævintýrið um jólasveininn. Orðin veraldarfræg sem dýrin sem með töfrum geta flogið og draga sleða jólasveinsins um loftin blá heiminn fram og aftur á meðan hann er að færa börnunum gjafir. Í upprunalegu útgáfu ævintýrsins voru hin fljúgandi hreindýr átta talsins og byggði sagan á kvæðinu „ A visit from St. Nicholas. Jólasveinninn og fljúgandi hreindýrin hans...
hreindyrin.wordpress.com
Hreindýrin á Íslandi – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/edli-og-eiginleikar/hreindyrin-a-islandi
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Innflutningur hreindýranna gekk þannig fyrir sig að fjórir litlir hópar hreindýra voru fluttir til Íslands á 18. öld á árunum 1771 1787 frá Finnmörku í Noregi. Þau voru flutt með skipi, enda eina leiðin þá til flutninga milli landa. Hreindýrin voru sett á land í Vestmannaeyjum. Þrír fyrstu hóparnir sem fluttir voru til landsins, til Vestmannaeyja og Rangárvallasýslu. Árið 1771, Reykjaness. Árið 1777 og til Norðurlands. Sagnfræðingur og rithöfundur,.
hreindyrin.wordpress.com
Skjöl – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/utgafa
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Hér er í boði á glærum ýmis fróðleikur um hreindýrin og sama skjal í pdf. Þetta er opið efni og má hlaða niður og prenta út. Hreindýrin okkar – glærur. Hreindýrin okkar – pdf skjal. Efnið er unnið með styrk úr Þróunarsjóði námsgagna. Sagnfræðingur og rithöfundur,. Starfa við rannsóknir á Austurlandi. Við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands. Íslensk hreindýr í högum. Goðsagnir og fljúgandi hreindýr. Hreindýr synda yfir fjörð.
hreindyrin.wordpress.com
Eiginleikar og lífshættir – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/edli-og-eiginleikar/eiginleikar-og-lifshaettir
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Sýnir svo vel þar sem hreindýrahirðar á norðurslóðum eru að reka hjörð sína yfir fjörð og dýrin synda hér í um klukkutíma sem sýnir hvílíkt úthald þau hafa. Hreindýrin á Íslandi fara líka létt með að synda yfir ár og vötn og menn hafa séð þau synda yfir jökulár og Lagarfljótið. Lyng, runna og víðitegundir, eins og t.d. grávíði. Ítarlegar um hreindýrin á Íslandi og í öðrum heimshlutum. Sem teknar voru vorið 2014. Sagnfræðingur og rithöfundur,.
hreindyrin.wordpress.com
Um – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/about
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Verkefnið „hreindýrin okkar“hefur það að markmiði að gera fróðleik um hreindýrin á Íslandi aðgengilegan fyrir nemendur á grunnskólastigi. Verkefnið byggir á rannsókn á ýmsum heimildum og ber sérstaklega að geta þess að hluti þess er unnið með hliðsjón af fræðiefni Náttúrustofu Austurlands um hreindýr. Einnig er byggt á upplýsingum Umhverfisstofnunar um hreindýraveiðar. Heimildir aðrar eru fundnar í ýmsum skjala- og bókasöfnum og á vefnum. Starfa við ...
hreindyrin.wordpress.com
desember 2015 – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/2015/12
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. 21 desember, 2015. 4 janúar, 2016. Höfundur: Unnur Birna Karlsdóttir. Hreindýrin eru í gegnum ævintýrið um jólasveininn. Orðin veraldarfræg sem dýrin sem með töfrum geta flogið og draga sleða jólasveinsins um loftin blá heiminn fram og aftur á meðan hann er að færa börnunum gjafir. Í upprunalegu útgáfu ævintýrsins voru hin fljúgandi hreindýr átta talsins og byggði sagan á kvæðinu „ A visit from St. Nicholas. Jólasveinninn og fljúgandi hreindýrin hans...
hreindyrin.wordpress.com
Fróðleikur – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/edli-og-eiginleikar
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Velkomin á þessa yfirsíðu ýmiskonar fróðleiks um hreindýr. Farið með bendilinn á undirsíður síðunnar „Fróðleikur“ og smellið á tenglana eða þá á tengla síðnanna hér á hliðarslánni. Sagnfræðingur og rithöfundur,. Starfa við rannsóknir á Austurlandi. Við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands. Íslensk hreindýr í högum. Goðsagnir og fljúgandi hreindýr. Hreindýr synda yfir fjörð. Hreindýrahirðingjar – ljósmyndir. Nöfn hreindýra ameríska jólasveinsins.
hreindyrin.wordpress.com
Flokkun og dreifing – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/edli-og-eiginleikar/flokkun-og-dreifing
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Hreindýr eru spendýr af ættbálki klaufdýra. Sem skiptist í nokkrar ættir. Ein þeirra er hjartarætt. En í henni eru um 50 núlifandi tegundir, þar á meðal hreindýr. Öllum dýrategundum er gefið latneskt tegundarheiti og hreindýrið heitir á latínu Rangifer tarandus. Íslensku hreindýrin tilheyra túndruhreinum. Hreindýr lifa á norðurslóðum. Hreindýrahirðar og tamin hreindýr. Maðurinn fær af þeim kjöt að borða, skinnið í föt og ábreiður og fleira og mjólkin...
hreindyrin.wordpress.com
Hugtök og heiti – hreindýrin okkar
https://hreindyrin.wordpress.com/edli-og-eiginleikar/hugtok-og-heiti
Hoppa yfir í efni. Fróðleikur um hreindýrin á Íslandi. Á íslensku eru heitin yfir hreindýrin þessi:. Karldýrið heitir hreintarfur eða hreinn. Kvendýrið heitir hreinkýr eða simla. Oft er þetta stytt og notuð heitin tarfur, kýr og kálfur. Yfir dýrin í fleirtölu er ýmist notað heitið „hreindýr“ eða „hreinar“. Að fallbeygja orðið hreinkýr. Hér er hreinkýr (nefnifall eintala). Um hreinkú (þolfall eintala). Frá hreinkú (þágufall eintala). Til hreinkýr (eignarfall eintala). Hér eru hreinkýr (nefnifall fleirtala).